Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.05.2005, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 25.05.2005, Qupperneq 56
Tvenn stór tímamót ber upp á sama tíma hjá Gunnari Einars- syni. Í gær tók hann við lykla- völdum í Garðabæ af fráfarandi bæjarstjóra Ásdísi Höllu Bragadóttur, og í dag er hann fimmtugur. „Það er stór dagur að taka við bæjarstjórastarfinu. Það fylgir því ákveðin ábyrgð, tilhlökkun og kvíði,“ segir Gunnar sem finnst það svipuð tilfinning að verða fimmtíu ára því þeir sem hafi náð fimmtugs- aldri eigi að hafa öðlast ákveðna lífsvisku og þroska. 25. maí 2005 MIÐVIKUDAGUR IAN MCKELLEN (1939- ) á afmæli í dag. Hlakkar til og kvíðir fyrir TÍMAMÓT: GUNNAR EINARSSON, NÝR BÆJARSTJÓRI GARÐABÆJAR, 50 ÁRA „Stærsti kostur þess að leika í Hringadróttins- sögu var að kynnast Nýja-Sjálandi. Fólkið þar var dásamlegt og ekkert í líkingu við Ástrali.“ Breski stórleikarinn er ein af kanónum enskrar leiklistar og á að baki hlutverk á borð við Ríkharð þriðja, Makbeð og vitaskuld Gandálf í Hringadróttinssögu. timamot@frettabladid.is MEÐ GRÍSABLÖÐRU OG VÖLUSPÁ Ásdís Halla gaf Gunnari þessa öskju úr grísablöðru þegar hann tók við af henni sem bæjarstjóri Garðabæjar í gær. Í öskjunni er sauðavala sem bera á upp að vanganum, þylja ákveðinn texta og spyrja spurningar. Svarið fer síðan eftir því hvernig valan lendir. Gunnar ætlar að nota völuspána ef allt annað þrýtur, en í gamni þó. MERKISATBURÐIR 1895 Oscar Wilde er dæmdur í tveggja ára þrælkunarvinnu fyrir samkynhneigð. 1927 Henry Ford hættir fram- leiðslu á T-módelinu og hefur framleiðslu á A-mód- elinu. 1929 Þingmenn Frjálslynda flokksins og Íhaldsflokksins stofna Sjálfstæðisflokkinn. Þingmenn Frjálslynda flokksins leggja enn sitt af mörkum til Sjálfstæðis- flokksins. 1946 Jórdanía fær sjálfstæði frá Bretum. 1962 Isley Brothers gefa út lagið „Twist and Shout“ sem Bítl- arnir eiga eftir að gera ódauðlegt. 1983 Þriðja Star Wars-myndin (síðar sú sjötta), „Return of the Jedi“, er frumsýnd. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Jóhanna Ásdís Jónasdótttir Mánatúni 2, Reykjavík, lést á heimili sínu föstudaginn 20. maí. Þeir sem vilja minnast hennar eru beðnir að láta Minningarsjóð hjá Hjúkrunarþjónustunni Karitas njóta þess, sími 551 5606. Birgir J. Jóhannsson Guðrún Birgisdóttir Chuck Mack Jónas B. Birgisson Stella Guðmundsdóttir Inga Jóhanna Birgisdóttir Halldór Úlfarsson Sigrún Birgisdóttir Óskar Baldursson Haukur Birgisson Áslaug María Magnúsdóttir barnabörn og langömmubörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, sonur, bróðir og afi, Hjálmar Rúnar Hjálmarsson vélstjóri, Lóulandi 2, Garði, verður jarðsunginn frá Útskálakirkju föstudaginn 27. maí kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á minningarsjóð slysavarnar- félagsins Landsbjargar v. björgunarskipa, sími 570-5900. Guðrún Eyvindsdóttir Helga Hjálmarsdóttir Oliver Keller Herborg Hjálmarsdóttir Sveinn Ólafur Jónasson Dóra Sigrún Hjálmarsdóttir Sigrún Oddsdóttir systkini og barnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ottó Níelsson Hrafnistu, Reykjavík, lést á heimili sínu mánudaginn 23. maí. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. maí kl. 15. Þröstur Kr. Ottósson Halldóra G. Ottósdóttir Jón Steingrímsson Sveinn M. Ottósson Gunnhildur Kr. Þórarinsdóttir Konráð A. Ottósson Kristín Gunnbjörnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Guðríður Stefanía Vilmundardóttir Hraunsvegi 17, Njarðvík, lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð, Grindavík, sunnudaginn 22. maí. Jarðarförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 31. maí kl. 14.00. Jón Þórðarson Maía Margrét Jónsdóttir Óli Kristinn Hrafnsson Sigríður Dagbjört Jónsdóttir Einar Ólafur Steinsson Rut Jónsdóttir Ágúst Jóhann Gunnarsson og barnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Halldóra Árnadóttir Kvistagerði 2, Akureyri, sem lést 14. maí síðastliðinn, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 27. maí kl. 13.30. Snorri Guðmundsson Sigurður Árni Snorrason Kristín Linda Jónsdóttir Jón Már Snorrason Kolbrún Sigurðardóttir Snorri Snorrason Þóra Víkingsdóttir Rúnar Þór Snorrason Guðlaug Marín Guðnadóttir og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Sigurður Björgvinsson frá Garði, Mývatnssveit, lést að hjúkrunarheimilinu Víðinesi föstudaginn 20. maí sl. Jarðarförin verður auglýst síðar. Margrét Björnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Systir okkar, Guðrún Jósteinsdóttir Aðalstræti 8a, lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ þriðjudaginn 17. maí. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 26. maí kl. 13.00. Systkini hinnar látnu. ANDLÁT Kristjana Steingrímsdóttir, Asparfelli 4, Reykjavík, lést fimmtudaginn 19. maí. Bjarki Þórlindsson, Árskógum 26b, Eg- ilsstöðum, fyrrum bóndi í Gautavík, lést fimmtudaginn 19. maí. Steingerður Hólmgeirsdóttir, Víðilundi 20, Akureyri, lést föstudaginn 20. maí. María Ágústa Benedikz, Sóltúni 2, áður Hrefnugötu 2, Reykjavík, lést föstudag- inn 20. maí. Sigmundur Guðleifsson, frá Langstöð- um í Flóa, síðast til heimilis á Lyngheiði 15, Selfossi, lést laugardaginn 21. maí. Stefán Haukur Einarsson lést laugar- daginn 21. maí. Kristín Elíasdóttir, frá Oddhóli, Rangár- völlum, áður til heimilis á Norðurbrún 1, Reykjavík, lést sunnudaginn 22. maí. Ágúst Þórður Stefánsson, Öldugötu 31, Hafnarfirði, lést sunnudaginn 22. maí. Minna Elíza Bang, Aðalgötu 19, Sauðár- króki (Gamla apótekinu) lést sunnudag- inn 22. maí. JAR‹ARFARIR 15.00 Katrín Helgadóttir, fyrrverandi skólastjóri Húsmæðraskóla Reykjavíkur, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.