Fréttablaðið - 19.05.2005, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 19.05.2005, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 19. maí 2005 S M Á R A L I N D Sími 517 7007 Sumarlínan 2005 Glæsilegt úrval af bikiníum Ný sending komin. Fimmtugasta og áttunda alþjóða- kvikmyndahátíðin stendur nú yfir í Cannes í Suður-Frakklandi. Um leið og þetta er stærsta kvik- myndaveisla í Evrópu er hátíðin mikil tískuveisla. La Crosette er aðal tískugatan í Cannes á móti ströndinni þar sem smástirnin baða sig enn í dag fyrir ljós- myndara. En hátíðin á sér að- draganda bæði fyrir stjörnurnar og tískuhúsin því hver og ein dama þarf að velja kjól sem er einstakur. Ef samböndin eru góð getur hún fengið fötin lánuð eða gefins en ef hún vill eða kann ekki að nota áhrif sín kaupir hún dressið. Oftast fara þessar þreif- ingar í gegnum blaðaskrifstof- urnar hjá tískuhúsunum. Þær sjá um hvað fer í blöðin og um leið hvað á að gefa frægu fólki til að komast í blöðin sem svarar kostnaði sem auglýsing. Monica Bellucci var kynnir á opnunarkvöldi Cannes-hátíðar- innar 2003. Hún kom sjálf í búð- ina þar sem ég vann í leit að skóm og dró upp kortið sitt, sem hún gerði í hvert sinn er hún kom til okkar. Emmanuelle Seigner leikkona (kona Roman Polanski, lék á móti Catherine Deneuve í „Place Vendôme“) var í uppá- haldi hjá Tom Ford. Hún fékk hreinlega sölumenn heim til að velja eða kom í fylgd blaðafull- trúans sjálf. Sjálfsagt hefur ekk- ert verið borgað af því sem hún fékk. Önnur smástjarna sem kannski enginn þekkir á Fróni, Amira Casal, hafði miklar áhyggjur af því að ég vissi ekki hver hún væri, endurtók þrisvar nafnið sitt, hafði sérstakt sam- band við blaðafulltrúann og fékk því eitt og annað. En bak við stjörnustælana var ósköp vina- leg en óörugg stúlka sem varð óskaplega hrifin af mér þegar hún vissi að ég væri Íslendingur og sagði að íslenskar konur væru víst svo unglegar af því að þær drykkju lýsi alla daga (sjálfsagt milli vokdasjússana!). Á miðvikudagskvöld í síðustu viku í Cannes voru bæði stóru tískuhúsin í sviðsljósinu eins og minni spámenn. Catherine Deneuve, ein frægasta leikkona Frakka á alþjóðamælikvarða og mótleikari Bjarkar í „Dancer in the Dark“, var í fjólubláum Yves Saint Laurent kjól úr næstu vetr- arlínu. Deneuve hlaut einmitt gullpálmann að þessu sinni fyrir ævistarf sitt. Carole Bouquet valdi ljósgrænan síðan frakka með útsaumi frá Prada en hún var áður andlit Chanel-tískuhúss- ins og James Bond-stúlka. Charlotte Gainsbourg, dóttir Serge Gainsbourg og Jane Birk- in, var í svörtum kjól með fjöðr- um frá Balenciaca. En Salma Hayek stal senunni í svarta og eggaldinbláa kjólnum, hún var kynþokkafyllst allra. Úr háborg tískunnar BERGÞÓR BJARNASON SKRIFAR FRÁ PARÍS Stjörnur, sól og sandur í Cannes Náttúrulegur þokki GLITRANDI OG FRÍSKLEG SUMARLÍNA. Sumarlínan frá N˚7 er náttúruleg og glitrandi. Hún inniheldur meik og hylj- ara sem gefa áferð gallalausrar húðar, bleikan og frísklegan kinnalit sem gef- ur sumarlegan gljáa og skemmtileg augnskuggabox með fjórum glitrandi litum. Auk þess er að finna augn- skugga, maskara og glitrandi bleikan gloss sem allt er nýtt til að draga fram náttúrulegt og sumarlegt útlit. Sumar- lína N˚7 undirstrikar áherslunar í sum- arförðuninni sem er náttúruleg, glitr- andi og frískleg. Náttúrulegir og glansandi NÝIR KINNALITIR FRÁ MAC Í sumar kynni MAC tvo nýja og fallega kinnaliti í takmörkuðu upplagi. Þetta eru tvítóna kinnalitir, annars vegar í bleiku og hins vegar í brúnu. Sá brúni er mattur og gefur náttúrulegt útlit en sá bleiki er glansandi og glitrandi. Í þeim mætast áherslan á förðun í sum- ar, sem er náttúrulegt og glansandi út- lit þar sem húðin lítur út fyrir að vera örlítið sólbrún með glitrandi áferð. Klútur 1.420,- Jakkapeysa 4.480,- Belti 1.780,- Pils 4.480,- Skór 3.220,- VÖRUR, NÝ SENDING GLÆSILEGT ÚRVAL Nánar á netsíðu: www.svanni.is SENDUM LISTA ÚT Á LAND SÍMI 567 3718 SUMAR 2005 Gerum göt í eyru með Blomdahl húðvinsamlegum skartgripum! Eftirtaldir aðilar nota BLOMDAHL MEDICAL BEAUTY SYSTEM Brúskur Höfðabakka, Didrik Spa Faxafeni, Gullsmiðja Óla Smáralind, Hársnytistofan Pílus Mosfellsbæ, Meba Rhodium Smáralind, Rhodium Kringlunni, Meba úra og skartgripaverslun Kringlunni, Ósæð Hverfisgötu, Snyrtistofan Greifynjan Árbæ, Snyrtistofan Mist Grafarvogi, Lipurtá Setbergi, Hárhús Kötlu Akranesi, Naglasnyrtistofa Siggu Ólafsvík, Georg Hannah Keflavík, Snyrtistofan Ylur Hvolsvelli, Lyfja Patreksfirði, Apótek vestmannaeyja, Snyrtistofan Norðurljósum Raufarhöfn. Fyrir börn er valið 0 % Nikkel Einnig höfum við silfur titaníum, gull titanium og natural titaníum Öruggara getur það ekki verið, hannað í samvinni við húðsjúkdómalækna. SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Sendum í póstkröfu Kínaskór! EITT PAR KR. 1290- TVÖ PÖR KR. 2000- Litir: rauðir, bleikir, túrkis, orange, grænir, svartir og hvítir. Einnig mikið úrval af skóm með kínamunstri Ný sending af blóma- skóm kr. 990- Barna- og dömustærðir Tilboð Falleg og vönduð Festina úr. Ný spennandi módel. ÚTSKRIFTARGJAFIR Laugavegi 100, S. 561 9444 Sólgleraugu Hagkaupum Smáralind • Hagkaupum Kringlunni Verð 989.- Fjöldi lita 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI 34-35 (06-07) Tíska 18.5.2005 16.11 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.