Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 53
FIMMTUDAGUR 25. ágúst 2004 37 Öryggisvörður rekinn fyrir þjófnað úr Apóteki Annar öryggisvörður mætti fullur og var rekinn Kvöldið verður pönkað á Bar 11 í kvöld þar sem hljómsveitirnar Vonbrigði og Dýrðin stíga á stokk og hefst gamanið klukkan níu. Tónleikarnir eru liður í tón- leikaröð Grapevine og Smekkleysu. Sveitirnar eiga það sameiginlegt að sami trommuleikari spilar í þeim og báðar hljómsveitirnar spila einhvers konar afbrigði af pönki. Hljómsveitin Dýrðin spilar að eigin sögn indie-popp með pönk áhrifum en Vonbrigði er hljómsveit sem var í framlínu pönk- bylgjunnar í upphafi níunda áratugarins. Pönka›ar sveitir tro›a upp Kabarett í Íslensku óperunni Næstu sýningar Föstudaginn 26. ágúst kl. 20.00 Laugardaginn 27. ágúst kl. 20.00 Sunnudaginn 28. ágúst - Örfá sæti laus Föstudaginn 2. september Laugardaginn 3. september Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. Daninn Kim Larsen heldur sína fyrstu tónleika á Íslandi í 17 ár á Nasa í kvöld ásamt hljómsveit sinni Kjukken. Einnig heldur hann tónleika á föstudags- og laugardagskvöld og er löngu upp- selt á alla tónleikana. Larsen vildi að um standandi tónleika yrði að ræða og því verða aðeins örfáir stólar til staðar á Nasa. Á efri hæð hússins verður þó hægt að hvíla lúin bein á með- an á tónleikunum stendur. Staður- inn opnar klukkan 20.00 og stíga Larsen og Kjukkan á svið klukkan 20.30. Tæpum klukkutíma síðar verður gert hlé á dagskránni og síðan spila þeir í klukkutíma í við- bót. Kim Larsen lýkur sumartón- leikaferð sinni um Danmörku hér á landi. Hann hefur gefið út hverja metsöluplötuna á fætur annarri í Danmörku undanfarin fimm ár eftir nokkur mögur ár þar á undan. Það er Austur-Þýska- land sem stendur að komu Kim Larsen til Íslands. ■ DÝRÐIN KIM LARSEN Kim Larsen treður upp ásamt hljómsveitinni Kjukken á þrennum tónleik- um á Nasa á næstu dögum. Fyrstu tónleikarnir í kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.