Fréttablaðið - 19.05.2005, Síða 83

Fréttablaðið - 19.05.2005, Síða 83
RÉNERGIE MORPHOLIFT 25.000 MICRO-LIFTS FYRIR HÚÐINA HÚÐINNI HEFUR VERIÐ LYFT, HÚN ENDUR- MÓTUÐ OG ER GREINILEGA UNGLEGRI Kynning fimmtudag, föstudag og laugardag Komdu og fáðu faglegar ráðleggingar varðandi umönnun húðarinnar og förðun. Sumarlitirnir voru að koma – bleikir og flottir. Glæsilegir kaupaukar og allir sem líta við fá glaðning frá LANCÔME. HVER Á A‹ RÁ‹A? Fundaröð um eflingu íbúalýðræðis Reykjavíkurborg stendur þessa dagana fyrir fundaröð um eflingu íbúalýðræðis þar sem öllum sem áhuga hafa á íbúalýðræði er boðin þátttaka. Fundirnir eru haldnir í IÐNÓ, 2. hæð og hefjast kl. 8:30 og lýkur kl. 10:00. Aðgangur er ókeypis. Þriðji fundurinn verður haldinn n.k. föstudag, 20. maí og er yfirskrift hans: Hverfalýðræði Dagskrá fundarins verður sem hér segir: Framsöguerindi: Dagur B. Eggertsson, formaður stjórnkerfisnefndar Viðbrögð við erindi Dags: Þóra Ásgeirsdóttir, forstöðumaður hjá IMG Gallup Jórunn Frímannsdóttir, fulltrúi í hverfisráði Laugardals Elísabet Gísladóttir, formaður íbúasamtaka Grafarvogs Árni Geirsson, ráðgjafi hjá Alta Dagur B. Eggertsson kynnir starf og tillögur starfshóps Reykjavíkurborgar um eflingu íbúalýðræðis Almennar umræður Fundarstjóri: Dr. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði Síðasti fundurinn í fundaröðinni verður þriðjudaginn 24. maí – íbúalýðræði í skipulagsmálum Áhugasamir geta kynnt sér ‡mis gögn og komi› sko›unum sínum á framfæri á heimasí›u Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is – sjá „Hver á a› rá›a?” Britney Spears segist vera nokksama um það hvernig hún lít- ur út. „Ég held ég muni alltaf eiga í vandræðum með að haldast grönn. Ég elska ruslfæði og stundum missi ég mig í því en oftast borða ég þó afar gáfulega. Ég lít ekkert í spegil og hugsa: „Ó ég er fallegasta stúlka í heiminum, sjáið mig!“ Ég sé alveg galla mína, mér er bara alveg sama. Ég geng út í náttföt- unum mínum með engan andlitsfarða því þannig líð- ur mér vel. Ég sleppti svo- lítið fram af mér beislinu þegar ég gifti mig,“ sagði Britney, sem mun bráðlega leika í sinni annarri mynd. Trading Paint er heitið á mynd- inni og fjallar hún um tvo kappakst- ursbílstjóra sem lifðu hræðilegt slys af. Lokbrá fagna n‡rri plötu FRÉTTIR AF FÓLKI Hljómsveitin Lokbrá gaf í síðustu viku út sína fyrstu plötu, sem ber nafnið Army of Soundwaves. Núna ætlar sveitin að fagna útkomu plöt- unnar með heljarinnar tónleikum í Þjóðleikhúskjallaranum á morgun. Aðgangseyrir er litlar þúsund krónur og hefst fagnaðurinn klukk- an ellefu. „Við erum ekki þekktir fyrir að rukka inn á tónleikana okk- ar svo núna ætlum við svo sannar- lega að láta fólk fá eitthvað fyrir peningana. Við munum spila öll lögin á plötunni með ýmsum tilfær- ingum og nokkrum gestum sem koma fram á plötunni. Upphitun er í höndum Guðlaugs Laufdal en hann er trúbador sem sést oft á sjónvarpsstöðinni Omega. Hann tekur þarna einhverja skemmti- lega slagara,“ segir Baldvin Al- bertsson, hljómborðsleikari sveit- arinnar. ■ LOKBRÁ Strákarnir halda nú upp á út- komu sinnar fyrstu plötu og halda tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum á morgun. 82-83 (50-51) BÍÓ-HÚSIN 18.5.2005 19.51 Page 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.