Fréttablaðið - 25.05.2005, Page 43

Fréttablaðið - 25.05.2005, Page 43
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 2005 19 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Félagið hefur átt í miklum erfiðleikum í Japan, en þar hafa þriðju kynslóðar far- símar ekki náð að festa sig í sessi. Farsímafyrirtækið Vodafone hefur tilkynnt um 1200 millj- arða hagnað fyrir afskriftir á síðasta ári. Þetta er einkum þakkað velgengni þriðju kyn- slóðar farsímakerfis fyrirtæk- isins en 2,4 milljónir manna gerðust áskrifendur að þeirri þjónustu á árinu, sem er mun meira en bjartsýnustu menn þorðu að vona. Þrátt fyrir þessar fréttir lækkuðu hluta- bréf í fyrirtækinu um rúm fjögur prósent vegna slæms gengis í Japan. Vodafone missti á árinu 11 prósent við- skipta sinna í Japan til annarra fyrirtækja. Ástæðan er álitin sú að jap- anskir neytendur hafi ekki hrif- ist af þriðju kyn- slóðar farsímum sem hannaðir hafi verið með evrópska neytendur í huga. Vodafone-menn hafa þó brugðist við þessu og hefur Bill Morrow, áður for- stjóri Bretlands- deildar fyrirtækis- ins, verið gerður að yfirmanni Vodafone í Japan. Er honum ætlað að koma rekstrinum á réttan kjöl. - jsk                                !             "   !        "#    $ %&$ " &$    '   ()*    #         $  $ +! , -. / 0 1   , " , 2  ,3    2  ,   ,4 "  5 $                    "  $  " "   #        !    !"   # $                                  !         "      #  $     $%        &              %     !         ' (   ) "       #  %                %       *$+,        %$  $  - !%       %   %&'(' )* %+,-./0,1 2'-.34( 5 6$!  $!7 .!   /.    $ !    5 8 9 :  $!7 .!   /0!-  !% $  5 / "; $   ;":  7 .!   /      $    $!    5 / "; $7 .!   /      $    5 6$! " 7 .!   /1% $      %&'(' )*<1 .=, >2(,> )*''1 /(%'2(41 5 . $"7 .!   /(    %&'(' )*<1 .=, >2(,> )?14'1 /(%'2(41 5 . $"7 .!   /(    .  @;  )  9 @ :   "  "  $ /  9 7    9   8    !  /  9   /  " #A 'B$A B  @;  "C   9 :   "   %&'(' )*<1 1'18 ?D 1 -1E, 1 2'., ) 5 8 9  $!7 .!   / -   % 5 . $"7 .!   /(    5 ,  " 7 .!   /2    !"    # $  = !   "B   $  EB $  "  @           !      "   #        "    $ $ !     % "  $    &          ' Vodafone tilkynnir afkomu VODAFONE Selur mikið af þriðju kyn- slóðar farsímum í Evrópu. Japanir líta hins vegar ekki við tækjunum. Framleiðendur dýrari merkjavöru á borð við Armani og Prada beina nú í auknum mæli sjónum sínum að Kína- markaði og keppast við að setja þar upp verslanir. Telja þeir að í Kína og öðrum þróun- arlöndum, til að mynda Indlandi, séu tækifæri framtíðarinnar. Markaðir á Vesturlöndum séu staðnaðir á meðan ekkert lát virðist á vexti í Asíu. „Þegar við tölum um neytendur munaðarvöru erum við ekki að tala um sama fólk og áður,“ sagði Patrizio Ber- telli stjórnarformaður Prada. - jsk Kínverjar vilja merkjavöru TOLLA Í TÍSKUNNI Eftirspurn eftir merkjavöru eykst í Kína og hönnuðir keppast við að setja upp verslanir.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.