Fréttablaðið - 14.06.2005, Page 16

Fréttablaðið - 14.06.2005, Page 16
Á föstudaginn síðasta var tilkynnt að Og Vodafone yrði ekki lengur á meðal þeirra fimmtán félaga sem skipa Úrvalsvísitöluna næsta hálfa árið. Að mati Kauphallarinnar upp- fyllir félagið ekki lengur skilyrði um að nítíu prósent af fréttatil- kynningum, sem félög birta í Kauphöllinni, skuli vera á ensku. Forsvarsmenn Og Vodafone mótmæltu þessari ákvörðun Kaup- hallarinnar í gær og sögðu að fé- laginu hafi ekki borist formleg ábending um þessi skilyrði. Sam- kvæmt talningu Og Vodafone voru 86 prósent kauphallarfrétta frá fé- laginu frá ársbyrjun til maíloka á ensku. Félagið álítur einnig að þau fyrirtæki sem voru tekin inn í staðinn uppfylli ekki skilyrði 90 prósenta reglunnar. Landsbankinn telur að for- svarsmenn Og Vodafone hafi átt að vita að umrædd regla væri í gildi, enda sé sagt greinilega frá henni á vef Kauphallarinnar. Því til viðbót- ar hefði kauphöllin, tvisvar á tíma- bilinu frá desember til febrúar, sent út tilkynningu um að fjögur félög, þar á meðal Og Vodafone í bæði skiptin, uppfylltu ekki skil- yrðin. - eþa MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.067 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 159 Velta: 1.794 milljónir -0,30% MESTA LÆKKUN 16 14. júní 2005 ÞRIÐJUDAGUR Vöxtum Íbúðalánasjóðs verður ekki breytt eftir síðasta útboð sjóðsins og verða þeir áfram 4,15 prósent. Fjárfestar lögðu inn tilboð að nafnvirði um 22 milljarðar í síð- asta útboði, sem fór fram þann 9. júní, en sjóðurinn tók aðeins við fimm milljörðum króna að nafn- virði. Meðalávöxtunarkrafa tilboða var 3,57 prósent með þóknun sem eru þeir vextir sem Íbúðalána- sjóður greiðir lánveitendum sín- um. Sjóðurinn bætir 0,6 prósentustigum ofan á þá vexti og því er niðurstaðan sú að vextir til lánþega verða 4,15 prósent. - eþa Féll á enskunni Actavis 39,60 -1,25% ... Atorka 5,90 - 1,67% ... Bakkavör 35,30 +0,28% ... Burðarás 14,60 – ... FL Group 15,60 +2,63% ... Flaga 4,60 -2,75% ... Íslandsbanki 13,60 -0,37% ... KB banki 528,00 -0,38% ... Kögun 59,30 – ... Landsbankinn 16,70 -0,60% ... Marel 56,30 – ... Og fjarskipti 4,05 – ... Samherji 12,10 – ... Straumur 12,30 +1,23% ... Össur 77,50 -0,64% Óbreyttir vextir áfram FL Group 2,63% Vinnslustöðin 2,56% Straumur 1,23% Flaga -2,75% Atorka -1,67% Actavis -1,25% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Umsjón: nánar á visir.is Vulcan 800 classic árg. 2005 Verð 968.000 kr. Husaberg Force 450cc árg. 2004 Tilboðsverð 880.000 kr. Verð áður 1.190.000 kr. *Meðalgr. pr. mán í 60 mánuði miðað við 220.000 kr. útborgun og SP bílalán. *Meðalgr. pr. mán í 60 mánuði miðað við 242.000 kr. útborgun og SP bílalán. Aukahlutabúnaður á Force hjólum: Demparar á rúmlega 300.000! Triple clamps, Skid Plate, Chain guard, Aluminum fuel cap og svartar gjarðir! Götuskráð hjól 13.714*á mánuði 15.067*á mánuði Kawasaki Z750s árg. 2005 Verð 980.000 kr. *Meðalgr. pr. mán í 60 mánuði miðað við 245.000 kr. útborgun og SP bílalán. 15.252*á mánuði Hjól á mynd: Husaberg FC TIL BO Ð TIL BO Ð TIL BO Ð TIL BO Ð TIL BO Ð TIL BO Ð TIL BO Ð Nitró / Járnhálsi 2 / Sími: 557 4848 / www.nitro.is Glös fyrir góðar stundir – einstök ending og frábært verð Mán udag a til föstu daga frá k l. 8:0 0 til 18:00 Laug arda ga fr á kl. 10 :00 t il 14: 00 Opnu nartí mi í ver slun RV: R V 20 42 A Pils 36 cl bjórglös, 3 stk. Maldive 36 cl bjórglös, 6 stk. Imerial 31 cl rauðvínglös , 12 stk. Á tilboðsverði í júní 2005 1.528,- 12 stk. 742.- 6 stk. 324,- 3 stk. FÉLLU Á ENSKUNNI Og Vodafone birti 86 prósent af öllum fréttatilkynningum sínum til Kauphallarinnar á tíma- bilinu janúar til maí á ensku. Hlutfallið hefði þurft að vera 90 prósent. Fyrir vikið datt félagið út úr Úrvalsvísitölunni. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P ÁL L Bankarnir gáfu út íbúðalán að andvirði átján milljarða króna í maí samkvæmt tölum frá Seðla- banka Íslands. Hafa útlán bank- anna farið minnkandi síðustu þrjá mánuði. Hafa bankarnir það sem af er árinu lánað að meðaltali 20 millj- arða króna á mánuði, samanborið við 30 milljarða við lok síðasta árs. Heildarfjöldi íbúðalána er nú kominn yfir 20 þúsund og er með- alupphæð hvers láns 10,6 milljón- ir króna. Kemur þetta fram á vef greiningardeildar Íslandsbanka. -jsk Minna um íbú›alán Og Vodafone virti ekki 90% regluna að fullu og datt út úr Úrvalsvísitölunni.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.