Fréttablaðið - 05.06.2005, Side 55

Fréttablaðið - 05.06.2005, Side 55
SUNNUDAGUR 5. júní 2005 31 Kynningarfundur fyrir ferðina Maraþon á Kínamúrnum 2006 verður haldinn í húsnæði Ferðafélag Íslands í Mörkinni 6, 5. júní kl. 20.00. Allir velkomnir! www.baendaferdir.is Maraþon á Kínamúrnum TIL Í ROKKIÐ Þessi virtist með fyrirmyndina á hreinu, Gene Simmons bassaleikara þungarokkssveitarinnar Kiss sem einhverjir nemendur skólans hafa væntanlega farið að hlusta á upp úr 1970. Enn ku mega heyra tóna hljómsveitarinnar í og við skólann. LOFTIÐ FYLLIST SÁPUKÚLUM Þessir ungu nemar flögguðu íslenska fánanum og blésu sápukúlum fyrir framan Austur- bæjarskóla.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.