Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.05.2005, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 19.05.2005, Qupperneq 86
54 Hemmi Gunn virðistheldur betur vera að slá í gegn með þáttinn sinn Það var lagið. Samkvæmt fjöl- miðlakönnun Gallup sem birtist í síð- ustu viku er Hemmi með næstvin- sælasta þátt- inn á Stöð 2, með 30,4% uppsafnað áhorf, aðeins rétt rúmu prósenti á eftir fréttum Stöðvar 2. Það sem vekur kannski hvað mesta athygli er að í þriðja sæti koma Strákarnir með um tíu prósent minna áhorf en Hemmi, samt eru þeir sýndir fjóra daga vikunnar en Hemmi bara einu sinni. Það er því ljóst að tími prinsanna í íslensku sjónvarpi er ekki enn kominn því veldi kóngsins stendur styrkum stoðum og mun væntanlega gera það um ókomna tíð. Lárétt: 1 fiskurinn, 6 flana, 7 kyrrð, 8 tónn, 9 gremja, 10 snjó, 12 hreyfast, 14 sekk, 15 á nótu, 16 neysla, 17 svar, 18 óbundinn. Lóðrétt: 1 drykkur, 2 dvelja, 3 sólguð, 4 andstreymið, 5 skipstjóri, 9 flani, 11 skjóla, 13 svara, 14 tunga, 17 tónn. 1 6 7 98 10 12 13 1514 16 18 17 11 2 3 4 5 – hefur þú séð DV í dag? Margrét finnur til með Kylie Minouge Þekkir baráttuna við krabbamein [ VEISTU SVARIÐ ] Svör við spurningum á bls. 8 1 3 2 Einn Ágúst Ólafur Ágústsson og Lúðvík Bergvinsson Dís Valgerður Matthíasdóttir, betur þekkt sem sjónvarpskonan Vala Matt., mun hætta með þáttinn Inn- lit – Útlit á Skjá einum innan skamms. Vala ætlar að söðla um og mun brátt hefja störf hjá fjöl- miðlafyrirtækinu 365, sem rekur meðal annars Stöð 2, Sýn, Frétta- blaðið og DV. Hún mun koma að þróun nýrra miðla fyrir yngri markhópa og verður með þátt á nýrri sjónvarpsstöð sem heitir Sirkus. „Fyrst vil ég taka það fram að ég hætti á Skjá einum með miklum trega. Mér þykir mjög vænt um þá sjónvarpsstöð enda var ég með frá upphafi í að búa hana til og hef átt einstaklega gott samstarf við alla þar. En svo bauðst mér að taka þátt í mótun á nýju konsepti á nýrri sjónvarpsstöð. Mér hefur alltaf þótt gaman að taka þátt í frumkvöðlastarfi; ég var ein af stofnendum Stöðvar 2 ‘86, var með í stofnun Skjás eins 1999 og nú kemur ný sjónvarpsstöð sem mér finnst spennandi að taka þátt í að móta,“ segir Vala sem mun þó klára þá tvo þætti af Innliti – Útlit sem hún á eftir á Skjá einum. Vala mun hefja þróunarstarfið á nýju stöðinni innan skamms og boðar nýjungar. „Ég verð með glænýjan þátt og þar koma ýmsar nýjungar við sögu.“ Magnús Ragnarsson, sjón- varpsstjóri á Skjá einum, þarf nú að sjá á eftir einum af gullkálfum stöðvarinnar en kveður hann í góðu. „Vala hefur verið með þátt- inn í ein sex ár og það eru fáir þættir sem hafa verið jafn ending- argóðir. Hún kom þættinum af stað en fannst kominn tími til að fara á ný mið og enduruppgötva sjálfa sig,“ segir Magnús. Skjár einn á vörumerkið Innlit – Útlit og því spurning hvort þátt- urinn verði sýndur næsta haust með nýjum stjórnanda. „Það verð- ur ekki auðvelt að fylla skarð Völu en það er ákvörðun sem við tökum með haustinu,“ segir Magnús. „Við höfum ágætis tíma til að bregðast við en þetta er vinsæll þáttur og við munum íhuga það.“ Samhliða sjónvarpsstöðinni Sirkus verður gefið út blað með sama nafni í ritstjórn Sigtryggs Magnasonar og Önnu Margrétar Björnsson. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er einnig í bígerð að gefa út nýtt lífsstílstímarit samhliða þættinum hennar Völu. Hvorki Vala né Árni Þór Vigfús- son, sem hefur unnið að þróun nýrra miðla fyrir 365, vildu stað- festa það. „Hver veit nema konseptið sem við erum að vinna með Völu eigi eftir að teygja sig yfir í aðra miðla. Það skýrist allt á næstu vikum,“ var það eina sem Árni Þór vildi gefa upp um fyrir- hugað tímarit. kristjan@frettabladid.is VALA MATT Vinnur nú að tökum á síðustu þáttunum af Innlit – Útlit af Skjá einum. Hún er á leiðinni í Sirkus þar sem hún mun stýra nýjum þætti. INNLIT – ÚTLIT: HÆTTIR Á SKJÁ EINUM Vala Matt verður í Sirkus FRÉTTIR AF FÓLKI AÐ MÍNU SKAPI EDGAR SMÁRI ATLASON, GOSPELSÖNGVARI OG MÁLARI TÓNLISTIN Ég hlusta einna mest á djass, ekki síst Agnar Má Magnús- son, einn fremsta píanóleikara