Fréttablaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 43
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 2005 19 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Félagið hefur átt í miklum erfiðleikum í Japan, en þar hafa þriðju kynslóðar far- símar ekki náð að festa sig í sessi. Farsímafyrirtækið Vodafone hefur tilkynnt um 1200 millj- arða hagnað fyrir afskriftir á síðasta ári. Þetta er einkum þakkað velgengni þriðju kyn- slóðar farsímakerfis fyrirtæk- isins en 2,4 milljónir manna gerðust áskrifendur að þeirri þjónustu á árinu, sem er mun meira en bjartsýnustu menn þorðu að vona. Þrátt fyrir þessar fréttir lækkuðu hluta- bréf í fyrirtækinu um rúm fjögur prósent vegna slæms gengis í Japan. Vodafone missti á árinu 11 prósent við- skipta sinna í Japan til annarra fyrirtækja. Ástæðan er álitin sú að jap- anskir neytendur hafi ekki hrif- ist af þriðju kyn- slóðar farsímum sem hannaðir hafi verið með evrópska neytendur í huga. Vodafone-menn hafa þó brugðist við þessu og hefur Bill Morrow, áður for- stjóri Bretlands- deildar fyrirtækis- ins, verið gerður að yfirmanni Vodafone í Japan. Er honum ætlað að koma rekstrinum á réttan kjöl. - jsk                                !             "   !        "#    $ %&$ " &$    '   ()*    #         $  $ +! , -. / 0 1   , " , 2  ,3    2  ,   ,4 "  5 $                    "  $  " "   #        !    !"   # $                                  !         "      #  $     $%        &              %     !         ' (   ) "       #  %                %       *$+,        %$  $  - !%       %   %&'(' )* %+,-./0,1 2'-.34( 5 6$!  $!7 .!   /.    $ !    5 8 9 :  $!7 .!   /0!-  !% $  5 / "; $   ;":  7 .!   /      $    $!    5 / "; $7 .!   /      $    5 6$! " 7 .!   /1% $      %&'(' )*<1 .=, >2(,> )*''1 /(%'2(41 5 . $"7 .!   /(    %&'(' )*<1 .=, >2(,> )?14'1 /(%'2(41 5 . $"7 .!   /(    .  @;  )  9 @ :   "  "  $ /  9 7    9   8    !  /  9   /  " #A 'B$A B  @;  "C   9 :   "   %&'(' )*<1 1'18 ?D 1 -1E, 1 2'., ) 5 8 9  $!7 .!   / -   % 5 . $"7 .!   /(    5 ,  " 7 .!   /2    !"    # $  = !   "B   $  EB $  "  @           !      "   #        "    $ $ !     % "  $    &          ' Vodafone tilkynnir afkomu VODAFONE Selur mikið af þriðju kyn- slóðar farsímum í Evrópu. Japanir líta hins vegar ekki við tækjunum. Framleiðendur dýrari merkjavöru á borð við Armani og Prada beina nú í auknum mæli sjónum sínum að Kína- markaði og keppast við að setja þar upp verslanir. Telja þeir að í Kína og öðrum þróun- arlöndum, til að mynda Indlandi, séu tækifæri framtíðarinnar. Markaðir á Vesturlöndum séu staðnaðir á meðan ekkert lát virðist á vexti í Asíu. „Þegar við tölum um neytendur munaðarvöru erum við ekki að tala um sama fólk og áður,“ sagði Patrizio Ber- telli stjórnarformaður Prada. - jsk Kínverjar vilja merkjavöru TOLLA Í TÍSKUNNI Eftirspurn eftir merkjavöru eykst í Kína og hönnuðir keppast við að setja upp verslanir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.