Fréttablaðið - 04.07.2005, Blaðsíða 44
28 4. júlí 2005 MÁNUDAGUR
101 REYKJAVÍK Fallegt útsýni og arinn
Mímisvegur 2: Glæsileg efri sérhæð auk íbúðar til útleigu.
Lýsing: Mjög rúmgóður prívat stigapallur. Komið er
inn í stórt og mjög rúmgott hol, til hægri er gengið
inn í stórt svefnherbergi. Stórt baðherbergi og þvotta-
herbergi sem er að hluta undir súð. Til vinstri gengið
inn í meðalstórt eldhús með gömlum sérsmíðuðum
innréttingum. Tvær stórar stofur, en í stofunni eru
handsmíðaðir afar fallegir gluggar með nýju tvöföldu
gleri. Hluti innri stofu er undir súð og stór gullfallegur
arinn er í stofu. Úr stofu er gengið út á suðvestursval-
ir. Af stigapalli er gengið inn í geymslu, einnig er rúm-
góð geymsla í kjallara ásamt aðgangi að vaskahúsi. Úr
íbúðinni er einstaklega fallegt útsýni og gluggar í þrjár
áttir. Á gólfum er nýlegt fallegt eikarparket. Mjög góðir
sérsmíðaðir skápar eru víða í íbúðinni, mikið skápa-
pláss.
Annað: Innréttaður 32 fm bílskúr fylgir eigninni sem
er leigður út sem tveggja herbergja íbúð.
Lýsing: Húsið er á þremur pöllum og skiptist
í forstofu, gestaklósett, hol, þvottahús, eldhús
og rúmgóðan borðkók. Einnig tvær stofur,
hjónaherbergi, tvö barnaherbergi, baðher-
bergi, fataherbergi og geymsluloft plús
vinnuherbergi og kalda geymslu í kjallara.
Eldhúsið er með nýlegri hlyninnréttingu frá
Brúnási, stáltækjum, flísum milli skápa og á
gólfi. Nokkrar tröppur eru niður í bjartar stof-
ur. Úr annarri er gengið út í garð með hellu-
lagðri verönd. Hún er með eikarparkett á
gólfi en hin er lögð ljósu teppi. Baðherbergið
er flísalagt með bæði baðkari og sturtuklefa.
Annað: 22,2 fm bílskúr með hita og raf-
magni fylgir. Nýtt þak var sett á húsið árið
2003.
Verð: 36,9 milljónir. Fermetrar: 141,7 Fasteignasala: Lundur.
108 Reykjavík Á rólegum og eftirsóttum stað
Brúnaland: Vel viðhaldið hús með fallegum garði.
Verð: 46,9 milljónir. Fermetrar: 187,3. Fasteignasala: Nethús
Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is
4ra herbergja
BAKKASTAÐIR Glæsileg 4ra herb.,
116,1 fm íbúð á efri hæð með sérinngangi á
frábærum útsýnisstað í Grafarvoginum. For-
stofa, stofa, 3 svefnherb., eldhús, geymsla
og þvottaherb.. Fallegt parket og flísar á
gólfum. V-svalir. Mikið útsýni. V. 25,9 m.
LAUFENGI Falleg 93,2 fm, 4ra herb.
íbúð á 2.hæð með sér inngang í litlu fjölbýli
í Grafarvoginum. Opið bílskýli fylgir. Hol,
stofa, 3 svefnherb. með skápum, eldhús og
baðherb.. Sér geymsla. Flísar og linoleum-
dúkur á gólfum. Húsið var tekið í gegn fyrir
ári. V. 18,9 millj.
3ja herbergja
FLÉTTURIMI Falleg og rúmgóð
90,7 fm, 3ja herb. íbúð ásamt stæði í lokuðu
bílskýli. Flísar og parket á gólfum. 2 svefn-
herb.. Rúmgóð stofa. Flísalagðar svalir. Eld-
hús með fallegri innréttingu og borðkrók.
Þvottaherb.. innan íbúðar. Flísalagt bað-
herb.. Sér geymsla. V. 18,7 millj.
LÆKJASMÁRI Glæsileg 80,6 fm,
3ja herb. íbúð á jarðhæð með sér lóð í
Smárahverfi í Kópavogi. 1-2 stæði í lokaðri
bílageymslu fylgja. Anddyri, hol, stofa, eld-
hús og baðherb. flísalögð. Svefnherb. park-
etlögð. Sér lóð út af stofu. Leyfi til að loka
af lóðina. Eldhús með fallegri innréttingu og
vönduðum tækjum. Mikið geymslurými í
sameign og rúmgóð sér geymsla. Stutt er í
alla þjónustu. V 18,9 millj.
