Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.09.2005, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 25.09.2005, Qupperneq 67
Hljómsveitin Sigur Rós heldur langþráða tónleika hér á landi í lok nóvember en það eru nær þrjú á síðansveitin lék síðast á Íslandi. Tónleikarnir hér heima munu marka endapunkt langs tónleika- ferðalags Sigur Rósar um heiminn á þessu ári sem borið hefur sveitina um Asíu, Bandaríkin og svo Evrópu. Þessa stundina er hljómsveitin stödd í Bandaríkjunum og fram undan eru til dæmis tónleikar á hinum sögufræga 18.000 manna tónleikastað Hollywood Bowl í Los Angeles. Sigur Rós sendi fyrir stuttu frá sér diskinn Takk og hefur kynnt hann og fylgt honum eftir með tón- leikaferðalaginu. Takk hefur verið vel tekið víða um heim og komist hátt á plötusölulistum en hér á landi hefur diskurinn selst í tæplega 5.000 eintökum frá því hann kom út hinn 12. september. Tónleikaferð hljómsveitarinnar hefur líka verið vel tekið og lofsamlegir dómar birst í fjölda erlendra fjölmiðla. Tónleikar Sigur Rósar hér á landi verða í Laugardalshöll sunnu- daginn 27. nóvember og leikur hljómsveitin Amina á undan Sigur Rós og leggur henni einnig lið í nokkrum lögum. ■ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 22 23 24 25 26 27 28 Sunnudagur SEPTEMBERSigur Rós spilar á Íslandi Heiða velurmyndirnar Af gefnu tilefni skal tekið fram að myndir í mannréttindaflokki Al- þjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík voru valdar af Heiðu Jóhannsdóttur, dagskrárumsjónar- manni hátíðarinnar, í samráði við UNIFEM og Grétu Ólafsdóttur. ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Píanóleikararnir Jón Sigurðsson og Þórarinn Stefánsson leika fjórhent á nýjan flygil Ketilhússins á Akureyri á tón- leikum sem Tónlistarfélag Akureyrar heldur í samvinnu við Félag íslenskra tónlistarmanna.  20.00 Finnur Bjarnason tenór og Örn Magnússon píanóleikari halda tónleika í TÍBRÁ, tónleikaröð Kópavogs, í Salnum í Kópavogi.  20.00 Kristín Þuríður Halliday sópransöngkona heldur tónleika í Hafn- arborg, Hafnarfirði ásamt Antoniu Hevesi píanóleikara og Einari Jóhann- essyni klarinettuleikara og Peter Tom- kins óbóleikara. Kristín verk eftir Händel, Vivaldi, Schubert, Puccini, Gounod og fleiri ásamt sígildri bandarískri tónlist.  20.00 Garðar Garðarsson leikur klassískan djass með söng á Póstbarn- um. Þar verður í allan vetur leikinn léttur djass á sunnudagskvöldum.  21.00 Bubbi Morthens heldur tón- leika á Trúbadorahátíð Íslands, sem haldin er í fjórða sinn í Egilsbúð, Nes- kaupstað. ■ ■ KVIKMYNDASÝNINGAR  20.50 Hvíldardagskvöld á Grand Rokk með Alison Krauss, Chet Atkins, Waylon Jennings, Johnny Cash, Marty Robbins og fleirum. hvar@frettabladid.is SIGUR RÓS Snýr aftur eftir langa bið og mun leika tónlist sína fyrir landa sína í Laugar- dalshöll í nóvember.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.