Fréttablaðið - 05.06.2005, Side 27

Fréttablaðið - 05.06.2005, Side 27
3 ATVINNA Sálfræðingur Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa. Um er að ræða starf á sviði einstak- lingsþjónustu við leik- og grunnskóla. Á verksviði sálfræðings við skólaþjónustu á Fjölskyldudeild eru greining- ar einstakra nemenda ásamt ráðgjöf/meðferð. Gerð er krafa um að viðkomandi hafi réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi. Auk þess er gerð krafa um haldgóða þekkingu og reynslu á greiningu, ráðgjöf og með- ferð barna. Reynsla af starfi skólasálfræðings er nauðsynleg. Æskilegur ráðningartími er frá 1. ágúst 2005. Launakjör vegna starfs sálfræðings eru samkvæmt kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands og Launanefndar sveitarfélaga. Félagsráðgjafi Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða félagsráðgjafa til starfa. Um er að ræða starf í barnavernd. Á verksviði félagsráðgjafa í barnavernd er móttaka og vinnsla barnaverndarmála. Gerð er krafa um að viðkom- andi hafi starfsréttindi sem félagsráðgjafi á Íslandi. Reynsla af barnaverndarvinnu er nauðsynleg. Æskilegur ráðningartími er frá 1. ágúst 2005. Launakjör vegna starfs félagsráðgjafa eru samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags Íslenskra félagsráðgjafa og Launanefndar sveitarfélaga. Akureyrarbær hefur sameinað hefðbundna félagsþjónustu, barnavernd, þjónustu við fatlaða og þjónustu við leik og grunnskóla í einni deild. Unnið er markvisst þróunarstarf og þátttaka í þverfaglegu starfi er mikilvæg. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í störfin. Upplýsingar um starfið veitir Guðrún Sigurðardóttir, deildarstjóri í síma 4601420 og netfang: gudruns@akureyri.is Umsóknareyðublöð fást í þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 og á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is, jafnframt er hægt að sækja um á heimasíðu Akureyrarbæjar. Umsóknarfrestur er til 10. júní 2005. Akureyrarbær Fjölskyldudeild Fjölskyldudeild auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar. Meðal öflugustu lausna Oracle er Oracle Warehouse Builder. Eitt auðveldasta og skemmtilegasta verkfæri sem völ er á í hönnun vöruhúsalausna á markaðinum. Teymi ehf // Ármúla 2 // 108 Reykjavík // Sími 550 2500 // www.teymi.is Teymi er umboðs- og þjónustusaðili Oracle á Íslandi. Teymi er sjálfstætt félag innan Kögunar samsteypunnar og leggur áherslu á gagnagrunnstækni, vöruhús gagna og samskiptalausnir. Teymi rekur fljónustu- og kennslumi›stö› fyrir Oracle tækni og veitir rá›gjöf um rekstur uppl‡singakerfa. Teymi er í fararbroddi á svi›i gagna- me›höndlunar og veitir vi›skiptavinum sínum hágæ›a fljónustu. Vi› erum stolt af árangri okkar á flví svi›i. Innan Teymis starfar samhentur hópur sem stefnir a› flví a› gera alltaf betur en sí›ast. Vi› bjó›um markvissa endurmenntun og hvetjum starfsfólk okkar til a› tileinka sér n‡jungar á okkar svi›i. Allir okkar sérfræ›ingar ganga í gegnum OCP (Oracle Certified Professional) vottun sem er alfljó›leg flekkingarvi›urkenning. Oracle sérfræ›ingur Vi› leitum a› tæknifólki sem n‡tur fless a› leysa krefjandi verkefni, er óhrætt vi› a› s‡na frumkvæ›i og skilur hva› fla› fl‡›ir a› veita framúrskarandi fljónustu. Starfsvi›: Þjónusta við Oracle hugbúnað. Við gerum kröfu um víðtæka reynslu og þekkingu á rekstri tölvukerfa. Reynsla í hönnun á vöruhúsum gagna og hugbúnaðargerð er kostur. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda inn umsókn sína til okkar í Ármúla 2 eða í tölvupósti á sisso@teymi.is og láta starfsferilskrá fylgja með. Nánari upplýsingar gefur Sigþór Samúelsson í síma 864 7104 eða sisso@teymi.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ráðið hefur verið í stöðuna. M Á TT U R IN N & D † R ‹ IN 1 10 4 Eignakaup óskar eftir sölufulltrúa fasteigna Reynsla æskilega þó ekki skilyrði. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Mjög góð vinnuaðstaða og liflegur markaður. Allir áhugasamir hafi sendi inn umsókn á olafur@eignakaup.is Vélrás Bifreiða- og vélaverkstæði Óskum eftir vönum mönnum til viðgerða á glussakerfum og vinnuvélarafmagni. Vélrás er þjónustuaðili fyrir: New Holland – OK – HAMM vinnuvélum. Sími 555-6670 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.