Fréttablaðið - 03.10.2005, Side 43

Fréttablaðið - 03.10.2005, Side 43
25MÁNUDAGUR 3. október 2005 EINBÝLISHÚS HÁVALLAGATA Fallegt og mikið end- urnýjað 178 fm. einbýlishús við Hávallagötu í Reykjavík. Húsið er kjallari, hæð og ris með möguleika á aukaíbúð í kjallara. 34 fm. bílskúr sem byggður er 1994 fylgir eigninni. Í húsinu eru 5 svefnherb., 3 stofur, 2 baðherb., eldhús með mikilli innréttingu, flísalagt þvottaherb. og fl. Garður er fallegur með garðhúsi og sól- palli. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Óskað er eftir tilboði í eignina. RAÐ- OG PARHÚS STÓRT RAÐHÚS Í FOSSVOGI Vorum að fá í sölu 223 fm. raðhús í Brúna- landi ásamt 22 fm bílskúr. Íbúðin er á fjórum pöllum með góðu skipulagi. Vel umgengið hús með upprunalegum innréttingum. Góð- ar svalir og fallegur garður. V. 44.8 millj. KRUMMAHÓLAR Gott 85 fm. endaraðhús á einni hæð. Húsið skiptist í forstofu með fataskáp, tvö svefn- herb., þvottaherb. / geymslu, eldhús með ágætri innrétting og tækjum, rúmgóða park- etlagða stofu með útgang út í garð og bað- herb. með baðkari. Yfir húsinu er rúmgott geymsluloft. Hús málað að utan fyrir tveimur árum. V. 23,9 m. SÉRHÆÐIR MELGERÐI - SÉRHÆÐ 139 fm. sér- hæð við Melgerði í Kópavogi. Húsið er þríbýli, tvær hæðir og kjallari og er íbúðin á 1. hæð (miðhæð hússins). Íbúðin skiptist m.a. í stofu , borðstofu, fjögur svefnherb., eldhús, bað- herbergi, gestasnyrting o.fl. Þvottaherbergi í íbúð. Garður er vel gróinn. Þak og þakkantur eru nýir. Hús var lagað að utan og málað fyrir þremur árum. Verð 27,5 millj. ROÐASALIR - BÍLSKÚR Skemmtileg ný 122 fm. neðri sérhæð í tvíbýli ásamt 27 fm. bílskúr sem stendur í lokaðri götu gengt golf- vellinum. Bílskúr stendur við hlið íbúðar. Hiti í bílaplani framan við hús. Mjög góð staðsetn- ing. V. 29,9 m. HRÍSATEIGUR Falleg og töluvert endurnýjuð 4ra herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sérinn- gangur, flísalagt hol með skápum á hægri hönd og geymslu undir stiga á vinstri hönd. Eldhúsið er nýlega uppgert með fallegri innrétting úr rauðeik og borðkrók.Endurnýjaðar raf- og vatns- lagnir eru í íbúðinni. V. 17.4m. UNUFELL Í einkasölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð sem skiptist m.a. í hol, stofu og borðstofu með útgangi út á austursvalir, eldhús með hvítri innréttingu, innbyggð- um ísskáp (fylgir með í kaupunum) , þrjú svefnherb., nýuppgert baðherbergi o.fl.. Þvottaherbergi í íbúð. Áhv. 7,2 millj. Íbúðalánasjóður. Verð 15,3 millj. 3JA HERBERGJA ÁLFABORGIR - SÉRINNGANGUR 3ja herb. 86 fm endaíbúð á 3. hæð á þess- um vinsæla stað í Borgarhverfi Grafarvogs. Íbúðin er með sérinngangi og skiptist m.a. í stofu með útgangi út á suðursvalir, tvö svefnherbergi, eldhús með hvítri innrétt- ingu, flísalagt baðherb. o fl. Þvottaaðstaða í íbúð. Gott útsýni. Stutt í alla þjónustu og örstutt í skóla. V. 17,9 m. ÁLFTAMÝRI Falleg og töluvert end- urnýjuð 3ja herb. 74 fm. íbúð á 4.h. Það er nýtt plast-parket (hlynur) á flestum gólfum íbúðarinnar sem skiptist annars í hol, tvö herbergi með nýjum skápum, rúmgóða stofu með útgangi út á suður-svalir, bað- herbergi með baðkari og glugga og rúm- gott eldhús með eldri innréttingu og tækj- um. Sérgeymsla og sam. þvottaherbergi í kjallara. Áhv. 7,8 m. V. 14,9 m. KAPLASKJÓLSVEGUR Góð 3ja herb. 83 fm. endaíbúð á 1.h. á þess- um vinsæla stað í vesturbænum. Íbúðin skiptist í hol með fataskáp, 2 herbergi með skápum, nýlega uppgert baðherb. með baðkari og glugga, rúmgóða stofu með yfir- byggðum suður-svölum út af og nýlegt eld- hús með flísum á gólfi, fallegri innréttingu og borðplássi. Geymsla og þvottaherb. í kjallara. V. 17,5 m. ÖLDUGRANDI - BÍLSKÝLI Góð 3ja herb. 85,4 fm. endaíbúð á jarðhæð við Öldu- granda í Reykjavík. Sérinngangur er í íbúðina sem skiptist í forstofu með skápum, eldhús með snyrtilegri innréttingu og tækjum, borð- stofu, rúmgóða stofu með útgang út á skjól- góða verönd og afgirtan sérgarð, tvö her- bergi með skápum í öðru og baðherb. með baðkari og teng. fyrir þvottavél. Sérgeymsla í kjallara og stæði í