Fréttablaðið - 05.06.2005, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 05.06.2005, Blaðsíða 10
10 5. júní 2005 SUNNUDAGUR vidskipti@frettabladid.is nánar á visir.is Eimskip hverfur nú tímabundi› af hlutabréfamarka›i en stefnt er a› skráningu félagsins fyrir lok janúar á næsta ári. Stefnt er a› flví a› hluthafar Bur›aráss, sem eru tæplega 20 flúsund fái flá bréf í Avion. Tæpir níu milljar›ar af kaupver›inu eru borga›ir me› bréf- um í Avion og fer líklega hluti af fleim áfram sem ar›grei›sla til hluthafa Bur›aráss. VIÐ KJÓSUM ÞINN FLOKK, SAMA HVER HANN ER! Í BLÓÐBANKANN ERU ALLIR BLÓÐFLOKKAR VELKOMNIR. ÞAÐ ER NÆGILEGT MAGN AF BLÓÐI Í SAMFÉLAGINU, EN ÞVÍ MIÐUR ALLTOF FÁIR Í FRAMBOÐI. ÞAÐ VERÐUR AÐ BREYTAST. ERTU MEÐ ÞETTA Í BLÓÐINU? ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 84 26 06 /2 00 5 Flutningafyrirtækið Eimskip hefur nú verið sameinað flugfé- laginu Avion Group og verður fyrirtækið eitt af stærstu ís- lensku fyrirtækjunum. Stjórn- endur Avion Group segja að með kaupum á Eimskipum skapist mikil tækifæri og hyggjast þeir nýta þau til frekari sóknar. Áætluð velta félagsins á þessu ári verður um 110 milljarðar og í fyrra var velta þess yfir 90 milljarðar króna. Hagnaður fé- lagins var í kringum 3,5 millj- arða. Stefnt er að því skrá félagið á markað fyrir lok janúar á næsta ári og fá þá hluthafar í Burðar- ási bréf í Avion. Verðið sem Avion borgaði fyrir Eimskip er talið sanngjarnt en aðrir fjár- festar höfðu sýnt félaginu áhuga en verðhugmyndir þeirra voru nokkru lægri en Burðaráss. Sterkar stoðir Kaup Avion á Eimskipum vekja upp þá spurningu að fyrst eig- endur sjá tækifæri í því að reka saman skipafélag og flugfélag hvers vegna hafi þá ekki verið löngu búið að sameina Flugleið- ir og Eimskip. Eitt svarið er mjög einfalt, tímarnir hafa breyst og sameining er í tísku um þessar mundir. Félögin hafa í gegnum tíðina tengst sterkum eigna- tengslum og hefði því lítið stað- ið í vegi fyrir sameiningu. Fyrir nokkru höfðu Flugleiðir áhuga á að kaupa Eimskip fyrir um 20 Óskabarnið fer á flug Stórt alhliða flutningafé- lag varð til með kaupum Avion Group á Eimskip- um og stefnir félagið að skráningu á markað á næstunni. Margir hafa sýnt Eimskipum áhuga en Burðarás virðist hafa fengið tilboð sem það gat ekki hafnað. Burðarás fékk 21,6 milljarð fyrir 94 prósenta hlut sinn í Eimskipum, hluti var greiddur í peningum og hluti með bréfum í Avion Group. AVION GROUP VERÐUR EITT AF STÆRSTU FYRIRTÆKJUM LANDSINS Magnús Þorsteinsson, Baldur Guðnason, for- stjóri skipafélagsins og Hafþór Hafsteinsson, forstjóri flugfélagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.