Fréttablaðið - 04.07.2005, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 04.07.2005, Blaðsíða 32
16 4. júlí 2005 MÁNUDAGUR Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is Jón Magnússon Hrl. lögg. fasteigna og skipasali Bergur Þorkelsson, Sölufulltrúi gsm: 860 9906 Valdimar R. Tryggvason Sölufulltrúi gsm: 897 9929 Valdimar Jóhannesson Sölufulltrúi gsm: 897 2514 Guðbjörg Einarsdóttir, Skrifstofustjóri Atli S. Sigvarðsson Sölufulltrúi Parhús Álfkonuhvarf - Nýtt parhús Mjög vandað og vel skipulagt nýtt parhús á frábærum stað í Vatnsendahvarfinu í Kópa- vogi. Húsið er á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Útsýni er frá efri hæðinni. Húsið er tilbúið til innréttinga. Þrjú til fjögur stór herbergi - þrjár stofur - stórar svalir með útsýni - hátt til lofts á efri hæð. Húsið er steinað að utan og er því viðhaldslítið. Verð 37,9 millj. Hæð Gnoðarvogur - hæð og bíl- skúr. Nýlega standsett ca. 130 fm 5 herbergja íbúð ásamt bílskúr. Nýtt eldhús - parket - íbúðin öll nýlega máluð - verið er að mála glugga og húsið að utan á kostnað seljanda. Frábær staðsetning, þar sem stutt er í skóla - framhaldskóla og alla þjón- ustu. Verð 29,8 millj. Eignin er laus við kaupsamning. 4ra til 7 herb. Glæsileg björt 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð í lítilli blokk í Furugerði Íbúðin var endurnýjuð fyrir fáum árum. Stórt opið eldhús inn í stofu með fallegum birki innréttingum, stálborðum, stálháf og keram- ikhellueldavél. Gráar keramíkflísar á eldhúsi og gangi að hluta, annars ljóst eikarparket á gólfum.Stofa, borðstofa, eldhús, gangur og forstofa myndar samfellt, stórt rými. Hjóna- berbergið og bæði barnaherbergi rúmgóð með skápum. Fallegt bað með baðkari og sturtu í baðkari. Verð 22,5 millj Burknavellir - Stórglæsileg og vönduð 4 herbergja íbúð Íbúðin er mjög vel staðsett í húsinu, enda- íbúð á þriðju hæð og nýtist þess vegna gott pláss á ganginum fyrir framan íbúðina. Gott útsýni m.a. til suðurfjalla og Snæfellsjökuls. Suðursvalir. Góð geymsla inn af þvottahúsi er með glugga og gæti nýst sem fjórða svefnherbergið. Vandaðar innréttingar og mikið skápapláss í svefnherbergjum. Eikar- parkett á gólfum nema anddyri og baði sem er flísalagt í hólf - Verð 22.9 millj Hulduland. Mjög björt og vel skipu- lögð 120 fm 5 herbergja íbúð á þessum frá- bæra stað í Fossvogi. Stór stofa með út- gangi á góðar suðursvalir með miklu útsýni. Parket og flísar á gólfum. Þvottaherbergi innan íbúðar. Húsið er í góðu viðhaldi. Garð- ur og allt umhverfi kringum húsið til mikillar fyrirmyndar. Verð 27,9 millj. Eignin er laus við kaupsamning. Verð 27,9 millj. 3ja herb. Rishæð í þríbýlishúsi við Marbakkabraut. Gott verð! Hlýleg og rúmgóð íbúð á þessum eftirsótta stað í Kópavogi . Bæði svefnherbergin eru rúmgóð. Stofan, anddyrið og baðherbergið eru panelklædd. Baðker í baðherbergi. Ný- leg eldhúsinnrétting með keramik hellu. Geymsluloft fylgir yfir íbúðinni. Gott sam- eiginlegt þvottahús. Búið er að endurnýja þak og rennur og klæða einn gaflinn og kvisti. Verð 13.3 millj Flyðrugrandi - Útsýni. Nýtt á sölu mjög góð 3ja herbergja íbúð með yfir- byggðum svölum og útfrá þeim eru flísa- lagðar suðursvalir með útsýni yfir KR svæðið. Tvö góð svefnherbergi. Sameigin- leg sauna á efstu hæð. Verð. 17.4 millj. 2ja herb. Frostafold Grafarvogi - Nýtt Frábær 2ja herbergja vel skipulögð íbúð á 1. hæð í vönduðu fjölbýli á góðum stað í Foldahverfi. Góð og björt stofa með parketi og útgangi á suðursvalir með frábæru út- sýni . Baðherbergi flísað í hólf og gólf. Stórt herb. parketlagt með skápum. Eldhús parketlagt með góðri innréttingu. þvotta- hús innan íbúðar og 10 fm geymsla í sameign. Stutt í alla þjónustu. Verð 14,9 millj. Sumarbústaðir Nýr bjálkasumarbústaður í Grímsnesi. Bústaðurinn er á góðri eignarlóð í Ker- hrauni sem er í landi Syðri Hóla í Grímsnesi. Húsið er að mestu leyti tilbúið með stofu, svefnherbergi, eldhúsi, holi og salerni niðri en uppi er stórt svefnloft með fullri lofthæð. Bjálkarnir bjóða upp á skemmtilega áferð að innan en bústaðurinn er einangraður að utan og klæddur með panel. Kjörið sumarbústaðaland í 40 mín akstri frá Reykjavík.Verð aðeins 6.7 millj fyrir bú- EIGN VIKUNNAR Ásgarður - raðhús á góðu verði - möguleiki á 5 svefnherbergjum. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Á fyrstu hæð er inngangur, hol, eldhús og stofa. Þaðan er útgengt á rúmgóðan sólpall, sem er afgirtur með litlum garði. Uppi eru þrjú svefnherbergi og baðherbergi með bað- keri. Í kjallara er hol, stórt herbergi, salerni, þvottahús og góð geymsla sem gæti nýst sem herbergi. Verð 21.9 millj kr SEL D Hin stórfenglega Dómkirkja Páls postula í London var nýverið opnuð eftir miklar viðgerðir í tilefni af 300 ára afmæli kirkjunnar, sem stóðu yfir í fjögur ár. Var hún öll hreinsuð að innan og gert var við allar skemmdir. Steinvirki kirkjunnar, styttur og mósaík var meðal þess sem lagað var og kostaði viðgerðin um 1.500 milljónir íslenskra króna. Um 1.000 tunnur af ryki voru flutt- ar úr kirkjunni á meðan á fram- kvæmdum stóð en 11 þúsund fer- metrar af steini voru lagaðir og 4.500 fermetrar af steinlistaverk- um. Margar mikilvægar athafnir hafa átt sér stað í dómkirkjunni, eins og brúðkaup Karls Bretaprins og lafði Díönu, og jarðarfarir Sir Winston Churchill og hertogans af Wellington. Frekari upplýsingar og fróðleik um kirkjuna er að finna á vefsíðunni www.stpauls.co.uk. Suðurhluti dómkirkju Páls postula í London. Kirkjuhvelfingin er svo sannarlega tilkomumikil og guðdómleg. Safn af upprunalegu steinverki dómkirkj- unnar er til sýnis í kirkjunni. Fólk þyrptist í dómkirkjuna þegar hún var opnuð að nýju eftir viðgerðina. Skuggamynd prests á nýuppgerðri súlu í Dómkirkju Páls postula í London. M YN D G ET TYOpnuð á ný eftir viðgerðir Dómkirkja Páls postula í London fagnar 300 ára afmæli. Kirkjan var nýverið opnuð eftir miklar viðgerðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.