Fréttablaðið - 05.06.2005, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 05.06.2005, Blaðsíða 54
30 5. júní 2005 SUNNUDAGUR Mikið var um dýrðir þegar haldið var upp á 75 ára af- mæli Austurbæjarskóla í gær. Hátíðahöldin hófust þegar farin var skrúðganga frá skólanum niður á Laugaveg, þaðan upp Klappar- stíg og Skólavörðustíg og framhjá Hallgrímskirkju að skólanum aftur. Göngumenn rifjuðu upp tíðarand- ann í kringum skólann á hinum ýmsu tímum í sögu hans. Þannig klæddust nemendur fötum sem lýstu tískusveiflum hvers áratugar frá því skólinn tók til starfa til dagsins í dag. Í fararbroddi var þó slag- verkssveit, fánaberar og fólk í þjóðbúningum. Þegar skrúðgöngunni lauk hófst skemmtidagskrá í skólaportinu. Þar var þess meðal annars minnst að hundrað ár eru liðin frá fæðingu Stefáns Jónssonar rithöfundar sem lengi kenndi við skólann við góðan orðstír. Var gamla kennslustofan hans opin af því til- efni fyrir gesti og gangandi. Þá sagði Vilborg Dag- bjartsdóttir skáld frá kynnum sínum af Stefáni. Hátíðardagskránni lauk með rokktónleikum í skólaportinu. ■ Hann á afmæli... Núverandi og fyrrverandi nemendur auk starfsmanna Austurbæjarskóla fögnu›u í gær 75 ára afmæli skólans. Nemendur túlku›u tískusveiflur og tí›aranda me› flví a› klæ›ast gömlum klæ›na›i í skrú›göngu um mi›bæ Reykjavíkur. SJÓNVARPIÐ KEMUR Göngumenn virtust í engum vafa um hvað væri hápunktur sjö- unda áratugar síðustu aldar. Sjónvarpið var þar fremst í flokki en þar á eftir fólk í fötum sem einkenndu klæðaburð landsmanna milli 1960 og 1970. Á ÖRUGGUM STAÐ Stundum er affarasælast að koma sér fyrir á háum stöðum og láta aðra um að þramma áfram. GÓÐ STEMNING Stúlkurnar virtust skemmta sér hið besta á afmælishátíð Austurbæjarskóla. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H Ö RÐ U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.