Fréttablaðið - 05.06.2005, Síða 30

Fréttablaðið - 05.06.2005, Síða 30
6 ATVINNA Kennarar Viltu breyta til? Hvernig væri að skoða búsetu í Skagafirði? Við í Árskóla á Sauðárkróki getum bætt við okk- ur áhugasömum kennurum næsta skólaár sem eru tilbúnir að taka þátt í því metnaðarfulla skólastarfi sem fram fer hjá okkur. Um er að ræða m.a. kennslu í smíðum, sérkennslu, almennri kennslu á yngsta stigi og kennslu í skólaseli í Háholti. Nánari upplýsingar veita skólastjórnendur í síma: 8221141 / 8221142 Heimasíða skólans: http://www.arskoli.is Sumarstarf Steypustöðin ehf. óskar eftir að ráða til sín starfskraft til sumarafleysinga á skrifstofu. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum auk símvörslu og móttöku viðskiptavina. Við leitum að: Jákvæðum og duglegum einstaklingi, sem getur hafið störf 15. júní. Reynsla ekki skilyrði. Umsóknum skal skila til: bjorg@steypustodin.is Steypustöðin ehf er framsækið þjónustu og framleiðslufyrirtæki sem skapar ásamt viðskiptavinum sínum verðmætar gæðalausnir. Vanir og áhugasamir kranamenn óskast á Liebherr 15-ECH turnkrana, góð laun í boði fyrir menn með reynslu. ÞG-Verk leggur metnað sinn í fyrsta flokks vinnuaðstæður og búnað. Hjá fyrirtækinu er öflugt starfsmannafélag og góður starfsandi ríkir. Allar umsóknir berist skriflega á skrifstofu ÞG-Verks, Fossaleyni 16, 112 Rvk, á heimasíðu félags- ins www.tgverk.is, eins er hægt að fá upplýsingar í síma 534 8400 á skrifstofutíma. Kranamenn www.tgverk.is Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir að ráða aðstoðarmann viðskiptafulltrúa. Atvinnuauglýsingu og starfslýsingu er að finna á heimasíðu sendiráðsins www.usa.is. Síðasti umsóknardagur er 16. júní 2005. næsta starfsár með möguleika á framlengingu. Starfsár kórsins er að jafnaði frá september og fram í maí. Æfingar eru mánudags- og miðviku- dagskvöld. Aðrir starfsmenn kórsins eru píanó- leikari og raddþjálfari. Leitað er eftir hæfileikaríkum og metnaðarfull- um einstaklingi með góða þekkingu á innlendri og erlendri kórtónlist. Umsækjandi skal búa yfir reynslu af kórstjórn og þarf að geta tekist á við styttri kórverk sem og stærri fyrir kór og hljóm- sveit. Söngsveitin Fílharmónía var stofnuð árið 1959 í því skyni að flytja stór kórverk með sinfóníu- hljómsveit. Upplýsingar um kórinn, störf hans og verk sem hann hefur flutt er að finna á heima- síðu hans www.filharmonia.mi.is. Jafnframt er hægt að afla upplýsinga í símum 898 5290 (Lilja) og 892 2613 (Einar Karl). Umsóknir með upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf skal senda til: Söngsveitarinnar Fílharmóníu Álftamýri 15, 108 Reykjavík fyrir 20. júní 2005. Söngsveitin Fílharmónía auglýsir eftir kórstjóra Umhverfis- og tæknisvið óskar að ráða sérfræðing á sviði byggingarmála. Um er að ræða fullt starf. Helstu verkefni eru svör við ýmsum erindum sem varða byggingarleyfi o.fl., kostnaðareftirlit, innri áætlanagerð og eftirfylgni með stöðu verkefna á sviðinu, auk ýmissa samskipta við viðskiptavini og aðila innan og utan stjórnkerfis Hafnarfjarðarbæjar. Gerð er krafa um starfsreynslu og menntun á háskóla- stigi (eða sambærilega menntun) á sviði byggingar- mála. Reynsla af stjórnun og lipurð í mannlegum samskiptum eru æskileg. Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Hafnarfjarðar og Launanefndar sveitar- félaga eða viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar um starfið veitir Bjarki Jóhannesson, sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs. Umsóknum skal skila til umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, eigi síðar en 27. júní n.k. LAUST STARF Á UMHVERFIS- OG TÆKNISVIÐI Holtakaffi Grafarholti Vantar starfsfólk til afgreiðslustarfa á kaffihús / bakarí. Vaktarvinna. Æskilegt aldur umsækjenda 25 ára og eldri. Upplýsingar gefur Brynhildur í síma 660 1789.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.