Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.05.2005, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 12.05.2005, Qupperneq 12
12. maí 2005 FIMMTUDAGUR LÖGGÆSLA Þann 1. júlí næstkomandi verður lögreglumönnum á Akureyri fjölgað um fjóra en 30 lögreglu- menn eru nú starfandi á Akureyri. Á sama tíma verða fjórir sérsveitar- menn, sem starfa hjá lögreglunni á Akureyri, leystir undan föstum vöktum og munu þess í stað sinna löggæslu og sérstökum löggæslu- verkefnum á Norður- og Austur- landi. Verða þeir starfsmenn emb- ættis ríkislögreglustjóra en með að- setur á Akureyri og undir daglegri stjórn sýslumannsins á Akureyri. Kostnaðurinn við skipulagsbreyt- ingarnar á yfirstandandi ári verður um 15 milljónir króna. Björn Bjarnason dómsmálaráð- herra segir að sérsveitarmennirnir fjórir muni sinna tilfallandi verk- efnum á Norður- og Austurlandi svo sem aðgerðum gegn fíkniefnasöl- um, handrukkurum og annarri skipulagðri glæpastarfsemi. Þetta er í fyrsta sinn í næstum 30 ár sem fjölgað er í lögregluliðinu á Akur- eyri og því mikil tímamót, segir Björn. - kk Albert á Smárahvammi: Veit ekkert af hverju allir eru a› syngja Af hverju eru allir þessir krakkar hérna að syngja? Ég veit það ekki. Var ekki einhver afmælisveisla? Jú, Kópavogur á fimmtíu ára afmæli. Hann á afmæli hann Kópavogur Næstum öll leikskólabörn Kópavogs sungu fyrir bæinn sinn í 50 ára afmælis- veislu í Smáralindinni í gærmorgun. fiar hangir næstu daga uppi s‡ning á listaverkum eftir börnin. Afmælishátí›ahöld standa út maí í Kópavoginum. www.urvalutsyn.is Í dag, fimmtudag, kynnum við sjóðheit tilboð í sólina. Tilboðin eru einungis bókanleg á netinu, frá fimmtudagsmorgni til sunnudagskvölds. Kynntu þér málið og bókaðu strax á www.urvalutsyn.is ÍSLE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 83 48 0 5/ 20 05 Tryggðu þér bestu kjörin og bókaðu strax á www.urvalutsyn.is Skráðu þig í Netklúbb Úr vals -Út sýn ar – þa ð m ar gb or ga r si g! SÝSLUMAÐUR, RÁÐHERRA OG RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI Björn Jósef Arnviðarsson, Björn Bjarna- son og Haraldur Jóhannessen kynntu breytingarnar á blaðamannafundi á Akureyri í gær. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /K K Löggæsla efld á Norður- og Austurlandi: Fjölga› um fjóra á Akureyri Bergþóra fjögurra ára: Smá misskilningur Af hverju eru allir þessir krakkar hérna? Ég veit það ekki. Er afmælisveisla? Já. Hver á afmæli? Aþena á afmæli. Rebekka þriggja ára: Syngur bara me› Af hverju eru allir þessir krakkar að syngja hérna? Ég veit það ekki. Er afmæli? Já. Hver á afmæli? Ég veit það ekki. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Andri fjögurra ára: Ég á afmæli Af hverju eru allir krakkarnir að syngja saman? Ég veit það ekki. Er afmæli? Já, ég á afmæli. Þess vegna eru allir að syngja. Andri Fannar sex ára: Veit allt um máli› Af hverju eruð þið að syngja hér í dag? Því að Kópavogur á afmæli, hann er fimmtíu ára. Átt þú einhver listaverk hérna í Smáralindinni? Já, sem ég hef verið að gera í leikskól- anum mínum. KÓRBÖRN Í KÓPAVOGI Um 1600 leikskólabörn sungu afmælissönginn fyrir Kópavog.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.