Fréttablaðið - 03.10.2005, Page 57

Fréttablaðið - 03.10.2005, Page 57
39MÁNUDAGUR 3. október 2005 GÆÐI - ÞJÓNUSTA - REYNSLA - ÞEKKING - TRAUST - ÖRYGGI Rjúpnasalir - Kóp. Glæsilega 3ja herbergja 95,2 fm íbúð á þriðju hæð í 12 hæða nýlegu lyftuhúsi. Fallegt eldhús opið við stofa með kirsuberjainnréttingu og vönduðum tækjum, flísar á gólfi. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi og útgang á mjög stórar flísalagðar svalir. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Þvottahús innan íbúðar. Parket á gólfum er mjög fallegt úr rauðeik. Verð 23,9 m Einbýl i Snekkjuvogur - Rvík Fallegt 2ja hæða 186 fm einbýlishús, ásamt 26,3 fm frístandandi bílskúr, samtals 212,3 fm + manngengt ris- loft er yfir öllu húsinu (ath.ekki í FMR). Möguleiki á aukaíbúð m/sér- inngang í kjallara. Fallegur ræktaður garður m/gróðurhúsi og verönd. Góð eign við rólega götu á þessum eftirsótta stað. Stutt í alla þjónustu, verslun og skóla. V. 40,6 m. Hjallabrekka - Kóp Fallegt 206,6 fm einbýlishús m/bíl- skúr og 2ja herb.aukaíbúð á neðri hæð m/sérinng. á efri hæð eru 3- 4svefnh, forstofa m/gestasalerni, baðh.m/baði m/sturtuaðst, rúmgóð og björt L-laga stofa og borðstofa, stórt eldhús. Gróinn garður og ver- önd til suðurs. Róleg og góð gata, stutt í alla þjónustu, verslun, skóla og framhaldsskóla. Auðvelt að skipta upp í tvær eignir. V.41,9 m Rað- og parhús Garðsstaðir - Grafar- vogur Fallegt, nýlegt 4ra herbergja 161,1fm endaraðhús með inn- byggðum 26,2fm bílskúr á góðum stað í botnlanga. Þrjú svefnherbergi með parketi. Fallegt baðherbergi flí- salagt í hólf og gólf, baðkar og sturt- uklefi, upphengt WC. eldhús með sprautulakkaðri innréttingu, háfur, gaseldavél, flísar á gólfi. Rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfi, útgengi út á góða verönd. Loft eru upptekin í stofu, holi og her- bergi. Innbyggð halogenljós í loft- um. Verð 38,5 m. Stærr i íb . og sérhæðir Fellahvarf - Elliðavatn Vorum að fá á sölu nýlega glæsileg eign á þessum eftirsóknanverða stað. Íbúðin er 130 fm, 4-5 herb. Engu til sparað í innréttingum og gólfefnum. Rafmagnsknúin sólg- luggatjöld. Mikið skápapláss. Ker- amik borðpljötur í eldhúsi. Baðkar og sturtuklefi. 20 fm svalir. Verð: 29,9 millj. 4 herbergja Breiðvangur - Hfj Falleg 4ra herbergja 114,6fm íbúð með miklu útsýni. Íbúðin skiptist í andyri, hol, eldhús, þvottahús(innan íbúðar), stofu/borðstofu, herbergis- gang, hjónaherbergi , 2 barnaher- bergi, og baðherbergi. gólfefni íbúð- ar eru flísar, parket og teppi. Bað- herbergi hefur nýlega verið tekið í gegn og eins eldhús. Tvær sér geymslur í kjallara og önnur er ekki skráð í FMR. Falleg íbúð á góðum stað í Hafnarfirðinum. Verð 18,9 Engjasel - Rvík Falleg, opin 4 - 5 herbergja íbúð á 2. hæð með miklu ú t s ý n i og suð- vestur svölum. 3 svefnherbergi, stofa og sjónvarpsstofa. Nýlega endurnýja fallegt baðherbergi. Þvottahús innan íbúðar. Sér stæði í upphitaðri, lokaðri bílageymslu. Engin umferðagata að fara yfir til að komast í verslun, leiksvæði, leik- skóla og grunnskólann. Gott hverfi fyrir barnafólk. Verð 19,4 m. Hraunbær - Rvík Falleg og vel skipulögð 4ra her- bergja 84,1fm íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í gott eldhús t.f. uppþvottavél, rúmgóða stofu/borðstofu, tvö svefnherbergi, vinnuherbergi og baðherbergi t.f. þvottavél. Tvennar svalir eru á íbúð- inni. Skemmtilegt útsýni. Sameign er mjög snyrtileg og lóðin gróin með leiktækjum. Barnvænt hverfi, stutt í skóla og leikskóla. Verð kr. 17,5 millj. Kleifarsel - Rvík Vel staðsett 3-4ra herb. 97,9 fm íbúð, hæð og ris í góðu fjölbýli. Góð staðsetning og stutt í skóla, leik- skóla og verslun. Húsið var tekið í gegn og málað árið 2003. Falleg og gróin lóð er í kringum húsið og merkt bílastæði fylgir íbúðinni. V.22,9 m. Stóragerði-Rvík Miðsvæðis í Reykjavík rúmgóða 4ra he. íb. á 2. hæð í 4ra hæða fjölbýli. Nýlegt fallegt kirsuberjaviðareldhús. Húsið nýlega viðgert og málað og þak endurnýjað. Nýlega skipt um gler og gluggakarma. Stutt í Verslun- arskólann, Kringluna, grunnskóla og leikskóla. Góð eign. Verð 19,3 m. 3 herbergja