STÍFLUSEL Falleg 95,5 fm, 3ja herb.
íbúð á 2. hæð í Seljahverfi. Parket og flísar
á gólfum. Björt og falleg stofa. Nýlegt gler í
stofu. Suður svalir. Eldhús með borðkrók.
Glæsilegt útsýni úr eldhúsi. Baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf. Í sameign er leikher-
bergi, þvotta- og þurrkherb., hjóla- og
vagnageymsla og rúmgóð sér geymsla.
Stutt í alla þjónustu, m.a. leikskóla, Bónus
og Ölduselsskóla. V. 16,4 millj.
2ja herbergja
BERJARIMI Einstaklega falleg 74,3
fm, 2ja herb. íbúð með sér inngang á efri
hæð í litlu fjölbýli í Grafarvoginum ásamt
stæði í lokaðri bílageymslu. Hátt til lofts.
Stofa og svefnherb. parketlögð. Eldhús,
baðherb. og þvottaherb. flísalagt. Sér
geymsla. V. 16,9 millj.
BOGAHLÍÐ Góð 66,5 fm, 2ja herb.
íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi í Hlíðarhverfi.
Parketlögð stofa, borðstofa og svefnherb.,
rúmgóðir skápar. Eldhús flísalagt. Innan-
gengt er úr íbúðinni í þvottaherb.. Sér
geymsla. Frábær staðsetning og stutt í
bæði skóla og Kringluna. ÍBÚÐIN ER LAUS
TIL AFHENDINGAR. V. 13,4 millj.
GARÐHÚS Falleg 62,5 fm, 2ja herb.
íbúð á jarðhæð með sér garði í litlu ný-mál-
uðu fjölbýli í Grafarvoginum. Stofa, herb. og
hol parketlagt. Eldhús, baðherb. og tölvu-
herb. flísalagt. Sér geymsla. V. 14,9 millj.
VALLENGI Falleg 67,3 fm, 2ja herb.
íbúð með sér inngang og sér garði í Engja-
hverfi í Grafarvogi. Þvottaherb. innan íbúð-
ar. Úr stofu er gengið út í afgirtan, suð-aust-
ur sér-garð. Parket, dúkur og flísar á gólf-
um. Sér-geymsla. Stutt í alla þjónustu. V.
14,2 millj.
Landsbyggðin
STYKKISHÓLMUR 2ja herb.
Björt 2ja herbergja, 68,4 fm. íbúð á 1. hæð í
þríbýlishúsi við Höfðagötu, með sér inn-
gang. Nýleg gólfefni á gangi og stofu .Gott
útsýni. V. 5,9 millj.
STYKKISHÓLMUR Til sölu 111,9
fm. miðhæð í reisulegu húsi við Silfurgötu.
Mikið endurnýjuð íbúð, m.a. rafmagn, ofnar,
eldhúsinnr. og baðinnr.. Sér inngangur. 4
herb. o.fl.. Fallegt útsýni út á Breiðafjörð. V.
8,9 millj.
STYKKISHÓLMUR Lítið snoturt
115,7 fm einbýlishús sem stendur á hornlóð
við Silfurgötu, ásamt 19,2 fm sérstæðum
bílskúr. Húsið er klætt að utan. Efri hæð:
Forstofa, eldhús með borðkrók, borðstofa,
stofa, svefnherb. og baðherb.. Neðri hæð:
Svefnherb., þvottaherb. og geymsla. Fal-
legt hús á góðum stað. Tilboð óskast.
STYKKISHÓLMUR Til sölu lítið
snoturt einbýlishús við Silfurgötu, sem hef-
ur verið gert upp að utan. Stór sólpallur.
Góð staðsetning. Verð kr. 7,9 millj.
STYKKISHÓLMUR 137,9 fm
einbýlishús á 2 hæðum við Hafnargötu,
byggt árið 1906, ásamt 19,5 fm hjall. Efri
hæð: Forstofa, gestasnyrting, skáli, stofa
og borðstofa. Eldhús og búr. Neðri hæð:
baðherb. sem verið er að standsetja, 3
svefnherb., og þvottaherb.. Útigeymsla.
