Fréttablaðið - 04.07.2005, Blaðsíða 50
34 4. júlí 2005 MÁNUDAGUR
Brekkuhvammur - Hf -
einb Nýkomið sérlega bjart og skemmtilegt
pallbyggt einbýli með innbyggðum bílskúr sam-
tals 216 fm, litil íbúð í kjallara með sérinngangi,
fallegur garður , góð staðsetning. Verð 39,8 millj.
Kirkjuvegur - Hf. Um er að ræða
lóð undir þrilyft einbýli. 80 fm. grunnflötur, frábær
staðsetning í göngufæri við miðbæinn. Verðtil-
boð.
Klettaberg - Hf. parh. Hraun-
hamar fasteignasala hefur tekið í einkasölu sölu
á þessum frábæra útsýnisstað glæsilegt arki-
tektahannað parhús með innbyggðum 60 fm bíl-
skúr, samtals ca 220 fm. Eignin er smekklega inn-
réttuð m. vönduðum innréttingum og gólfefnum.
Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu,
eldús, gestasnyrtingu, þvottahús og herbergi. Á
efri hæð eru tvö herbergi, alrými sem auðvelt er
að útbúa herbergi, baðherbergi. Fallegur sólpall-
ur og bílastæði hellulögð með lýsingu. Góðar 20
fermetra svalir. Glæsilegt útsýni.Glæsileg eign.
Myndir af eigninni á mbl.is og heimasíðu hraun-
hamars. Verð. 41.millj.
Perlukór - Kóp. - Einbýli
Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra útsýnis-
stað glæsilegt einlyft einbýli með innbyggðum
bílskúr samtals 189 fm. Eignin er til afhendingar
nú þegar á fokheldisstigi fullbúin að utan. Glæsi-
leg hönnun og gott skipulag. Útsýni. Verð 32,8
millj. 110339
Stuðlaberg - Hf - parh. Sér-
lega skemmtilegt parhús á þessum frábæra stað
í Setbergslandi. Húsið er 151 fm og er á tveimur
hæðum. Bílskúrsréttur fylgir eigninni. Skipting
eignarinnar: Neðri hæðin: Forstofa, eldhús,
borðstofa, stofa, 2 geymslur og þvottahús. Efri
hæðin: 3 svefnherbergi, baðherbergi og sjón-
varpshol. Góð gólfefni eru á eigninni. parket og
flísar. Laus fljótlega. húsið liggur á jaðarlóð. frá-
bær staðsettnig. Verð 35 millj.
Asparhvarf - sérh Vatns-
enda Nýkomin glæsileg 134 fm neðri hæð í
glæsilegu tvíbýli í byggingu’ibúinn er til afhend-
ingar tilbúin á gólfefna í sept 2005 Sérstæði í
góðum bílakjallara. Vandaðar innréttingar og
tæki. Verð 31 millj. 109004
Ásbúðartröð - Hf. Nýkomið í
einkasölu sérlega skemmtileg 120 fm. neðri sér-
hæð í tvíbýli auk 34 fm. bílskúrs. 2-3 svefnherb.
stofa (borðstofa) ofl. Sérinngangur. Verðtilboð.
25839
Reykjavíkurvegur - sérh.
Mjög falleg, rúmgóð sérhæð 110,2 fm. mikið endur-
nýjuð. Skipting eignarinnar: 3 svefnherbergi, stofa
og borðstofa, eldhús með borðkróki, baðherbergi,
hol, þvottahús, svalir og geymsluloft, einnig er góð
geymsla í sameign. Góð hraunlóð, vandaðar inn-
réttingar og gólfefni. Góð eign. Verð 21,9 millj.
Álfaskeið - Hf. - sérh. Nýkom-
in í einkasölu sérlega falleg 93 fm. jarðhæð í
góðu þríbýli. Hús í góðu standi. Frábær staðsetn-
ing. Parket, fallegar innréttingar. Sérbílastæði.
