Fréttablaðið - 04.07.2005, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 04.07.2005, Blaðsíða 19
3MÁNUDAGUR 4. júlí 2005 Allt um fasteignir og heimili á mánudögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P R E 28 04 9 0 4/ 20 05 Skipasund 82, 104 Reykjavík – S. 552 – 6255 www.ammaruth.is • Opið virka daga 14-18 Sumarútsalan er hafin 10-45% afsláttur af öllum vörum út júlí -antík fer aldrei úr tísku Fossaleyni 8 · 112 Reykjavík Sími 577 2050 · www.formaco.is Gluggar 10 ára ábyrgð Lífsaugað Þriðjudagskvöld 22-24 Sturtuklefar Hreinlætistæki Flísar frá 990.- m2 Lækjargötu 34c • 220 Hafnarfirði • S:553 4488 Blómstrandi tré og runnar eru mikil garðaprýði á þessum árstíma og gleðja augu eig- enda og annarra vegfarenda. Tré og runnar svo sem gullregn og sýrenur setja bjartan og tígulegan svip á gróna garða. Í stóru garða- bókinni eru þau nefnd stásstré og bera nafnið með sóma. Fá garðtré eru jafn glæsileg í blóma og gull- regnið. Það er af ertubaunaætt og því skylt plöntum eins og lúpínu. Fjallagullregn hefur verið ræktað um áratugaskeið hér á landi og reynst harðgert og blómviljugt. Það getur orðið allt að 10 m hátt hérlendis og krónan umfangsmikil. Gullregn vill fremur sendinn jarð- veg og er nauðsynlegt að gróður- setja það á sólríkum stað í garðin- um til að það blómstri mikið og vel. En þess ber að geta að ber gull- regnsins eru baneitruð. Sýrena er algengur runni í görð- um. Víða hefur hann náð miklum þroska enda getur hann orðið allt að 10-12 metra hár. Þær sýrenur sem hér sjást geta verið af nokkrum afbrigðum en eitt að nafni Elenora hefur notið lang- mestra vinsælda. Upphaflega var Elenora flutt inn sem kanadískur bastarður í Grasagarðinn í Laugar- dal árið 1965. Hún hefur síðan dreifst um allt enda sló hún fljót- lega í gegn þar sem hún er með af- brigðum harðger og allt niður í smæstu kríli bera litfögur blóm. Svo gallanna sé getið hjá Elenóru eins og Gullregninu þá er hún svo- lítið maðksækin. ■ Gullregnið lýsir upp garðinn. Sýrenurnar bera litfögur blóm. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Setja bjartan svip á garðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.