Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.05.2005, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 25.05.2005, Qupperneq 21
Nám sem nýtist þér! Skrifstofubraut I Er tveggja anna braut þar sem höfuðáhersla er lögð á viðskipta- og samskip- tagreinar. Inntökuskilyrði: Grunnskólapróf. Kennslutími: 8:20 12:55. Kennsla hefst 24. ágúst Skrifstofubraut I Fjarnám Nú gefst fólki utan höfuðborgarsvæðisins í fyrsta sinn tækifæri til fjarnáms á skrifstofubraut I - sjá frekari upplýsingar á mk.is Framhaldsnám - Skrifstofubraut II Nú stendur einnig yfir innritun í tveggja anna framhaldsnám á skrifstofubraut Menntaskólans í Kópavogi. Mikil áhersla er lögð á tölvunám, viðskipta- og samskiptagreinar. Inntökuskilyrði: Krafist er þekkingar í ensku, bókfærslu og tölvunotkun. Þeir nemendur sem lokið hafa námi af skrifstofubraut Menntaskólans í Kópavogi ganga fyrir um skólavist. Kennslutími: 8:20 12:55. Kennsla hefst 24. ágúst. Upplýsingar veitir fagstjóri hagnýtra viðskipta- og fjármálagreina í síma 594 4000 milli kl. 9:00 og 12:00. Netfang. ik@mk.is MENNTASKÓLINN Í KÓPAVOGI MIÐVIKUDAGUR 25. maí 2005 Gerum eitthvað skemmtilegt saman Námskeið í kvikmyndaleik verður haldið á Ísafirði í sumar á vegum Vest-Norræna æskulýðssamstarfsins. Hilmar Oddsson hefur með höndum kennslu í kvikmyndadeild Leiklistarháskólans og er því þrautþjálfaður. Báru saman daglegt líf Konur frá ýmsum Evrópulöndum héldu ráðstefnu hérlendis á dögunum sem var liður í verkefni um að auka sjálfstraust kvenna. Nemendur úr enskuskóla Erlu Ara tóku þátt. „Þetta er námskeið fyrir ungt fólk frá Íslandi, Grænlandi og Færeyj- um og ég ætla að kenna því grunn- undirstöðu þess að standa fyrir framan kvikmyndavélar og túlka tilfinningar og gjörðir,“ segir Hilm- ar. „Við gerum eitthvað skemmti- legt saman og útkoman verður mynd sem krakkarnir horfa á og eiga að læra af. Það er bara hálft gagn af því að leika ef maður sér aldrei hvað maður gerir.“ Námskeiðið er liður í þriggja ára leiklistarverkefni sem Vest-Nor- ræna æskulýðssamstarfið stendur að. Ungmennafélag Íslands er full- trúi landsins. Samstarfið hófst í fyrra er ungmenni frá Íslandi, Grænlandi og Færeyjum lærðu að leika trúða í Qaqortoq á Grænlandi. Þriðja námskeiðið verður haldið að ári í Færeyjum. ■ Þátttakendur komu frá Tyrklandi, Þýskalandi, Portúgal, Spáni, Finn- landi og Danmörku. Konurnar hafa síðasta ár hlotið kennslu í tölvunotkun og þjálfun í kynningum. Íslensku konurnar tóku virkan þátt í að undirbúa ráð- stefnuna og taka á móti konunum. Meðal ann- ars buðu þær þeim í hefðbundinn íslenskan hádegismat á einu heimili og hnallþórur á öðru og fóru með þær í heimsókn á vinnustaði sína. Á heimleið úr dagsferð að Gullfossi og Geysi var komið við hjá húsmóð- ur á Laugarvatni sem fór með hóp- inn að hver að grafa upp rúgbrauð. Á heimili hennar var síðan boðið upp á rúg- brauð með reyktum sil- ungi, sem að sjálfsögðu var veiddur og reyktur á staðnum, og íslenskar vöfflur með rabarbara- sultu og rjóma. Á ráðstefnunni kynntu konurnar líf sitt og heimaland og að sögn Erlu Ara var sú kynning mjög athyglisverð. Verk- efnið var styrkt af Grundvig, fullorðins- fræðslu Sókratesar, sem vinnur að því að efla Evrópuvitund í símenntun með evrópsku samstarfi. Gullfoss var meðal við- komustaða ráðstefnugesta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.