Mjög góð eign. Verð 18,9 millj. 91965
Fjólugata - Rvík sérh. Ný-
komin í einkasölu sérlega falleg 156 fm sérhæð á
2 hæðum í Þingholtunum .Eignin skipist þannig
aðalhæð eldhús stofur herbergi ofl .neðri hæð
tvö¥rúmgóð svefnherbergi bað og þvottahús og
geymslur og ofl . Mjög fallegur garður , hiti í
stétturm frábær staðsetning. Verð 33,5 millj.
Blikaás - Hf-4ra Hraunhamar fast-
eignasala , nýtt í einkasölu mjög falleg 4ra her-
bergja íbúð 119 fermetrar á annarri hæð í góðu
litlu fjölbýli með sér inngang vel stðasett í Ás-
landhverfi í Hafnarfirði. Eignin skiptist í forstofu,
hol, stofu , borðstofu, eldhús, gang , þrjú góð her-
bergi, baðherbergi og geymslu. Fallegar innrét-
ingar og gólfefni eru parket og flísar. Góðar suð-
ur svalir. Frábær staðsetning.
Breiðvangur - Hf Hraunhamar
fasteignasala var að fá í sölu 117,4 fermetra íbúð
á efstu hæð í fjölbýli ásamt 24,8 fermetra bílskúr
samtals um 142,2 fermetrar vel staðsett í norður-
bæ Hafnarfjarðar. Skipting eignar: 3 svefnher-
bergi, stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús, bað-
herbergi, hol, tvær geymsur og bílskúr. Suður
svalir . Glæsilegt útsýni. Þetta er góð eign vert er
að skoða verð. 18,9 millj.
Flúðasel - 4ra - Reykjavík
Hraunhamar fasteignasala var að fá í einkasölu
mjög góða 91,7 fermetra íbúð á efstu hæða í góðu
klæddu fjölbýli vel staðsett við Flúðasel í Breið-
holti. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu,
baðherbergi , hjónaherbergi, tvö herbergi í risi
ásamt geymslum undir súð og í kjallara. Góðar yf-
irbygðar opnanlegar svalir. Verð.17,4 millj.
Fagrihvammur - Hf Nýkomin í
einkasölu mjög góð 106 fm 4ra til 5 herbergja
íbúð í góðu velstaðsettu fjölbýli, fallegar innrétt-
ingar, íbúð í góðu standi, þvottaherbergi í íbúð.
möguleiki á 4 svefnherbergjum.. Góð eign á
barnvænum stað. Verð 19,3 millj. 106167
Birkihlíð - Hf Sérlega góð íbúð á þess-
um vinsæla stað í Setbergslandinu Íbúðin er 99 fm.
og á þriðju hæð. Skipting eignarinnar: 3 svefnher-
bergi, stofa, borðstofa,baðherbergi, þvottaher-
bergi, geymsla og svalir.Íbúðin er laus fljótlega.góð
gólfefni. Eign sem vert er að skoða. Verð 20,2 millj.
Sóleyjarhlíð - Hf. laus
strax Höfum tekið í sölu mjög fallega 76,7
fm íbúð 3ja herbergja á efstu hæð í góðu vel
staðsettu fjölbýli í Setbergshverfi í Hafnarfirði.
Gólfefni eru parket og flísar. Góðar suður svalir.
Verð 16,8 millj. 110217
Hringbraut - Hf Nýkomin í einkasölu
sérlega falleg c.a 85 fm. 3-4 herbergja risíbúð í
góðu þríbýli, mikið endurnýjuð eign á sl. árum m.a.
nýlegt eldhús, bað og fl. svalir, sérinngangur. Frá-
bært útsýni og staðsetning. Verð 15,8 milljónir.
Lækjargata - Hf - 3ja Nýkom-
in í einkasölu glæsileg 123,6 fm íbúð á annari
hæð í fjölbýli auk stæðis í bílageymslu. Parket, 2
svefnherbergi, rúmgóðar stofur, sjónvarpsher-
bergi, o. fl. frábær staðsetning við lækinn. Verð
24,5 millj.
