Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 25.08.2005, Blaðsíða 58
Fjórar myndir, sem fjalla um piparsvein, blondínu, sebrahest og írskan námsmann, verða frum- sýndar á næstunni í kvikmynda- húsum landsins. Seann William Scott, Johnny Knoxville og Jessica Simpson fara með aðalhlutverkin í kvik- myndinni The Dukes of Hazzard. Myndin er byggð á samnefndum sjónvarpsþáttum sem nutu mik- illa vinsælda í bandarísku sjón- varpi og segir frá frændunum Bo og Luke, sem reyna að bjarga ætt- aróðali Duke-fjölskyldunnar frá eyðileggingu. Þeir njóta aðstoðar íðilfagurrar frænku sinnar, Daisy, og roskins frænda í baráttunni gegn illmenninu Boss Hogg. Seann William Scott er þekkt- astur fyrir leik sinn í American Pie-myndunum en Johnny Knox- ville er einn af vitleysingunum í Jackass. Þetta er hins vegar fyrsta kvikmyndahlutverk söng- konunnar Jessicu Simpson. Barnamyndin Racing Stripes segir frá sebrahesti sem finnst skammt fyrir utan bóndabæ í Kentucky. Þar er hann hafður meðal annarra húsdýra á býli í eigu vinalegs bónda og dóttur hans. Þegar sebrahesturinn sér veðhlaupabraut telur hann sig engu síðri en þeir hestar sem þeysast um eftir brautinni. Það sem hann veit hins vegar ekki er að hann er ekki hestur. Með kraft- miklum æfingum og aðstoð vina- legrar dóttur bóndans, Channing, tekst sebrahestinum þó að láta draum sinn rætast. Stórstjörnur ljá húsdýrunum raddir sínar. Frankie Muniz, þekktastur fyrir leik sinn í Malcolm in the Middle, talar fyrir sebrahestinn en meðal annarra leikara má nefna Dustin Hoffman og Snoop Dogg. Heads in the Clouds skartar þeim Charlize Theron, Penelope Cruz og Stuart Townsend í aðal- hlutverkum. Myndin er ástarþrí- hyrningur frá fjórða áratug síð- ustu aldar þegar Evrópa gekk í gegnum miklar breytingar. Guy er írskur námsmaður sem verður ástfanginn af hálffranskri og hálf- bandarískri stelpu, Gildu. Þau flytja saman til Parísar og þar kynnist Guy hinni spænsku Miu, sem flúði borgarastyrjöldina á Spáni. Atburðarásin tekur óvænta stefnu þegar nasistar hertaka París og Mia lætur lífið. Síðasta myndin sem er frum- sýnd í vikunni er Broken Flowers með Bill Murray í aðalhlutverki en leikstjóri er Jim Jarmusch. Hún segir frá piparsveininum Don Johnson, sem fær óvænta frétt um að hann eigi son. Vanda- málið er að hann veit ekki hver móðirin er. Don ákveður að hefja leit að þessum heldur óvænta erfingja sínum með hjálp ná- granna síns. ■ Sýnd kl. 10.30 B.i. 16 áraSýnd kl. 3.40 og 5.50 í þrívídd Sýnd kl. 3.20, 4.20, 5.40, 6.40, 8 og 10.20 Sýnd í lúxus kl. 3.20 og 5.40 B.i. 10 ára HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 5,20, 8 og 10.30 Sýnd í lúxus kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 8 ★★★ -HJ. MBL ★★★1/2 -KVIKMYNDIR.is ★★★ -ÓHT. Rás 2 OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS Sýnd kl. 5.30 B.i. 10 ára - Síðustu sýningar 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 6 í þrívídd Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 10 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 8 og 10.30 ★★★ -HJ. MBL ★★★1/2 -KVIKMYNDIR.is ★★★ -ÓHT. Rás 2 OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS SÍMI 551 9000                               !"#"$!%&'# '#("$)* +      Veðhlaupasebrahestur og rómantík SEBRAHESTURINN OG CHANNING Þrátt fyrir að vera ekki hestur dreymir sebrahestinn um að komast á Kentucky-veðreið- arnar, sem tekst fyrir tilstuðlan góðra manna. GILDA OG MIA Þrátt fyrir umbreytingaskeið, þar sem fasistar voru að reyna að sölsa undir sig Evrópu og heimurinn á barmi styrjaldar, gafst tími fyrir ást, rómantík og svik. PIPARSVEINNINN DON Þó að Don Johnson sé ekkert líkur nafna sínum úr Miami Vice var hann með eindæmum kvensamur á yngri árum. Afraksturinn er nítján ára gamall sonur sem þekkir ekki pabba sinn og faðirinn veit ekkert með hverri hann á soninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.