ís- lenskrar djasssögu. Þá er ég sömu- leiðis hrifinn af Rolling Stones, Led Zeppelin og þessu gamla rokki sem einkenndist af góðum söngv- urum. BÓKIN Las nýlega bók Huldars Breiðfjörð, Góða Íslendinga. Huldar býr yfir skemmtilegri og lifandi frá- sagnargáfu, skrifar á þann hátt að maður getur sett sig í sporin. Hug- myndin er líka frábær; að keyra burt úr hversdagslífi borgarinnar og út á land. Það er eitthvað sem ég gæti sjálfur hugsað mér að gera. BÍÓMYNDIN Ég mæli eindregið með Note Book þótt ég sé frekar inni á hasarmyndalínunni. Eigin- konan doblaði mig til að horfa með sér og við höfum trúlega vætt eina fjóra vasaklúta yfir sögunni. Hörðustu karlmenn eiga bágt með sig yfir myndinni og alveg víst að mjúki maðurinn fellir tár. Þetta er virkilega falleg saga og myndatak- an undur. Oftast sé ég þó hrollvekj- ur á borð við The Grudge, til að ögra og athuga eigin hörku en enda oftast með hendur fyrir aug- um. The Hitchhiker’s Guide to the Galaxy er líka virkilega góður, breskur delluhúmor. BORGIN New York kallar endalaust á mig. Ég fór þangað átján ára og þvældist einn um á Manhattan, sogaðist inn í kraft borgarinnar. Leið eins og belju á fersku grasi í byrjun sumars og varð fyrir miklum innblæstri. BÚÐIN Retró því stíllinn þar er gamaldags og rokkaður, minnir á sjötíurnar. VERKEFNIÐ Ég er málari að at- vinnu, syng gospel með Gospelkór Reykjavíkur og melódískt popp með dúettnum Símon & Clover, ásamt Símoni Hjaltasyni á gítar. Agnar, Huldar og japanskar hrollvekjur ...fær Marentza Poulsen, sem hef- ur haldið uppi merkjum smur- brauðsjómfrúa hér á landi. Mar- entza hefur rekið kaffihúsið Flór- una í Grasagarðinum í ein átta ár. HRÓSIÐ Lausn. Lárétt: 1murtan, 6ana, 7ró, 8 la, 9ami, 10snæ, 12iða, 14mal, 15an, 16át,17ans, 18laus. Lóðrétt: 1 malt, 2una, 3ra, 4armæðan, 5nói, 9ani, 11fata, 13ansa, 14mál, 17 as. 19. maí 2005 FIMMTUDAGUR Kristinn H. Gunnarsson ber höf-uð og herðar yfir aðra þingmenn Framsóknarflokksins í kosningu um þingmann ársins sem visir.is og Silf- urs Egils standa fyrir. Á Vísi er hægt að velja einn þingmann úr hverjum flokki sem á fulltrúa á Alþingi og ræður einfalt atkvæðamagn úrslit- um um það hver telst þingmaður ársins. Notendum gefst ennfremur kostur á að tilnefna einstaklinga sem þeir vildu helst sjá á þingi og þar kennir ýmissar grasa. Meðal þeirra sem nefndir hafa verið eru Ingibjörg Sólrún, Ásdís Halla, Árni Johnsen, Egill Helgason, Bobby Fischer og svo sjónvarpsstjörnurnar Gísli Marteinn, Sveppi og Hómer Simpson. Kosningunni á Vísi lýkur klukkan 18 á laugardaginn og verða niðurstöðurnar kynntar í Silfri Egils daginn eftir. Stóri dagurinn hjá Selmu er runninn upp, en í kvöld stígur hún á svið með lagið If I Had Your Love í íþróttahöll- inni í Kænugarði. Í gær voru tvö rennsli á öllum lögunum í forkeppninni og var það gert eins og um væri að ræða keppnina sjálfa. Selma birtist þarna í fyrsta sinn í þeim búningi sem hún hyggst klæðast í kvöld og gekk flutningurinn í sjálfu sér vel, en Eurovision-sérfræðingar í blaða- mannastéttinni höfðu miklar efasemdir um að búningurinn myndi hjálpa henni mikið í kvöld. Sumir gengu svo langt að segja að hann myndi koma í veg fyrir að hún kæmist áfram. Önnur æfingin var í gærkvöld og voru fyrirhugaðar ein- hverjar breytingar á búningnum, en þó ekki ýkja miklar, en í það minnsta er talað um að höfuðfat sem hún bar í hluta lagsins muni fara. Í kvöld verður engin stigatalning heldur í lok hennar opnuð tíu umslög sem innihalda nöfn þeirra landa sem komast áfram, en það er þó ekki tekið fram í hvaða röð löndin eru. Það er gef- ið upp að lokinni aðalkeppninni á laug- ardag. Það er ljóst samkvæmt áliti spekinga hér í Kænugarði að það er á brattann að sækja fyrir Selmu, því að keppnin er hörð og aðeins tíu af tuttugu og fjórum þjóðum komast áfram. ■ PJETUR SIGURÐSSON SKRIFAR FRÁ KÆNUGARÐI Efasemdir me› búning Selmu Á ÆFINGU Svo gæti farið að Selma Björnsdóttir breytti um búning fyrir kvöldið í kvöld. » FA S T U R » PUNKTUR 86-87 (54-55) Fólk 18.5.2005 21:41 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.