Fréttablaðið - 04.07.2005, Page 19

Fréttablaðið - 04.07.2005, Page 19
3MÁNUDAGUR 4. júlí 2005 Allt um fasteignir og heimili á mánudögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P R E 28 04 9 0 4/ 20 05 Skipasund 82, 104 Reykjavík – S. 552 – 6255 www.ammaruth.is • Opið virka daga 14-18 Sumarútsalan er hafin 10-45% afsláttur af öllum vörum út júlí -antík fer aldrei úr tísku Fossaleyni 8 · 112 Reykjavík Sími 577 2050 · www.formaco.is Gluggar 10 ára ábyrgð Lífsaugað Þriðjudagskvöld 22-24 Sturtuklefar Hreinlætistæki Flísar frá 990.- m2 Lækjargötu 34c • 220 Hafnarfirði • S:553 4488 Blómstrandi tré og runnar eru mikil garðaprýði á þessum árstíma og gleðja augu eig- enda og annarra vegfarenda. Tré og runnar svo sem gullregn og sýrenur setja bjartan og tígulegan svip á gróna garða. Í stóru garða- bókinni eru þau nefnd stásstré og bera nafnið með sóma. Fá garðtré eru jafn glæsileg í blóma og gull- regnið. Það er af ertubaunaætt og því skylt plöntum eins og lúpínu. Fjallagullregn hefur verið ræktað um áratugaskeið hér á landi og reynst harðgert og blómviljugt. Það getur orðið allt að 10 m hátt hérlendis og krónan umfangsmikil. Gullregn vill fremur sendinn jarð- veg og er nauðsynlegt að gróður- setja það á sólríkum stað í garðin- um til að það blómstri mikið og vel. En þess ber að geta að ber gull- regnsins eru baneitruð. Sýrena er algengur runni í görð- um. Víða hefur hann náð miklum þroska enda getur hann orðið allt að 10-12 metra hár. Þær sýrenur sem hér sjást geta verið af nokkrum afbrigðum en eitt að nafni Elenora hefur notið lang- mestra vinsælda. Upphaflega var Elenora flutt inn sem kanadískur bastarður í Grasagarðinn í Laugar- dal árið 1965. Hún hefur síðan dreifst um allt enda sló hún fljót- lega í gegn þar sem hún er með af- brigðum harðger og allt niður í smæstu kríli bera litfögur blóm. Svo gallanna sé getið hjá Elenóru eins og Gullregninu þá er hún svo- lítið maðksækin. ■ Gullregnið lýsir upp garðinn. Sýrenurnar bera litfögur blóm. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Setja bjartan svip á garðinn

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.