bílageymsluhúsi fylgir. Áhv. 10,5 m. V. 20,5 m. EIÐISTORG - AUKAÍBÚÐ Góð 3ja herb. íbúð á 4.h. í lyftuhúsi ásamt stúdíóíbúð á sömu hæð. Stærri íbúðin er 76,5 fm. og sú minni 27,1 fm og síðan er 7,8 fm. geymsla í kjallara eða samtals 111,4 fm. Stærri íbúðin skiptist í rúmgóða stofu, eldhús sem opið er í stofu, 2 rúmgóð herbergi og eru skápar í öðru þeirra og baðherb. með flísum á gólfi og sturtuklefa. Minni íbúðin stendur hinum megin við ganginn og er hún stórt herbergi með eldhúsi og baðherb. með sturtubotn. Það er nýlegt plast-parket á öllum gólfum. Sam. þvottaherb. með vélum á hæðinni. Áhv. 4,9 m. V. 26,8 m. 2JA HERBERGJA SKEIÐARVOGUR 2ja herb. 62 fm kjall- araíbúð á þessum vinsæla stað í Vogunum. Íbúðin er m.a. stofa, rúmgott svefnherb., hol, eldhús, baðherb. o.fl. Stutt í alla þjón- ustu. Verð 12,9 millj. LANDSBYGGÐIN ÖLDUBAKKI - HVOLSVELLI Til sölu tvö ný parhús við Öldubakka á Hvolsvelli. Hver íbúð er 4ra herb. 105 fm. með inn- byggðum 28 fm. bílskúr. Húsin eru báru- járnsklædd timburhús á einni hæð og skil- ast fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð um næstu áramót. Húsin skilast fokheld að innan eða lengra komin eftir nánara sam- komulagi. V. 9,9 m. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Jón Ellert Lárusson, löggiltur fasteignasali OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 09.00 - 18.00 BRAGAGATA Heil húseign sem er kjallari, hæð og ris- hæð. Í dag eru þrjár íbúðir í húsinu, þ.e. ósamþykkt einstaklingsíbúð í kjallara, 2ja herb. íbúð á 1. hæð og ósamþykkt 2ja herb. íbúð í risi. Komið er “vilyrði” frá Bygg- ingafulltrúanum í Rvík um að byggja megi við húsið að sunnan- og vestanverðu. Ósk- að er eftir tilboðum í eignina. HRAUNBÆR - ENDAÍBÚÐ HRAUNBÆR 110 fm. endaíbúð á 2.h. ( ein hæð frá götu ) við Hraunbæ í Reykjavík. Íbúðin skiptist í 3 svefnherb. með skápum, mjög rúmgóða stofu, eldhús með uppruna- legri innréttingu og góðu borðplássi og baðherb. með baðkari og glugga. Sér- geymsla í kjallara og sameiginlegt þvotta- herbergi. Hús að utan og sameign að inn- an í góðu ástandi. Íbúðin er laus. V. 17,8 m. 112 Reykjavík: Sólpallar og vandað eldhús Barðastaðir 47: Fjögurra herbergja íbúð á einni hæð í raðhúsi. Lýsing: Fjögurra herbergja raðhús á einni hæð. Forstofa með flísum og fataskápum. Inn af forstofu er þvotta- hús. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi. Útgengt úr stofu á nýjan sólpall. Opið er úr stofu inn í eldhús. Eldhús með parketi á gólfi, vandaðri Alno-inn- réttingu, keramikhelluborði og stálháfi. Svefnherbergin eru þrjú, öll með nýju parketi á gólfum. Skápar í öllum svefnherbergjum. Baðherbergi er flísa- lagt í hólf og gólf með baðkari og sturtuklefa. Viðarinnrétting er á bað- herbergi. Vinnuherbergi með parketi á gólfi, fatahengi og skáp. Úti: Bílskúr. Um 60 fermetra sólpallur í garði með skjólvegg. 40 fermetra sólpallur fyrir framan hús. Annað: Tvöfalt gler í gluggum. Sérhiti með Danfoss-lokum. Upptekin loft eru í húsinu. Innfelld halogen- lýsing í stofu, svefnherbergjum og eldhúsi. Húsið er nýlega málað að innan. Fermetrar 131,8. Bílskúrinn er 32,3 fermetrar. Verð: 39,9 milljónir Fasteignasala: Draumahús 112 Reykjavík: Óborganlegt útsýni Rauðhamrar: Vel skipulögð fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð. Forstofan er flísalögð og einnig eldhúsið sem er með góðum innréttingum og miklu útsýni. Borðstofa og stofa er parketlögð. Út frá gangi er opið vinnuherbergi/sjónvarps- herbergi. Úr stofu er gengið út á flísalagðar svalir með miklu útsýni og þar er möguleiki á yfirbyggingu. Hjónaherbergið og tvö barnaherbergi eru öll með parketi á gólfi. Lítið þvottahús með hillum er á hæðinni og bjart flísalagt baðherbergi með góðum inn- réttingum. Í kjallara er geymsla og úr honum er gengið út í afgirtan sameiginlegan garð í góðri rækt. Úti: Húsið er í rólegu, rótgrónu hverfi. Annað: Bílskúr fylgir íbúðinni, 21 fermetri að stærð. Fermetrar: 123 alls Verð: 27.5 milljónir Fasteignasala: Höfði

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.