Fréttablaðið - 05.06.2005, Page 10

Fréttablaðið - 05.06.2005, Page 10
10 5. júní 2005 SUNNUDAGUR vidskipti@frettabladid.is nánar á visir.is Eimskip hverfur nú tímabundi› af hlutabréfamarka›i en stefnt er a› skráningu félagsins fyrir lok janúar á næsta ári. Stefnt er a› flví a› hluthafar Bur›aráss, sem eru tæplega 20 flúsund fái flá bréf í Avion. Tæpir níu milljar›ar af kaupver›inu eru borga›ir me› bréf- um í Avion og fer líklega hluti af fleim áfram sem ar›grei›sla til hluthafa Bur›aráss. VIÐ KJÓSUM ÞINN FLOKK, SAMA HVER HANN ER! Í BLÓÐBANKANN ERU ALLIR BLÓÐFLOKKAR VELKOMNIR. ÞAÐ ER NÆGILEGT MAGN AF BLÓÐI Í SAMFÉLAGINU, EN ÞVÍ MIÐUR ALLTOF FÁIR Í FRAMBOÐI. ÞAÐ VERÐUR AÐ BREYTAST. ERTU MEÐ ÞETTA Í BLÓÐINU? ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 84 26 06 /2 00 5 Flutningafyrirtækið Eimskip hefur nú verið sameinað flugfé- laginu Avion Group og verður fyrirtækið eitt af stærstu ís- lensku fyrirtækjunum. Stjórn- endur Avion Group segja að með kaupum á Eimskipum skapist mikil tækifæri og hyggjast þeir nýta þau til frekari sóknar. Áætluð velta félagsins á þessu ári verður um 110 milljarðar og í fyrra var velta þess yfir 90 milljarðar króna. Hagnaður fé- lagins var í kringum 3,5 millj- arða. Stefnt er að því skrá félagið á markað fyrir lok janúar á næsta ári og fá þá hluthafar í Burðar- ási bréf í Avion. Verðið sem Avion borgaði fyrir Eimskip er talið sanngjarnt en aðrir fjár- festar höfðu sýnt félaginu áhuga en verðhugmyndir þeirra voru nokkru lægri en Burðaráss. Sterkar stoðir Kaup Avion á Eimskipum vekja upp þá spurningu að fyrst eig- endur sjá tækifæri í því að reka saman skipafélag og flugfélag hvers vegna hafi þá ekki verið löngu búið að sameina Flugleið- ir og Eimskip. Eitt svarið er mjög einfalt, tímarnir hafa breyst og sameining er í tísku um þessar mundir. Félögin hafa í gegnum tíðina tengst sterkum eigna- tengslum og hefði því lítið stað- ið í vegi fyrir sameiningu. Fyrir nokkru höfðu Flugleiðir áhuga á að kaupa Eimskip fyrir um 20 Óskabarnið fer á flug Stórt alhliða flutningafé- lag varð til með kaupum Avion Group á Eimskip- um og stefnir félagið að skráningu á markað á næstunni. Margir hafa sýnt Eimskipum áhuga en Burðarás virðist hafa fengið tilboð sem það gat ekki hafnað. Burðarás fékk 21,6 milljarð fyrir 94 prósenta hlut sinn í Eimskipum, hluti var greiddur í peningum og hluti með bréfum í Avion Group. AVION GROUP VERÐUR EITT AF STÆRSTU FYRIRTÆKJUM LANDSINS Magnús Þorsteinsson, Baldur Guðnason, for- stjóri skipafélagsins og Hafþór Hafsteinsson, forstjóri flugfélagsins.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.