Burknavellir - Hf. - 3ja
herb. Hraunhamar fasteignasala hefur tek-
ið í einkasölu glæsilega 94,5 fermetra íbúð á
fyrstu hæð í nýlegu fjölbýli í Vallarhverfi í Hafnar-
firði. Eignin er fullbúin með vönduðum gólfefnum
, fallegum innréttingum og tækjum. Eignin skipt-
ist í forstofu , gang, hjónaherbergi , gott barna-
herbergi , þvottahús ásamt geymslu. Baðher-
bergi flísalagt með nuddbaðkari sem í er sturta
og fallegri innréttingu. Eldhús með fallegri inn-
réttingu, góð borðstofa og björt og góð stofa með
útgang út á verönd ( séreignarlóð ) .Gólfefni eru
parket og flísar. Íbúðin getur verið laus strax.
Lækjasmári - Kóp. laus
strax Höfum fengið í einkasölu mjög fallega
87,5 fermetra endaíbúð á annarri hæð ásamt
stæði í bílageymslu vel staðsett í Smárahverfi í
Kópavogi. Eignin er með sérinngang. Fallegar
innréttingar og gólfefni eru parket og dúkur. Góð-
ar suður svalir. Stutt í alla þjónustu. Verð 20,3
millj. 110158
Álfaskeið - Hf, Hraunhamar fast-
eignasala var að fá í einkasölu mjög fallega 87,5
fermetra íbúð með sér inngang á þriðju hæð í góðu
ný máluðu fjölbýli við Álfaskeið í Hafnarfirði. Eign-
in skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu,
tvö herbergi ,sjónavarpshol, baðherbergi og
geymslu. Stórar suður svalir. Gólfefni parket og
flísar. Stutt í nýjan skóla og leikskóla. Verð 17 millj.
Efstahlíð Hf. Sérlega Falleg 78,9 fm. 2ja
herbergja neðri sérhæð með sérinngangi í nýlegu
fallegu tvíbýli á frábærum útsýnisstað innst í botn-
langa. Skipting eignar: Forstofa, eldhús með borð-
krók, Þvottahús, baðherbergi,svefnherbergi og
stofa. Þetta er góð eign á þessum frábærra stað í
setbergslandinu. Verð 17,5 millj.
Hjallabrekka - Kóp. neðri
h. Hraunhamar hefur fengið í einkasölu mjög
fallega 80,3 fermetra neðri hæð í tvíbýli með sér
inngang vel staðsett við Hjallabrekku í Kópavogi.
Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, baðher-
bergi, gott herbergi, stofu, vinnukrók , geymslu
og þvottahús. Íbúðin er í mjög góðu ástandi og
fallegur garður með skjólgóðum palli og sér upp-
hituðu bílaplani. Falleg eign sem vert er að
skoða. Verð 16,5. millj 109666
Laufás - 3ja Hraunhamar kynnir. Nýkom-
inn í einkasölu skemmtileg 3ja herbergja risíbúð í
góðu þríbýli.Húsið er klædd að utan . Mjög góð
stafsetning. Íbúðin er laus strax. Verð 13,3 . 673815
Sjávargrund - 3ja m. bíl-
skýli Nýkomin glæsileg 3ja herbergja íbúð á
þessum vinsæla stað. Íbúðin er á jarðhæð með
verönd og garði. Fallegar innréttingar, parket á
gólfum, þvottaherbergi í íbúð, stór sér geymsla í
bílskýli, góð eign. Verð 22,3 millj. 70818
Njarðargrund - Gbæ - sérh.
Vorun að fá í sölu þessa góðu neðri hæð í tvíbýlis-
húsi við Njarðargrund í Garðabæ, Íbúðin er skráð
67,7 fm auk útigeymslu sem ekki er skráð inni í fer-
metratölu. Skipting eignar: 3 svefnherbergi, stofa,
eldhús með góðum borðkrók, baðherbergi, þvotta-
herbergi auk útigeymslu. Eignin er mikið endurnýj-
uð. þ.e. nýtt eldhús og baðherbergi. Þetta er eign
sem vert er að skoða. Verð 16,5 millj.
