Fréttablaðið - 04.07.2005, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 04.07.2005, Blaðsíða 17
SMÁAUGLÝSINGAR byrja í dag á bls. 32 Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Banki allra landsmanna410 4000 | landsbanki.is 4,15%Íbúðalán Kynntu þér kostina við íbúðalán Landsbankans. Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar og veldu leiðina sem hentar þér best. Hafðu samband í síma 410 4000 eða á fasteignathjonusta@landsbanki.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 67 26 12 /2 00 4 Þingahverfi við suðvesturenda Elliðavatns er næsta bygginga- svæði Kópavogs. Lóðaúthlutun stendur yfir og fyrir klukkan 15 í dag þurfa umsóknir að hafa borist bænum. Eyðublöð og upplýsingar liggja fyrir hjá bæjar- skipulagi Kópavogs og á heimsasíð- unni www.kopa- vogur.is Straumur, lista- og menningarmiðstöð í Straumsvík í Hafnarfirði er til leigu til næstu fimm ára. Sömuleiðis íbúðarhús og lista- smiðjur á sama stað. Þau skil- yrði eru sett fyrir leigunni að starfsemi í húsunum tengist menningar-, ferða- og umhverf- ismálum. Fasteignafélag Hafn- arfjarðar hefur með leiguna að gera en útboðsgögn verða af- hent hjá þjónustuveri Hafnar- fjarðarbæjar frá og með degin- um í dag. Annað af tveimur íþrótta- húsum Vals á Hlíðarenda var rifið til að rýma fyrir nýju húsi og stærri tengibyggingu. Nýrra húsið var rifið en hið eldra er friðað. Fyrirtækið Mark- ús sér um framkvæmdir á svæðinu og áformað er að taka nýja íþróttahúsið í gagnið haustið 2006 en tengibygging- una 2007. Nýr keppnisvöllur er líka á teikniborðinu. fasteignir@frettabladid.is FASTEIGNASÖLUR 101 Reykjavík 30-31 Árborgir 32 Ás 8-9 Búseti 17 Draumahús 23-26 Eignakaup 26 Eignalistinn 14 Eignam. Suðurnesja 5 Eignastýring 29 Eignaval 40 Fasteignamiðlun FM 27 Fasteignam. Grafarv. 28 FMH fasteignasala 37 Fasteignastofan 35 Fasteignst. Suðurn. 38 Hóll 11 og 21 Hraunhamar 27 og 34 Húsalind 6 Húseign 7 Húsið Smárinn 12 Höfði 40 ÍAV 18-19 Klettur 15 Lyngvík 20 Lundur 10 Neteign 33 Nethús 39 Nýtt fasteignasala 14 Remax 36 Þingholt 6 X-hús 16 Fasteignasalan Neteign hefur til sölu afar glæsilegt einbýlishús við Grund- artanga 9 í Mosfellsbæ. Við húsið er fallegur garður og tvöfaldur bílskúr. Þetta glæsilega einbýlishús er hannað af Kjartani Sveinssyni og byggt árið 1981. Það stendur á fallegum stað í Mosfellsbænum umkringt fallegum gróðri í einkar glæsileg- um garði. Eignin er 205 fermetrar, að með- töldum 48 fermetra bílskúr. Komið er inn í flísalagða forstofu með skáp. Inn af forstofunni er gengið inn í for- stofuherbergi með parketti á gólfi. Þegar komið er inn í húsið tekur við hol og sjón- varpshol. Stofan skiptist í setustofu og borðstofu og í setustofunni er fallegur ar- inn. Innangengt er í eldhúsið bæði úr holinu og borðstofunni. Eldhúsið er búið góðum tækjum og fallegri innréttingu, á gólfinu eru parkett og flísar. Inn af eldhúsinu er gengið inn í þvottahúsið, sem er með salern- isaðstöðu. Hægt er að ganga beint út í garð- inn úr þvottahúsinu. Fyrir innan sjónvarpsholið eru þrjú svefnherbergi. Hjónaherbergið er afar rúmgott og þar eru góðir skápar. Á stofu, borðstofu, sjónvarpsholi og öllum svefnher- bergjum er gegnheilt eikarparkett. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Þar er falleg innrétting og mjög stór sturtu- klefi sem hægt er að nýta sem baðkar. Úr sjónvarpsholinu er gengið út í garð- inn og þar er rúmgóð verönd með heitum potti Við húsið er stór tvöfaldur bílskúr með sjálfvirkum hurðaropnara. Geymsluloft er fyrir ofan bílskúrinn og þar er gott geymslupláss. Húsið er í toppstandi og er gler og annað í góðu ástandi. Glerið er litað og setur skemmtilegan svip á húsið. Ásett verð er 48 milljónir. Glæsilegt einbýlishús með verðlaunagarði Húsið er hannað af Kjartani Sveinssyni. Við húsið er fallegur garður sem hefur unnið til verðlauna. LIGGUR Í LOFTINU í fasteignum MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINSER ÞÍN FASTEIGN AUGLÝST HÉR? Góðan dag! Í dag er mánudagur 4. júlí, 185. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 13.11 13.32 23.51 AKUREYRI 2.10 13.17 00.20 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Fýlupúki í sólinni BLS. 2 Blómfögur tré BLS. 3 Norðurmýrin BLS. 22 Nýuppgerð Pálskirkja BLS. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.