Fréttablaðið - 01.07.2005, Page 60

Fréttablaðið - 01.07.2005, Page 60
16.50 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (13:26) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 60 Minutes II 2004 14.10 The Guardian 14.55 Jag (e) 15.40 Bernie Mac 2 (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ís- land í dag SJÓNVARPIÐ 20.10 KISSING A FOOL ▼ Bíó 20.00 JOEY ▼ Vinalegt 19.30 ÍSLENSKI LISTINN ▼ Tónlist 22.00 TREMORS ▼ Nýtt 22.30 BARDAGAÍÞRÓTTIN K-1 ▼ Íþróttir 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Joey (19:24) 20.30 Það var lagið Nýr íslenskur skemmti- þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er í aðalhlutverki. 21.30 Strákarnir (Brot af því besta) 21.55 Two and a Half Men (10:24) 22.20 Osbournes 3(a) (9:10) 22.45 Avenging Angelo (Angelos hefnt) Á fullorðinsárum kemst Jennifer að því að hún er dóttir forherts mafíósa. Nú hefur honum verið komið fyrir kattar- nef en óttast er að Jennifer sé næst í röðinni. 0.20 The Net (Bönnuð börnum) 2.10 Shall- ow Hal 4.00 Fréttir og Ísland í dag 5.20 Tón- listarmyndbönd frá Popp TíVí 23.25 Gullmót í frjálsum íþróttum 1.55 Út- varpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Ungar ofurhetjur (7:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Kossaflens (Kissing a Fool) Róman- tísk gamanmynd frá 1998. Max er vin- sæll íþróttafréttamaður og er að fara að gifta sig. En efasemdir sækja á hann og hann fær vin sinn til að reyna að draga konuefnið á tálar. 21.45 Koddahjal (Pillow Talk) Rómantísk gamanmynd frá 1959 um kvennabósa og konu sem nota sömu símalínu og fyrirlíta hvort annað. Svo hittast þau loksins og eftir það reynir flagarinn að gera hosur sínar grænar fyrir konunni með því að villa á sér heimildir. 23.15 David Letterman 0.00 David Letterman 0.45 Friends (5:24) 1.10 Kvöldþáttur 1.55 Seinfeld (5:5) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld (4:5) (The Robbery) 19.30 Íslenski listinn Jónsi í Svörtum fötum fer með okkur í gegnum vinsælustu lög vikunnar og tekur púlsinn á öllu því heitasta í dag. 20.00 Seinfeld (5:5) (The Stock Up) 20.30 Friends (5:24) (Vinir) 21.00 Robbie Williams Live@Knebworth 22.30 Kvöldþáttur (brot af því besta) Brot af því besta úr Kvöldþáttum vikunnar. 23.15 The Swan – Ný þáttaröð (e) 0.00 Dead Like Me (e) 0.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.15 Óstöðvandi tónlist 18.30 Worst Case Scenario (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Ripley’s Believe it or not! 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Pimp My Ride 21.30 MTV Cribs Í þáttunum bjóða stjörnurn- ar fólki að skoða heimili sín hátt og lágt og upplýsa áhorfendur um hvað þær dunda sér við heimavið. 22.00 Tremors – NÝTT! Hjá íbúum Dýrðar- dals (Perfection Valley) Nevada geng- ur lífið sinn vanagang flesta daga. Nema þegar Ormurinn hvíti, hinn 10 metra langi þorpsormur rumskar af værum svefni og þarf að fá sér að borða. 22.45 Sjáumst með Silvíu Nótt (e) 18.00 Cheers 6.00 Real Cancun (B. börnum) 8.00 Scorched 10.00 Just Looking 12.00 Rat Race 14.00 Scorched 16.00 Just Looking 18.00 Rat Race 20.00 Real Cancun (B. börnum) 22.00 Minority Report (Stranglega bönnuð börnum) 0.20 Who is Cletis Tout? (B. börnum) 2.00 Desperado (e) (Strangl. b. börnum) 4.00 Minority Report (Strangl. b. börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The E! True Hollywood Story 13.30 Life is Great with Brooke Burke 14.00 Style Star 14.30 Extreme Close-Up 15.00 The E! True Hollywood Story 16.00 101 Reasons the ‘90s Ruled 17.00 Life is Great with Brooke Burke 17.30 Fashion Police 18.00 E! News 18.30 Extreme Close-Up 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Style Star 22.00 E! Entertainment Specials 23.00 E! News 23.30 Extreme Close-Up 0.00 The E! True Hollywood Story 2.00 101 Reasons the ‘90s Ruled AKSJÓN 7.15 Korter 7.00 Olíssport 18.40 Olíssport 19.10 Gillette-sportpakkinn 19.35 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. Rallíbílar, kappakstursbílar, vélhjól og ótal margt fleira. 