Fréttablaðið - 19.05.2005, Side 53
9FIMMTUDAGUR 19. maí 2005
Jón Geir Jóhannsson,
trommuleikari hljómsveitar-
innar Hraun og starfsmaður í
Dressmann, á mikið af fötum
og á erfitt með að gera upp á
milli þeirra.
„Þessa dagana held ég mest upp á
tvær samstæðar flíkur sem ég
nota mikið. Það er annars vegar
brúnn flauelsjakki frá Batistini
og hins vegar forláta hattur sem
ég keypti í Austin í Texas og
smellpassar við jakkann,“ segir
Jón Geir aðspurður um sína uppá-
haldsflík. Jón Geir vinnur í
Dressmann í Kringlunni og kaup-
ir mikið af sínum fötum þar. Jakk-
inn góði er þaðan en hatturinn
fannst þegar Jón Geir var á tón-
leikaferðalagi í Texas. „Þetta er
gamaldags herrahattur úr brúnu
flaueli sem minnir einna helst á
tískuna á fjórða og fimmta ára-
tugnum. Ég ætlaði upprunalega
að kaupa mér ekta kúrekahatt og
hélt að það yrði auðvelt að finna
einn slíkan í Austin. Borgin
reyndist hins vegar vera minni
kúrekabær en ég bjóst við og þótt
undarlegt megi virðast fann ég
engan kúrekahatt. En ég er mjög
ánægður með hattinn sem ég
keypti og nota hann mikið.“
Jón Geir spilar með hljóm-
sveitinni Hraun, sem heldur tón-
leika í kvöld á Café Rósenberg.
Þar verða leikin lög af tveimur
plötum hljómsveitarinnar,
„Partýplötunni Partý“ sem kemur
út í dag og „I can’t believe it’s not
happiness“ sem er væntanleg
seinna í sumar. „Þetta eru frekar
ólíkar plötur og við ætlum að
leyfa fólki að heyra lög af þeim
báðum,“ segir Jón Geir, sem lofar
góðum tónleikum strax og útsend-
ingu frá Evrópusöngvakeppninni
lýkur í kvöld.
ÚTSKRIFTAJAKKAFÖT
OPIÐ T IL KL. 21:00 Í KRINGLUNNI Í KVÖLD
KRINGLUNNI S .568 9017 - LAUGAVEGI S .511 1718
4YOU
19.990
MAO
22.990
PARKS
24.990
VENICE
35.990
TIGER
38.990
BZR
44.990
PAUL SMITH
52.990
það er þá satt,
varaliturinn er
það eina sem
skiptir máli!“
„
Nýir LOVELY ROUGE varalitir,
þeir klæða þig betur.
Útsölustaðir | Hagkaup snyrtivörudeildir | Lyfja | Apótekið Grafarvogi | Apótekið Iðufelli | Árnes Apótek | Bjarg Akranesi | Jara Akureyri | Lyfjaval Mjódd
Kaupauki
Með kaupum á Lovely Rouge
varalit í Hagkaup fylgir flott
burstasett frá Bourjois!
Gildir á meðan birgðir endast.
fimmtudag til sunnudag frá kl. 13 til 18
Kynning á nýjum
varalit frá Bourjois
Í Hagkaup Smáralind
Snyrtifræðingur
verður á staðnum
og gefur góð ráð.
Trommari með Texas-hatt
Heitastur í Cannes
HÖNNUÐURINN ROBERTO CAVALLI ER
HEITASTUR ALLRA Á KVIKMYNDA-
HÁTÍÐINNI.
Roberto Cavalli er heitasti hönnuðurinn
á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem
heitustu smástirnin klæddust kjólum úr
miðjarðarhafslínunni hans. Paris Hilton
var glæsileg að vanda um borð í
snekkju sinni þar sem hún skrýddist
léttum sumarkjól með stórgerðu
blómamynstri. Upphaflega var kjólnum
ætlað að vera yfir sundföt og er hann
létt gagnsær en hin prúða Paris var í
hvítum undirkjól innanundir svo alls
velsæmis var gætt. Leikkonan Misha
Barton er mikill aðdáandi Cavallis og
var að sjálfsögðu í
kjól eftir kappann
og fylgdi honum í
veislur, væntan-
lega svo hann
gæti verið tilbú-
inn með títu-
prjónana ef mikið
lægi við.
Paris Hilton er
prúð og stúlkuleg
en alltaf flott.
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
36-53 (08-09) Tíska 18.5.2005 16.19 Page 3