Fréttablaðið - 19.05.2005, Page 67

Fréttablaðið - 19.05.2005, Page 67
FIMMTUDAGUR 19. maí 2005 35 O p n u n a r t í m i v i r k a d a g a 1 4 . 0 0 - 1 8 . 0 0 - L a u g a r d a g a / S u n n u d a g a 1 0 . 3 0 - 1 8 . 0 0 - U p p l ý s i n g a s í m i 5 5 1 8 4 6 4 Diesel O’NEILL NIKE Osh Kosh adidasSPEEDO FIREFLY ColumbiaAnd 1 Confetti ASICS Triumph Cintamani Rucanor Röhnisch Catmandoo Sundfatnaður í gríðarlegu úrvali Stakir toppar - buxur á kr. 1.000 Sundbolir á kr. 1.000 og kr. 1.500 Bikini á kr. 1.990 V E R Ð D Æ M I Okkar verð Fullt verð CASALL BIKINI 1.990 kr. 5.990 kr. - 7.990 kr. Osh Kosh síðerma bolir 1.000 kr. - 1.500 kr. 3.990 kr. - 5.990 kr. Adidas fótboltaskór 2.500 kr. 4.990 kr. Cintamani fleece 2.500 kr. - 2.990 kr. 7.990 kr. - 9.990 kr. Confetti úlpur ungbarna 2.200 kr. 6.990 kr. Adidas gallar, fullorðins 5.000 kr. 9.990 kr. O'Neill úlpur 4.990 kr. 11.990 kr. Diesel gallabuxur, takmarkað magn 5.000 kr. - 6.500 kr. 10.990 kr. - 15.990 kr. Asics barnaskór 3.500 kr. 6.990 kr. Liverpool treyjur, original 3.500 kr. 6.990 kr. Mikið úrval af fótboltaskóm - sundfatnaði - barnafatnaði (Osh Kosh og Confetti) Við opnum fimmtudaginn 19.05.05 kl. 14:00. Casall Pongs skór Reebok Kvennalið Breiðabliks undirritaði tímamótasamning: Frítt á alla leiki í sumar FÓTBOLTI Rekstrarfélag kvennaliðs Breiðabliks hefur undirritað sannkallaðan tímamótasamning við Toyota, sem hefur ákveðið að kaupa alla heimaleiki liðsins í Landsbankadeildinni og því verð- ur frítt á alla heimaleiki liðsins í sumar. Toyota og Breiðablik hafa starfað saman síðan árið 1991 og Breiðablik ætlar sér stóra hluti í sumar, þrátt fyrir að vera með ungt lið. Þrjár stúlkur sem ætlað er að styrkja liðið í sumar eru væntan- legar til landsins á næstu dögum. Þetta eru miðjumaðurinn Tesia Kozlowski frá Dayton-háskólan- um, varnarmaðurinn Meghan Og- ilvie frá Richmond-háskóla og sóknarmaðurinn Casey McClu- skey frá Duke-háskólanum, en hún á að baki leiki með U-21 árs landsliði Bandaríkjanna. Fréttablaðið ræddi við Karl Brynjólfsson, formann meistara- flokksráðs kvenna hjá Breiða- bliki, og spurði hann hvernig það hefði komið til að liðið er að fá þrjá leikmenn alla leið frá Banda- ríkjunum. „Þetta er gert til að styrkja lið- ið í heild, því við erum búin að missa fullt af leikmönnum fyrir sumarið. Það er búið að jafna verðlaunaféð milli karla og kvenna, svo að þetta snýst líka mikið um peninga. Við ætlum að vera í toppbaráttu í ár og þetta verður vonandi grunnurinn að því. Við fengum upplýsingar um þessa leikmenn frá íslenskum stúlkum sem hafa verið að leika úti og þær eiga tvímælalaust eftir að styrkja okkur í sumar,“ sagði Karl Brynjólfsson í samtali við Fréttablaðið. baldur@frettabladid.is GLAÐIR Á GÓÐRI STUND Það var glatt á hjalla þegar forkólfar Breiðabliks og Toyota skrifuðu undir tímamótasamninginn. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. 66-67 (34-35) SPORT 18.5.2005 22:15 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.