Fréttablaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 25.05.2005, Blaðsíða 44
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 2005 MARKAÐURINN20 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Heilsan ræktuð með hjólreiðum Liðsmenn Hjólað í vinnuna voru yfir fimm þúsund í ár og tvöfald- aðist þátttakan á milli ára. 488 lið tóku þátt í Hjólað í vinnuna, frá 254 vinnustöðum í 34 sveitarfélögum. Ellert B. Schram, forseti Í- þrótta- og Ólympíusambands Íslands, Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, og Steinunn Hlíf Sigurðardóttir, markaðsstjóri Sjóvá, fluttu stutt ávörp á verðlaunaafhend- ingunni og veittu liðsstjórum sigurliða verðlaun. Tólf starfsmenn Heilbrigðis- stofnunarinnar á Siglufirði gerðu sér lítið fyrir og hjóluðu á verðlaunaafhendinguna en liðið hlaut annað sætið fyrir flesta hjólaða daga í flokknum 70-149 starfsmenn. Þátttakan var nokkuð góð en kalt veður í byrjun maí hefur eflaust sett strik í reikninginn hjá mörgum kappsfullum þátt- takendum. - dh Þú þarft ekki tölvudeild Þú færð fulla þjónustu hjá ANZA Rekstur ANZA er í samræmi við vottað öryggiskerfi sem byggist á staðlinum ISO 17799 um stjórnun upplýsingaöryggis. Hornsteinn ANZA er starfsfólk með framúrskarandi þekkingu og hæfni. ANZA · Ármúla 31 · 108 Reykjavík · Sími 522 5000 · Fax 522 5099 · www.anza.is ANZA sér um öll tölvumál fyrir fjölda íslenskra fyrirtækja. Það er sérgrein okkar. ANZA sér um tölvukerfið þitt, allan sólarhringinn, alla daga ársins. ANZA fer aldrei í sumarfrí og er aldrei fjarverandi vegna veikinda. Kynntu þér málið með því að hafa samband við ANZA í síma 522 5000 eða anza@anza.is AR GU S - 0 5- 03 22 NÝSKÖPUN Vara sem kominn er á innanlandsmarkað, upplögð kaup fyrir fólk sem hefur áhuga á nýsköpun, tilvalið til flutnings út á land. SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur FRÁ VERÐLAUNAAFHENDINGU HJÓLAÐ Í VINNUNA Tólf starfsmenn Heilbrigðisstofnunarinnar á Siglufirði gerðu sér lítið fyrir og hjól- uðu á verðlaunaafhendinguna. Fr ét ta bl að ið /H ar i Einkennislag Hjólað í vinnuna Það er hressandi að hjóla í vinnu, hreyfa skrokkinn og liðka í senn. Og í buddunni bata þú finnur því að bensínið hækkar víst enn. Fyrir umhverfið umhyggju berðu og þinn útblástur skaðar ei neitt. Allt í nærmynd í náttúru sérðu og nýtur lífsins, já alveg út í eitt. Þó á hjóli þú ferðist í friði framtakssemin á Netið er skráð, því að nú er sko Ísland á iði, út og suður er baráttan háð. Hvort sem liðið þitt sigurinn sækir er að sjálfsögðu ágóðinn vís. Þú með hjólreiðum heilsuna rækir, og hlýtur veglegan lífstíðarprís. Lag: Undir bláhimni. Texti: Unnur Halldórsdóttir ÞÁTTTAKENDUR Í HJÓLAÐ Í VINNUNA Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri í Reykjavík og Ásgeir Eiríksson framkvæmdastjóri Strætó BS tóku þátt í hjólaátakinu af krafti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.