Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.05.2005, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 19.05.2005, Qupperneq 70
38 19. maí 2005 FIMMTUDAGUR Með vorinu verð ég stórhuga. Læt mig dreyma um alls konar fram- kvæmdir, jafnt innan húss sem utan. Nýtt eldhús, nýja stofu, nýtt bað og ég veit ekki hvað. Jafnframt reyni ég að skipuleggja í huganum hvernig hægt sé að gera garðinn hugguleg- an, að minnsta kosti huggulegri en hann er í dag. Meira er um mosa en gras og lítið hefur verið um gróður- setningu sumarplantna síðan ég flutti inn. Með allar þessar stórfram- kvæmdir í huga hef ég þó ekki kom- ist lengra en að kaupa mér nýja bókahillu. Loksins þarf ég ekki að hafa þrefaldar raðir af bókum í hill- um mínum. Tvöfaldar raðir í sum- um hillum dugar. Með allt hitt veit ég ekki alveg hvar ég á að byrja. Ef ég byrja á einu virðist það hlaða upp á sig upp í það óendanlega. Áður en ég veit af er íbúðin orðin óíbúðar- hæf. Að minnsta kosti í huganum í allri skipulagningunni. Garðurinn er annað mál. Mig dreymir um sólpall, bekki og borð. Jafnvel grill í einu horninu. Sjálf- sagt er hægt að byrja að snyrta eitt- hvað til og rifja upp allt það sem mér hefur verið kennt í garðrækt í gegnum tíðina. Miðað við uppruna minn og margar stundir við að að- stoða móður mína í garðinum ætti ég nefnilega að kunna margt. Fátt virðist þó hafa fest í kollinum, nema heiti plantna og óljós hugmynd um hvernig hægt er að raða blómum í beð þannig að það sé alltaf eitthvað blómstrandi. Mig rámar eitthvað í að sum blóm blómstri að vori á með- an önnur skarti sínu fegursta síð- sumars. Í mínum garði er aðalá- herslan á plöntur sem blómstra allt árið, eins og fífla. Með hækkandi sól og hitastigi er engin afsökun lengur fyrir því að húka inni, lesa bara bækur, horfa á sjónvarp og láta sig dreyma um stórframkvæmdir. Líklega er þó best að byrja bara rólega. Taka eitt skref í einu til að allt fari ekki úr böndunum og ég endi með óíbúðar- hæft húsnæði og garð sem er ekkert nema mold og urð. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SVANBORG SIGMARSDÓTTIR ER STÓRHUGA Í DAG Framkvæmdagleði eða hugsjónir M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. Aðalvinningur dregin út úr öllum inn sendum SMS-um. L E I K U R 12. Spilaðu allar helstu senurnar úr Star Wars Episode III Sendu SMS skeytið JA SWM á númerið 1900 og þú gætir unnið Vinningar Miðar fyrir 2 á StarWars III StarWars tölvuleikur Glæsilegur varningur tengdur myndinni DVD myndir og margt fleira. H e i m s f r u m s ý n d 2 0 . 0 5 . 0 5 Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Hægt er að blása björgunarvestið upp með því að toga í böndin eða með því að blása í munnstykkið! Neyðarútgangarnir eru merktir með rauðu „Exit“-skilti! Ef aðstæður krefjast neyðarútgöngu munu flugfreyjurnar..... klæða sig úr öllum fötunum! ...nei einmitt ekki! Eigum við kannski að fylgjast með núna?! Ertu þá vaknaður? Ha, hvað? Ég fylgist alltaf með! Flott spilað hjá þér! Flott spil- að hjá þér! Takk. Maður er með soddan límheila sko. Palli! Í ellefta skipti, viltu taka bækurnar þínar af matarborð- inu!!! Greinilega límist ekki allt á þennan límheila þinn. Jæja allavega.... Þetta er nú meiri hópurinn! Hvernig var dagurinn á leikskólanum í dag, Solla? Hann var full- kominn! Fullkominn? Vá! Það er frábært! Já! Já, kennarinn náði mér aldrei! 70-71 (38-39) Skripo 18.5.2005 19.42 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.