Fréttablaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 63
MIÐVIKUDAGUR 25. maí 2005 Ey›ilegging au›linda Í náttúrufræðahúsinu Öskju í Vatnsmýrinni stendur nú yfir ljósmyndasýningin Margbreyti- leiki lífsins og mannkynið. Þessi ljósmyndasýning er sett upp með ákveðið markmið í huga. Markmiðið er að stuðla að því að fólk verði sér meðvitað um eyði- leggingu auðlinda í heiminum. Á sýningunni má sjá ljósmynd- ir frá öllum heimshornum auk þess sem sýnd er kvikmynd. Sýn- ingin fjallar um allt það helsta sem tengist margbreytileika nátt- úrunnar, svo sem hagsmuni lífrík- isins og varðveislu þess, tengsl þess við samfélagið og ennfremur er fjallað um ýmsar auðlindir jarðarinnar, svo sem ferskt vatn og skóga. ■ Hjá Máli ogmenningu er komin út Íslands- sagan í máli og myndum í ritstjórn Árna Daníels Júlíus- sonar og Jóns Ólafs Ísberg. Bókin er ný og uppfærð útgáfa af Íslenskum Sögu- atlas sem kom út í þrem- ur bindum. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á verkinu og allt efni endurskoðað með tilliti til nýrra rannsókna og viðhorfa fræðimanna. NÝJAR BÆKUR ■ ■ FUNDIR  15.00 Stofnun Sigurðar Nordals og Norræna húsið gangast í samvinnu við Bókaútgáfu Leifs Eríkssonar fyrir umræðufundi í Norræna húsinu um þýðingar og útgáfu á íslenskum forn- bókmenntum á skandínavískum málum. Aðalframsögumaður verður Lars Lönnroth. Aðrir framsögumenn verða Annette Lassen, Bergur Þor- geirsson og Viðar Hreinsson. ■ ■ FÉLAGSLÍF  17.00 Norræna félagið í Reykjavík heldur aðalfund í húsnæði félagsins á Óðinsgötu 7 í Reykjavík. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Sumar gjafir skipta öll börn máli! Gefum börnum góða sumargjöf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.