Fréttablaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 25. maí 2005 Ferðafrelsi Og Vodafone Nú getur þú notað Frelsið þitt í útlöndum. Skráðu þig í Ferðafrelsi Og Vodafone um leið og þú gengur frá vegabréfinu. Skráning í Ferðafrelsi er án aukagjalds. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 81 34 05 /2 00 5 HEILBRIGÐISMÁL Útivera fólks getur haft veruleg áhrif á myndun skýs á augasteini síðar á ævinni. Gler- augu og höfuðföt geta þó dregið úr hættunni. Þetta kemur fram í nið- urstöðum Reykjavíkurrannsóknar- innar, sem Friðbert Jónasson yfir- læknir á auglækningadeild Lands- spítalans hefur stýrt. Ríflega þúsund manns tóku þátt í fyrstu rannsókninni árið 1996 en um 850 í þeirri síðari sem gerð var árið 2001. Niðurstöðurnar benda til þess að mikil útivera auki líkurnar á skýmyndun í berki augasteins. „Það kemur greinilega í ljós að áhætta þeirra sem vinna úti undir beru lofti er þreföld miðað við hina, og er þetta mjög aukin áhætta“, segir Friðbert. Íslensku læknarnir báru þessar niðurstöður sínar saman við sams konar rannsóknir sem gerðar voru í Melbourne í Ástralíu og Singa- pore í Asíu. Þær staðfestu niður- stöðurnar en munurinn á skýmynd- un á augasteini milli svæða er sá að á Íslandi er tíðnin mest í efri hluta augasteinsins en í neðri hlutanum bæði í Singapore og í Melbourne. Og það skýrist fyrst og fremst af afstöðu sólar. - ssal Íslensk rannsókn á skýmyndun á augasteini: Útivist eykur áhættuna ÚTIVISTARFÓLK Íslensk rannsókn sýnir að mikil útivera getur haft áhrif á augn- heilsu manna síðar á ævinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.