Fréttablaðið - 12.05.2005, Síða 12

Fréttablaðið - 12.05.2005, Síða 12
12. maí 2005 FIMMTUDAGUR LÖGGÆSLA Þann 1. júlí næstkomandi verður lögreglumönnum á Akureyri fjölgað um fjóra en 30 lögreglu- menn eru nú starfandi á Akureyri. Á sama tíma verða fjórir sérsveitar- menn, sem starfa hjá lögreglunni á Akureyri, leystir undan föstum vöktum og munu þess í stað sinna löggæslu og sérstökum löggæslu- verkefnum á Norður- og Austur- landi. Verða þeir starfsmenn emb- ættis ríkislögreglustjóra en með að- setur á Akureyri og undir daglegri stjórn sýslumannsins á Akureyri. Kostnaðurinn við skipulagsbreyt- ingarnar á yfirstandandi ári verður um 15 milljónir króna. Björn Bjarnason dómsmálaráð- herra segir að sérsveitarmennirnir fjórir muni sinna tilfallandi verk- efnum á Norður- og Austurlandi svo sem aðgerðum gegn fíkniefnasöl- um, handrukkurum og annarri skipulagðri glæpastarfsemi. Þetta er í fyrsta sinn í næstum 30 ár sem fjölgað er í lögregluliðinu á Akur- eyri og því mikil tímamót, segir Björn. - kk Albert á Smárahvammi: Veit ekkert af hverju allir eru a› syngja Af hverju eru allir þessir krakkar hérna að syngja? Ég veit það ekki. Var ekki einhver afmælisveisla? Jú, Kópavogur á fimmtíu ára afmæli. Hann á afmæli hann Kópavogur Næstum öll leikskólabörn Kópavogs sungu fyrir bæinn sinn í 50 ára afmælis- veislu í Smáralindinni í gærmorgun. fiar hangir næstu daga uppi s‡ning á listaverkum eftir börnin. Afmælishátí›ahöld standa út maí í Kópavoginum. www.urvalutsyn.is Í dag, fimmtudag, kynnum við sjóðheit tilboð í sólina. Tilboðin eru einungis bókanleg á netinu, frá fimmtudagsmorgni til sunnudagskvölds. Kynntu þér málið og bókaðu strax á www.urvalutsyn.is ÍSLE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 83 48 0 5/ 20 05 Tryggðu þér bestu kjörin og bókaðu strax á www.urvalutsyn.is Skráðu þig í Netklúbb Úr vals -Út sýn ar – þa ð m ar gb or ga r si g! SÝSLUMAÐUR, RÁÐHERRA OG RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI Björn Jósef Arnviðarsson, Björn Bjarna- son og Haraldur Jóhannessen kynntu breytingarnar á blaðamannafundi á Akureyri í gær. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /K K Löggæsla efld á Norður- og Austurlandi: Fjölga› um fjóra á Akureyri Bergþóra fjögurra ára: Smá misskilningur Af hverju eru allir þessir krakkar hérna? Ég veit það ekki. Er afmælisveisla? Já. Hver á afmæli? Aþena á afmæli. Rebekka þriggja ára: Syngur bara me› Af hverju eru allir þessir krakkar að syngja hérna? Ég veit það ekki. Er afmæli? Já. Hver á afmæli? Ég veit það ekki. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Andri fjögurra ára: Ég á afmæli Af hverju eru allir krakkarnir að syngja saman? Ég veit það ekki. Er afmæli? Já, ég á afmæli. Þess vegna eru allir að syngja. Andri Fannar sex ára: Veit allt um máli› Af hverju eruð þið að syngja hér í dag? Því að Kópavogur á afmæli, hann er fimmtíu ára. Átt þú einhver listaverk hérna í Smáralindinni? Já, sem ég hef verið að gera í leikskól- anum mínum. KÓRBÖRN Í KÓPAVOGI Um 1600 leikskólabörn sungu afmælissönginn fyrir Kópavog.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.