Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.07.2005, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 04.07.2005, Qupperneq 11
MÁNUDAGUR 4. júlí 2005 11 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 87 46 06 /2 00 5 SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 útsala afsláttur 30 70 til prósent íþróttaskór sundföt sportfatnaður barnafatnaður DÓMSTÓLAR Aðalmeðferð í máli 23 ára Keflvíkings sem ákærður er fyrir fjölda afbrota, flest tengd þjófnuðum, en einnig fyrir al- varlega líkamsárás, fór fram í Héraðsdómi Reykjaness fyrir helgi. Maðurinn stal farsímum, veskjum, misnotaði greiðslu- kort sem hann stal, braust inn í bíla, veitingastað og söluturn, auk þess að vera í nokkur skipti gripinn með amfetamín og e- töflur í neysluskömmtum. Alvarlegasta brotið er þó lík- amsárás á veitingastaðnum Traffic í Keflavík í ágústlok í fyrra, en þá braut hann glas á andliti manns. Sá hlaut af djúp- an skurð á gagnauga auk ann- arra meiðsla. Mál tveggja Hafnfirðinga, 23 og 27 ára, voru skilin frá og verður réttað í þeim sérstak- lega. Annar var með í innbroti á veitingastaðinn Cactus í Grinda- vík í maí í fyrra, en hinn var tekinn með hálft gramm af am- fetamíni þar sem hann skemmti sér með Keflvíkingnum á veit- ingastað. Ekki náðist í eitt vitni í málinu og verður aðalmeðferð því lokið í vikunni, en dóms væntir fljótlega eftir þann tíma. -óká Héraðsdómur fjallar um fjölda afbrota ungs manns: Braut glas á andliti manns á Traffic INNI Á TRAFFIC Í MAÍ Fyrir helgi var réttað í máli 23 ára gamals manns sem 30. ágúst í fyrra braut glas á andliti annars inni á veitingastaðnum Traffic í Keflavík. Maðurinn er einnig kærður fyrir fjölda annarra brota. M YN D /V ÍK U R FR ÉT TI R- H IL M AR REYNT AÐ HEMJA VILLIHESTA Á hverju ári er hundruðum villtra hrossa safnað saman úr fjöllunum nærri San Lorenzo í Sabu- deco á Spáni. Heimamenn reyna svo vilja- styrk sinn gegn hestunum, og skera fax þeirra, áður en hestunum er sleppt aftur lausum út í náttúruna. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P LÖGREGLUFRÉTTIR ERILL Á AKUREYRI Mikill erill var hjá lögreglunni á Akureyri aðfaranótt sunnudags enda margt um manninn í bænum. Fimm gistu fangageymslur yfir nóttina vegna fíkniefnamáls sem nú telst upplýst. ÓHÖPP Í ÖXNADAL Um miðjan dag í gær urðu tvö bílslys í Öxnadal með stuttu millibili. Í bæði skiptin var um árekstra að ræða en ekki urðu slys á fólki. Umferð á Norðurlandi var mikil í gær og aðstæður til aksturs víða slæmar í rigningunni. AURSKRIÐUR Lögreglan á Eski- firði þurfti að hafa afskipti af nokkrum ökumönnum sem urðu innlyksa þegar skriða lokaði veginum um Fagradal. Miklir vatnavextir á Austurlandi í gær ollu víða skemmdum og vand- ræðum en engin slys urðu á fólki. HÁSKÓLAÚTILEGA Á SKÓGUM Um 400 til 500 manns lögðu leið sína á Skóga um helgina og var lögreglan á Hvolsvelli með auk- ið eftirlit þar. Í gær voru allir ökumenn látnir blása áður en þeir lögðu í hann og var einn tekinn grunaður um ölvun við akstur. Sá kom akandi til lög- reglunnar til að fá að blása. Annars gekk hátíðin vel fyrir sig og þurfti lögreglan ekki að hafa mikil afskipti af fólki. Deep Impact leiðangurinn: Flugeldas‡n- ing í geimnum BANDARÍKIN, AP Bandaríska geim- vísindastofnunin NASA stendur fyrir flugeldasýningu í geimnum í dag, þjóðhátíðardag Bandaríkj- anna, ef allt gengur eftir. Mörg- um finnst verkefnið minna meira á söguþráð í kvikmynd en alvöru rannsóknir en það snýst um að mannlaust skeyti á 431 milljón kílómetra hraða rekist á hala- stjörnu og brýtur á hana gat. Skeytið er sent frá geimfarinu Deep Impact sem lagði af stað frá jörðu í janúar til að safna upplýsingum um samsetningu halastjörnunnar Tempel 1. Von- ast er til að upplýsingarnar varpi einhverju ljósi á uppruna hala- stjarna og um leið uppruna heimsins. - at DEEP IMPACT GEIMSKIPIÐ Skeyti frá geim- skipinu mun rekast á halastjörnuna Tempel 1 á 431 milljón kílómetra hraða og brjóta á hana gat.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.