Fréttablaðið - 19.05.2005, Page 83

Fréttablaðið - 19.05.2005, Page 83
RÉNERGIE MORPHOLIFT 25.000 MICRO-LIFTS FYRIR HÚÐINA HÚÐINNI HEFUR VERIÐ LYFT, HÚN ENDUR- MÓTUÐ OG ER GREINILEGA UNGLEGRI Kynning fimmtudag, föstudag og laugardag Komdu og fáðu faglegar ráðleggingar varðandi umönnun húðarinnar og förðun. Sumarlitirnir voru að koma – bleikir og flottir. Glæsilegir kaupaukar og allir sem líta við fá glaðning frá LANCÔME. HVER Á A‹ RÁ‹A? Fundaröð um eflingu íbúalýðræðis Reykjavíkurborg stendur þessa dagana fyrir fundaröð um eflingu íbúalýðræðis þar sem öllum sem áhuga hafa á íbúalýðræði er boðin þátttaka. Fundirnir eru haldnir í IÐNÓ, 2. hæð og hefjast kl. 8:30 og lýkur kl. 10:00. Aðgangur er ókeypis. Þriðji fundurinn verður haldinn n.k. föstudag, 20. maí og er yfirskrift hans: Hverfalýðræði Dagskrá fundarins verður sem hér segir: Framsöguerindi: Dagur B. Eggertsson, formaður stjórnkerfisnefndar Viðbrögð við erindi Dags: Þóra Ásgeirsdóttir, forstöðumaður hjá IMG Gallup Jórunn Frímannsdóttir, fulltrúi í hverfisráði Laugardals Elísabet Gísladóttir, formaður íbúasamtaka Grafarvogs Árni Geirsson, ráðgjafi hjá Alta Dagur B. Eggertsson kynnir starf og tillögur starfshóps Reykjavíkurborgar um eflingu íbúalýðræðis Almennar umræður Fundarstjóri: Dr. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði Síðasti fundurinn í fundaröðinni verður þriðjudaginn 24. maí – íbúalýðræði í skipulagsmálum Áhugasamir geta kynnt sér ‡mis gögn og komi› sko›unum sínum á framfæri á heimasí›u Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is – sjá „Hver á a› rá›a?” Britney Spears segist vera nokksama um það hvernig hún lít- ur út. „Ég held ég muni alltaf eiga í vandræðum með að haldast grönn. Ég elska ruslfæði og stundum missi ég mig í því en oftast borða ég þó afar gáfulega. Ég lít ekkert í spegil og hugsa: „Ó ég er fallegasta stúlka í heiminum, sjáið mig!“ Ég sé alveg galla mína, mér er bara alveg sama. Ég geng út í náttföt- unum mínum með engan andlitsfarða því þannig líð- ur mér vel. Ég sleppti svo- lítið fram af mér beislinu þegar ég gifti mig,“ sagði Britney, sem mun bráðlega leika í sinni annarri mynd. Trading Paint er heitið á mynd- inni og fjallar hún um tvo kappakst- ursbílstjóra sem lifðu hræðilegt slys af. Lokbrá fagna n‡rri plötu FRÉTTIR AF FÓLKI Hljómsveitin Lokbrá gaf í síðustu viku út sína fyrstu plötu, sem ber nafnið Army of Soundwaves. Núna ætlar sveitin að fagna útkomu plöt- unnar með heljarinnar tónleikum í Þjóðleikhúskjallaranum á morgun. Aðgangseyrir er litlar þúsund krónur og hefst fagnaðurinn klukk- an ellefu. „Við erum ekki þekktir fyrir að rukka inn á tónleikana okk- ar svo núna ætlum við svo sannar- lega að láta fólk fá eitthvað fyrir peningana. Við munum spila öll lögin á plötunni með ýmsum tilfær- ingum og nokkrum gestum sem koma fram á plötunni. Upphitun er í höndum Guðlaugs Laufdal en hann er trúbador sem sést oft á sjónvarpsstöðinni Omega. Hann tekur þarna einhverja skemmti- lega slagara,“ segir Baldvin Al- bertsson, hljómborðsleikari sveit- arinnar. ■ LOKBRÁ Strákarnir halda nú upp á út- komu sinnar fyrstu plötu og halda tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum á morgun. 82-83 (50-51) BÍÓ-HÚSIN 18.5.2005 19.51 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.