Fréttablaðið - 25.08.2005, Page 53

Fréttablaðið - 25.08.2005, Page 53
FIMMTUDAGUR 25. ágúst 2004 37 Öryggisvörður rekinn fyrir þjófnað úr Apóteki Annar öryggisvörður mætti fullur og var rekinn Kvöldið verður pönkað á Bar 11 í kvöld þar sem hljómsveitirnar Vonbrigði og Dýrðin stíga á stokk og hefst gamanið klukkan níu. Tónleikarnir eru liður í tón- leikaröð Grapevine og Smekkleysu. Sveitirnar eiga það sameiginlegt að sami trommuleikari spilar í þeim og báðar hljómsveitirnar spila einhvers konar afbrigði af pönki. Hljómsveitin Dýrðin spilar að eigin sögn indie-popp með pönk áhrifum en Vonbrigði er hljómsveit sem var í framlínu pönk- bylgjunnar í upphafi níunda áratugarins. Pönka›ar sveitir tro›a upp Kabarett í Íslensku óperunni Næstu sýningar Föstudaginn 26. ágúst kl. 20.00 Laugardaginn 27. ágúst kl. 20.00 Sunnudaginn 28. ágúst - Örfá sæti laus Föstudaginn 2. september Laugardaginn 3. september Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. Daninn Kim Larsen heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi í 17 ár á Nasa í kvöld ásamt hljómsveit sinni Kjukken. Einnig heldur hann tónleika á föstudags- og laugardagskvöld og er löngu upp- selt á alla tónleikana. Larsen vildi að um standandi tónleika yrði að ræða og því verða aðeins örfáir stólar til staðar á Nasa. Á efri hæð hússins verður þó hægt að hvíla lúin bein á með- an á tónleikunum stendur. Staður- inn opnar klukkan 20.00 og stíga Larsen og Kjukkan á svið klukkan 20.30. Tæpum klukkutíma síðar verður gert hlé á dagskránni og síðan spila þeir í klukkutíma í við- bót. Kim Larsen lýkur sumartón- leikaferð sinni um Danmörku hér á landi. Hann hefur gefið út hverja metsöluplötuna á fætur annarri í Danmörku undanfarin fimm ár eftir nokkur mögur ár þar á undan. Það er Austur-Þýska- land sem stendur að komu Kim Larsen til Íslands. ■ DÝRÐIN KIM LARSEN Kim Larsen treður upp ásamt hljómsveitinni Kjukken á þrennum tónleik- um á Nasa á næstu dögum. Fyrstu tónleikarnir í kvöld

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.