Fréttablaðið - 04.07.2005, Blaðsíða 72
24 4. júlí 2005 MÁNUDAGUR
Þá sjaldan
maður fer
eitthvað út
úr Sódómu
þá áttar
maður sig á
því hversu
ó g u r l e g a
gott það er
að gleyma
streitunni,
skilja hana hreinlega eftir heima
og fá smá vind í hárið og roða í
kinnarnar. Mývatnssveitin er dá-
samlegur staður til að eyða sum-
ardögum burtu frá amstri hvers-
dagsins.
Þegar ég er í sveitinni þá
slekk ég á símanum, þessum höf-
uð streituvaldi nútímamannsins.
Ekki eins og ég sé óínáanlegur án
hans, allir þeir sem vilja geta náð
í mig. Kannski ekki einn tveir og
bíngó, en til eru leiðir. Einhverra
hluta vegna líður mér alltaf eins
og ég sé nakinn, að minnsta kosti
svolítið neyðarlegur þegar ég er
ekki með símann á mér þegar ég
er í Reykjavík, eins og það séu
hundrað manns sem þurfi að ná í
mig þá og þegar og segja mér frá
einhverju sem breytir lífi mínu.
Ég nefnilega held ekki að svo sé í
raun og veru. Eins og núna; eng-
inn sími ákveiktur í þrjá heila
daga, svo kveiki ég á honum til
að geta látið mömmu vita af mér
á leiðinni suður og svona og viti
menn: Þrjú talhólfsskilaboð, tvö
sms og ekkert meir.
Var eitthvað af þessu algjört
möst, eitthvað sem ég naga mig í
handabökin yfir að hafa misst
af? Ónei, síður en svo. Fyllerís-
talhólfsskilaboð frá einum vini
mínum, ein frá vinnunni og svo
frá mömmu. Sms-in voru; annað
frá vinkonu kærustunnar: “Hvað
eruð þið að bralla?”, og hitt auð-
vitað frá mömmu: “Allt í góðu
elskurnar?”.
Næst þegar ég fer í sveitina
hugsa ég að ég skilji símann
hreinlega eftir. Það er nefnilega
að snúast við hvort er meira kúl;
sá sem á flottasta símann eða sá
sem á engann.
STUÐ MILLI STRÍÐA
ODDUR ÁSTRÁÐSSON FÓR Í SVEITINA OG SLÖKKTI Á SÍMANUM
Blessuð sértu sveitin mín
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
Vélmennahund-
ar!?! Hvað dettur
þeim í hug næst??
...kjams....
kjams....
Hæ,
pabbi.
Uu, Solla, hvað ertu eigin-
lega í mörgum peysum?
Sex.
Ertu í sex
peysum í einu?
Jább.
Það var annað-
hvort það eða
að hengja þær
upp.
Unglingapróf
Hvað veldur þér mestum
áhyggjum í sambandi við
að eldast?
A) Minni líkamleg geta.
B) Að verða atvinnulaus.
Fannstu
sólvörnina?
Já, ég er
með hana
hér.
Bingó!
C) Að þú munir líta
svona illa út í sundfötum.
Ojj!
Er til
eitthvað
leiðinlegra
en tölt?
Pondus! Allar
hestaíþróttir
eru leiðinleg-
ar! Frekar
myndi ég
horfa á
neglur vaxa!
Og mótorsport!
Sérðu þetta fyrir
þér? Einhver auli
að keyra upp og
niður einhverja
drulluhóla!
Ekki gleyma
traktor-
togi.....ókrýn
dur sigurveg-
ari í leiðinda-
íþróttum!
Skautar eru líka
sífellt í
sjónvarpinu.
Og samkvæm-
isdansar! Hjálp!
Listhlaup,
langhlaup,
kraft-
ganga....allt
saman óyfir-
stíganlega
leiðinlegt!
Sannleikurinn er bara
sá að allar íþróttir
sem innihalda ekki
rangstöðu sökka eins
og kröftug ryksuga!
Og
málið
er
dautt!