Töluvert endurnýjað, endurbótum ekki lok-
ið. Mikið útsýni. V. 10,8 millj.
STYKKISHÓLMUR -
TVÍBÝLI Til sölu við Aðalgötu stórt 2ja
íbúða einbýlis-/tvíbýlishús. Stór sólpallur.
Stærri íbúðin skiptist í sjónvarpshol, stofu,
borðstofu, eldhús, 3 svefnherb., rúmgott
baðherb. og geymslu. Parket á flestum
gólfum, flísar á baðherb.. Á jarðhæð er 3ja
herb. íbúð: Sér inngangur, forstofa, 2 herb.,
stofa, eldhús og bað með sturtu.. Parket á
gólfum. Innangengt í íbúðina úr aðalíbúð.
Skipti koma til greina. V. 19,9 millj.
VANTAR ÞIG VERÐMAT?
TÖKUM AÐ OKKUR AÐ GERA VERÐMAT SAMDÆGURS.
HÁVALLAGATA
Fallegt og mikið endurnýjað, 178,3 fm
einbýlishús ásamt 34,2 fm bílskúr. Komið
er inn á miðhæðina í hol með nýlegun
flísum á gólfi. Gestasalerni. Eldhúsið er
með furugólfborðum. Falleg nýleg inn-
rétting og tæki, tengt er fyrir uppþvotta-
vél. Borðstofa og sjónvarpsstofa með
sama gólfefni. Björt flísalögð stofa með
útgang á suður-svalir, tröppur niður í
garðinn. Í risinu er tvískipt baðherbergi.
Hjónaherb. er mjög rúmgott. Parket og
djúpir skápar. Þar við hliðina er parket-
lagt herb. Í kjallaranum er einnig sérinngangur. Hol með nýlegum flísum og skápum.
Rúmgott þvottaherb., flísar á gólfi, salerni og flísalagt setubaðkar. Næst er svæði
sem vel mætti nýta undir aukaíbúð. Bílskúrinn var byggður 1994 og er með sjálfvirk-
um opnara ásamt heitu og köldu vatni. Garðurinn er skjólgóður og er í honum garð-
hús ásamt sólpalli. Húsið fæst helst í skiptum fyrir 4-5 herb. íbúð í Vesturbænum
sem næst Vesturgötu. V. 49,9 millj.
RÁNARGATA
Til sölu sjarmerandi timbur einbýlishús í
Vesturbænum. Kjallarinn var sér íbúð hér
áður fyrr og er með sér inngangi, en
einnig er innangengt. Hann skiptist í for-
stofu, þvottaherb., eldhús (notað sem
geymsla), samliggjandi stofur, svefnherb.
og bað með sturtu. Aðalhæðin er for-
stofa, baðherb., samliggjandi stofur og
eldhús. Úr forstofu er stigi upp í risið en
þar eru 2 herb. ofl. Búið er að lækka jarð-
veg sunnanvert við húsið og leggja fyrir heitum potti en þessi framkvæmd er ófrá-
gengin. Skipti á 4ra - 5 herb. íbúð í vesturbæ (t.d. Melar/Hagar) möguleg.
LAUFRIMI - 3JA HERB.
Falleg 87 fm. 3ja herb. íbúð í Grafarvog-
inum. Flísalögð forstofa með skáp. Bað-
herb. með sturtu og innréttingu. Skápar í
svefnherbergjum. Stofan er rúmgóð og
björt, suður svalir. Eldhús með borðkrók.
Linoleum dúkur á gólfum. Sér geymsla er
í kjallara. Stutt í skóla og alla þjónustu. V.
16,9 millj.
STYKKISHÓLMUR
Til sölu fallegt og vel skipulagt 220,9 fm.
einbýlishús á einni hæð með tvöföldum
innbyggðum bílskúr við Tjarnarhólm. 4-5
svefnherbergi. Falleg staðsetning. Mikið
útsýni til fjalla. V. 26,8 millj.
Sverrir Kristjánsson
Lögg. fasteignasali
Gsm 896 4489
Karl Dúi Karlsson
Sölumaður
Gsm 898 6860
Samtengd söluskrá
Sex fasteignasölur
- ein skráning - minni kostnaður -
- margfaldur árangur -
www.hus.is
Opið virka daga
frá kl. 09:00-18:00.
www.fmg.is