Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.05.2005, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 12.05.2005, Qupperneq 17
FIMMTUDAGUR 12. maí 2005 17 JESÚS KRISTUR Maðurinn breytti nafni sínu frelsaranum til heiðurs. Þrautagöngu Jesú lokið: Fær loksins ökuskírteini Jesús Kristur fékk loksins öku- skírteini eftir mikla baráttu við báknið. Fyrir fimmtán árum ákvað hinn bandaríski Peter Robert Phillips að breyta um nafn og tók upp nafnið Jesús Kristur, hetju sinni og fyrirmynd til dýrð- ar. Þegar hann flutti til Vestur- Virginíu fyrir nokkrum árum þurfti hann að endurnýja öll per- sónuskilríki. Honum reyndist þrautin þyngri að fá nýja nafnið skráð í ökuskírteinið því yfirvöld í Washington vildu ekki færa nafn- breytinguna til bókar. Kristur fór í mál fyrir við yfirvöld í Wash- ington fyrir tveimur árum síðan, en dómstólar höfnuðu beiðni hans á þeirri forsendu að sumum kynni að þykja nafnið of ögrandi. Jesús áfrýjaði úrskurðinum, sem hann sagði vera hreina bá- bilju. Hann hefði borið nafnið í hálfan annan áratug án nokkurra vandkvæða. Áfrýjunardómstóll tók röksemdir hans til greina og féllst á nafnbreytinguna. Jesús Kristur vill ekki tjá sig við fjölmiðla um málið. ■ SVEINBJÖRN EYJÓLFSSON Vantaði og fékk aðstoð við sæðistöku. Vefsíða kúabænda: Sæ›istakan setti met Auglýsing á heimasíðu Landssam- bands kúabænda á dögunum vakti óskipta athygli. „Aðstoð vantar við sæðistöku“ var fyrirsögn aug- lýsingarinnar og tengdist fréttin lausu starfi við Nautastöð BÍ á Hvanneyri. Samkvæmt vefmæl- ingum Modernus skoðuðu 4.100 manns auglýsinguna sem er met hjá LK. Þess má geta að meðal- fjöldi innlita á síðu LK er um 300 til 400 á dag. Sveinbjörn Eyjólfsson, for- stöðumaður Nautastöðvarinnar, hafði auglýst starfið í Bændablað- inu. Snorri Sigurðsson, sem sér um vef LK og er ágætur félagi Sveinbjörns, sá auglýsinguna, fannst hún víst fremur daufleg og ákvað að krydda hana upp á vefn- um með þessum ágæta árangri. „Það er alltaf gott fyrir okkur í landbúnaði að fá umræðu og Snorri sér um að búa hana til,“ segir Sveinbjörn og hlær hjartan- lega. Sveinbjörn segir að viðbrögðin hafi ekki látið á sér standa og hafi töluvert af fólki leitað eftir upp- lýsingum. Hins vegar hafi aðeins ein umsókn borist og hafi viðkom- andi verið ráðinn í stöðuna. ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.