Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.08.2005, Qupperneq 33

Fréttablaðið - 25.08.2005, Qupperneq 33
FIMMTUDAGUR 25. ágúst 2005 Húsgögn og gjafavara NÝJAR VÖRUR SKEIFAN 3A - 108 REYKJAVÍK SÍMI: 517 3600 FAX: 517 3604 WWW.LOCAL1.IS Baðkarið er uppáhaldshornið á heimili mynd- listarkonunnar Jóníar Jónsdóttur sem nýtur þess að liggja í baði. Jóní verður þungt hugsi þegar hún er spurð hvort hún eigi einhvern uppáhaldsstað á heimilinu. „Það er nú eiginlega allt í uppáhaldi. Ætli ég verði samt ekki að nefna baðkarið,“ segir hún eftir dálitla umhugsun. „Mér finnst rosalega gott að liggja í baði og hugsa að baðkarið sé uppáhaldshornið mitt. Ég nýt þess að fara í heitt bað með sjávarsalti, hlusta á góða tónlist og slaka á,“ segir Jóní og bætir því við að hún fari í bað eins oft og hún geti. „Þá reyni ég líka að dekra svolítið við mig. Set á mig maska, skrúbba húðina og ligg svo í baðinu heillengi. Það er voðalega notalegt,“ segir hún og viðurkennir að hún sé mikill nautna- seggur. Aðspurð út í baðkarið sjálft segir Jóní það ósköp venjulegt. „Þetta er ekkert merkilegt baðkar í sjálfu sér en það passar vel utan um mig. Baðherbergið sjálft er líka í miklu uppáhaldi og mér líður alltaf mjög vel þar inni.“ Jóní hefur í nógu að snúast þessa dagana enda eru stöllurnar í Gjörningaklúbbnum að undirbúa sýn- ingu sem verður opnuð í Keflavík þriðja september. „Við erum á fullu að vinna núna og það er mikið að gera,“ segir Jóní og bendir á að friðarstundir í bað- inu séu kærkomin hvíld þegar mikið sé að gera. Jóní nýtur þess að liggja í baði og dekra við sjálfa sig. Baðkar sem passar vel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.