20.05 World Supercross (Bank one Ballpark) Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramót- inu í Supercrossi. 21.00 World Poker Tour 2 (HM í póker) Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker. 22.30 K-1 Það er ekkert gefið eftir þegar bardagaíþróttir eru annars vegar. Hér mætast sannkölluð hörkutól í spark- boxi, karate og fjölmörgum öðrum greinum. 17.00 Landsbankadeildin (9. umferð) POPP TÍVÍ 19.00 Sjáðu (e) 21.00 Íslenski popplistinn ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Patrick Bateman úr kvikmyndinni American Psycho frá árinu 2000. „I like to dissect women. Did you know I'm utterly insane?“ STÆRSTU TÓNLEIKAR ALLRA TÍMA Í BEINNI ÚTSENDINGU SJÓNVARPAÐ FRÁ 10 STÖÐUM UM ALLAN HEIM Tólf tíma bein útsending frá Live8 tónleikunum hefst á sjónvarpsstöðinni SIRKUS á hádegi laugardaginn 2. júlí nk. Dagskráin á Íslandi er til stuðnings UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna.LIVE8 LAUGARDAGINN 2 JÚLÍ KL. 12:00 Baugur Group er aðalstyrktaraðili útsendingar Sirkus á Live8. ▼ ▼ Ég beið allan miðvikudaginn eftir að sjá hinn heimsfræga Opruh-þátt þar sem Tom Cruise átti að hafa snappað. Ég hafði séð myndirnar og þátturinn lofaði góðu enda er ég enginn sérstak- ur Tom Cruise aðdáandi. Sá því að ég gæti bölvað honum í sót og ösku og loksins haft eitthvað til míns máls. Gat líka bölvað Opruh enda er hún ekki skárri. Ég átti ekki orð yfir því hvernig þátt- urinn byrjaði. Oprah byrjaði að tala um „Legend Ball“, veislu sem hún hafði haldið. Tom var búinn að semja fína ræðu um hve æðisleg Oprah væri og hún sat í sófanum eins og henni kæmi þessi ræða á óvart. Síðan þakk- aði Oprah Tom fyrir falleg blóm sem hann hafði sent henni. Og viti menn! Oprah sýndi mynd af blessuðum blómunum. Kommon! Er hægt að vera sjálfhverfari? Á þessum tímapunkti var ég að hugsa um að skipta en langaði að sjá Tom snappa. Jú, jú. Hann hoppaði í sófa, hristi Opruh til og frá og lét öllum illum látum. Er ég leiddi hugann að því að hann væri ef til vill undir áhrif- um eiturlyfja þá rifjaði ég upp eina helgi í sumar þar sem ég og tvær vinkonur mínar fórum út á lífið. Við létum öllum illum látum – miklu verr en Tom. Í lok helgarinnar hreytti einhver ókunnugur í okkur að við værum dóphundar. Eina víman sem við vorum í var gleði- víma. Yfir að eiga hvor aðra og vera lifandi á þessu yndislega landi. Við vorum glaðar. Eins og Tom er greinilega þessa dag- ana. Það má því segja að ég hafi tekið Tom í sátt á miðvikudags- kvöldið. Hann er kannski bara venjuleg- ur maður eins og þú og ég. Bara ástfanginn upp fyrir haus. En Oprah er enn í skammarkróknum. 8.00 Sherwood Craig 8.30 Um trúna 9.00 Maríusystur 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce M. 10.30 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00 Samverustund (e) 13.00 Joyce M. 13.30 Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöld- ljós 16.00 Joyce M. 16.30 Blandað efni 17.00 Dr. David Cho 17.30 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon 18.30 Joyce M. 19.00 CBN frétta- stofan 20.00 Vatnaskil Hvítasunnukirkjan Fíla- delfía 21.00 Mack Lyon 21.30 Gospel 22.00 Joyce M. 22.30 Blandað efni 23.00 CBN frétta- stofan 0.00 Miðnæturhróp 0.30 Nætursjónvarp 48 1. júlí 2005 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR TÓK TOM CRUISE Í SÁTT Á MIÐVIKUDAGINN Oprah er enn í skammarkróknum

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.