Fréttablaðið - 11.05.2005, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 11.05.2005, Blaðsíða 65
■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Vortónleikar Raddbanda- félags Reykjavíkur bera titilinn „Líttu á lífsins björtustu hlið“ og verða haldnir í Laugarneskirkju. Stjórnandi kórsins er Sigrún Grendal.  20.00 VÍS-kórinn heldur sína ár- legu vortónleika í Seltjarnarneskirkju ásamt sex manna hljómsveit. Flutt verður messan Misa Criolla eftir argentínska tónskáldið Ariel Ramirez. Einnig verða á efnisskránni lög frá Kúbu, Venezúela og víðar. Einsöngv- ari í messunni er Snorri Wium. Stjórnandi er Björn Thorarensen  21.00 The Doors Tribute Band heldur sína þriðju tónleika á Gauk á Stöng. Nú verður allt keyrt í botn.  22.00 Söngkonan Andrea Gylfa og fiðluleikarinn Szeymon Kuran verða með tónleika á Næsta bar ásamt gít- arleikaranum Edda Lár og kontra- bassaleikaranum Þórði Högnasyni. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Leiksýningin Rauðu skórnir verður í Iðnó. Sýningin er byggð á ævintýri eftir H.C. Andersen. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. MIÐVIKUDAGUR 11. maí 2005 29 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Miðvikudagur MAÍ RAUÐU SKÓRNIR Sýning í Iðnó í kvöld kl. 20. Aðeins þessi eina sýning. ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ S á k ið f i k di bö Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Langir miðvikudagar Keramik fyrir alla Opið kl.11- 23. Komdu mál keramik. Hafnfirðingar og nágrannar. Athugið! Hin árlega kaffisala S.V.D.K. Hraunprýði verður Miðvikudaginn 11. maí. Í SAFNAÐARHEIMILI HAFNARFJAÐARKIRKJU Kaffisalan verður frá kl: 15.00- 20.00 Hvetjum alla til að mæta og styrkja gott málefni! Látum verkin tala og stöndum saman í forvörnum og slysavarnamálum Tekið verður á móti kökum og meðlæti Á STAÐNUM eftir kl.17.00 á þriðjudag. og til hádegis á miðvikudag PANTANASÍMAR ERU: 692-3129 og 895 1947 NETFANG: stinag @ bakkar.is 8 9 10 11 12 13 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.