Krókamýri-3ja Gb Hraunhamar
fasteignasala hefur fengið í einkasölu 101,6 fer-
metra 4ra herbergja íbúð á annarri hæð með sér
inngang vel staðsett í Mýrarhverfi í Garðabæ.
Eignin skiptist forstofu, hol, stofu, borðstofu, eld-
hús, þrjú herbergi, baðherbergi og geymslu.
Góðar suður svalir. Stutt í skóla og leikskóla. Frá-
bær staðsetning. Verð 24,9. Millj.
Miðbær - hf. einbýli
Hraunhamar kynnir. Nýkominn í einkasölu
sérlega skemmtilegt þríllyft einbýlishús með
aukaíbúð 143 ,6 ferm í göngufæri við miðbæ-
inn. Á jarðhæð er lítill 2ja herb með sérinn-
gangi. Húsið er nánast allt endurnýjað á síð-
ast liðnum árum.
Fífumýri - einbýli
Hraunhamar fasteignasala hefur tekið í
einkasölu mjög gott einbýli á tveimur hæðum
ásamt bílskúr samtals um 223,9 fm. vel stað-
sett í Mýrahverfi í Garðabæ. Eignin skiptist í
forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, gesta-
snyrtingu, geymslu og þvottahús. Á efri hæð
eru fjögur góð herbergi , baðherbergi og sjónvarpshol. Stór bílskúr. Fallegur gróinn garður með
pöllum og tilheyrandi. Falleg eign sem vert er að skoða. Verð 44,9 millj. 86351
Tröllateigur - Mos.
Stórglæsileg raðhús í Mosfellsbæ. Höfum
fengið í einkasölu þetta glæsilega raðhús í
byggingu við Tröllateig í Mosfellsbæ. Íbúðin
er 188,1 fm auk bílskúrs sem er 31,4 fm sam-
tals 220 fm. Skipting eignar: 4 svefnherbergi,
fataherbergi, stofa, eldhús, 2 baðherbergi,
gestasalerni hol, geymsla, svalir, sjónvarps-
herbergi. Verið er að innrétta húsið og skilast það fullbúið með gólfefnum. Allar innréttingar og
tæki verða frá Fit og flísar frá Flísabúðinni. Húsið verður til afhendingar í júní/júli 2005. 102837
Laxakvísl - Rvík - raðhús
Í einkasölu fallegt raðhús á tveimur hæðum
ásamt kjallara og bílskúr samtals um ca.300
fermetrar vel staðsett á frábærum útsýnis-
stað í Ártúnsholtinu. Húsið er í góðu ástandi
og hefur verið haldið mjög vel við. Glæsilegur
garður með sólpalli og fallegum gróðri. Útsýni. Góð eign. Verð 39,8 millj. 109496
Kringlan - raðh. - Rvík
Hraunhamar kynnir: Sérlega glæsilegt
endaraðhús á þessum vinsæla stað. Húsið er
290,2 fm alls, þar af er bílskúrinn 26,3 fm. Skipt-
ing eignarinnar: Húsið skiptist í 3 hæðir, mið-
hæðin skiptist þannig: Forstofa, hol, stofa,
borðstofa og eldhús. Efri hæðin skiptist í 2
svefnherbergi og 2 baðherbergi. Á jarðhæð-
inni er geymsla, þvottahús og gestasalerni auk þess innréttuð aukaíbúð með sérinngangi, og hún
skiptist þannig: Hol, stofa, svefnherbergi og baðherbergi. Þetta er glæsileg eign sem vert er að
skoða. Nánari uppl. veita sölumenn Hraunhamars.
Brekkuhvammur - Hf.
einbýli
Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt einlyft
einbýli með innbyggðum bílskúr samtals 175
fm. Björt stofa (borðstofa) 3-4 svefnherbergi,
rúmgott elshús o.fl. skjólgóður garður. Arki-
tekt Skúli Norðfjörð.
Magnús Emilsson löggiltur fasteignasali