Gullengi - Rvík Falleg 3ja herb, 84,8 fm íbúð á 1.hæð m/sérinngang af svölum ásamt stæði í opnu bílskýli, skjól- góðar vestur svalir. Fallegt umhverfi, stutt í Engjaskóla, Fjölbrautaskóla, leiksvæði og Spöngina. Gróinn garður er á bak við húsið ásamt sparkvelli og leiksvæði. V.17,9 m. Klukkurimi - Rvík Góð 3ja herbergja 89 fm íbúð á góð- um stað í Grafarvogi, stutt í skóla, spöngina og alla þjónustu, Sér inn- gangur er af svölum og sérmerkt bíla- stæði eru við húsið. Lýsing: Flísalögð forstofa með fatahengi. Hol með fata- hengi. Stofa og borðstofa er mjög rúmgóð og björt, nýlegt parket er á gólfi, útgengt á svalir. Stórt og rúm- gott Hjónaherbergi með stórum skáp- um. Barnaherbergi með skáp. Eldhús með hvítri plast/viðar innréttingu, bjartur borðkrókur við glugga. Verð 17,9 millj. Háberg - Rvík 3ja herbergja endaíbúð á annari hæð í littlu fjölbýli með sér inngangi af svölum. Útsýni yfir Elliðavatn. Fal- legt nýlega endurnýjað baðherbergi með hornbaðkars- sturtuklefa m. gufu, nuddstútum og útvarpi. Tvö góð svefnherbergi, stofa og rúmgott eldhús. Góðir skápar í herbergjum og á svefnherbergis gangi. Suður svalir eftir allri íbúðinni Verð 17,2 m Hrísrimi - Rvík Falleg 3ja herbergja 101,3fm íbúð á annarri hæð með 24,9fm stæði í bíl- skýli, samtals 126,2fm í góðu fjölbýli í Grafarvoginum. Glæsilegt eldhús með sérlega fallegri Alno innréttingu og vönduðum tækjum, innbyggð uppþvottavél og ísskápur fylgja með. Gott baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Flísalagt þvottahús innan íbúðar. Verð kr. 21,9 millj. EIGN SEM VERT ER AÐ SKOÐA! Hrísrimi - Grafarvogur Falleg 3ja herbergja 103,9fm íbúð á jarðhæð, á góðum stað í Grafarvogi, með hellulagðri verönd og sérafnot- agarði. Nýendurnýjað baðherbergi, tekið í gegn í sumar, með fallegri maghonyinnréttingu frá Fríform. Þvottahús innan búðar. Allar inni- hurðar íbúðarinnar eru nýlegar yfir- felldar maghonyhurðar frá Byko. Flott eign á góðum stað. Verð kr. 20,7 millj. Laufengi - Grafarvogur Falleg og björt 3ja herb, 83,4fm íbúð á 3ju hæð á þessum eftirsótta stað í Grafarvogi. Blokkin stendur neðst við götuna á rólegum stað þaðan sem er stutt í leiksvæði, allar gerðir skóla, Egilshöll, golf og Spöngina. V.16,8 m 2 herbergja Skeljagrandi - Rvík 2ja herbergja 66 fm íbúð á efstu hæð í 3ja hæða fjölbýli með sér inngangi af svölum. Sér stæði í innangengu upphitaðu, lokaðu bílskýli fylgir íbúðinni. Verð 17 m. Rúmgóðar og mjög glæsilegar 2ja-3ja og 4ra herb. íbúðir í nýju fjöl- býli í hjarta Norðlingaholts, ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin skilast full- frágengin án gólfefna, nema á baðherbergi og þvottahúsi verða flís- ar. Húsið verður steinað að utan. Lóð fullfrágengin og leiktæki á leiksvæði. Frágenginn mynddyrasími með einu símtóli í íbúð, nema á jarðhæð þar sem er beinn inngangur. Í sameign eru hjólbarða- geymsla og hjóla- og vagnageymsla. Góð aðkoma og stutt í falleg- ar gönguleiðir. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hússins og Smárans. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hússins og Smárans. Rúmgóðar og mjög glæsilegar 2ja-3ja og 4ra herb. íbúðir Rauðavað - Norðlingaholti Húsið sími 533 4300 Smárinn sími 564 6655 Lækjasmári - Kóp Glæsileg 2ja herb.íbúð m/sérinn- gang og sér suðurgarði. á 1. hæð í litlu 3ja hæða fjölbýli við útivistar- perlu Kópavogsdalsins. Stutt í alla skóla, sport, verslun og þjónustu. Forstofa, baðherb.m/baðkari m/sturtuaðstöðu, svefnherb, eldhús m/kristuberjainnr. borðstofa og stofa m/útgengi í sérgarð. Gegnheilt eik- arparket er á gólfum. V.17,4 m. Naustabryggja - Rvík Stórglæsileg og mjög falleg, 5 herb. 109,8 fm penthouseíbúð á tveimur efstu hæðum með frábæru útsýni og góðum suðvestur svölum í fallegu og viðhaldslitlu lyftufjölbýli ásamt stæði í bílageymslu á þessum frábæra og ró- lega stað. Íbúðin nýtist mun betur en fm talan segir til um því báðar hæð- irnar í henni eru undir súð. Íbúðin getur verið laus við samning. Verð 27,7 m. Rjúpufell - Rvík Góð 3-4 herbergja með bílskúr. Mjög rúmgott eldhús með flísum á gólfi, hvít sprautulökkuð innrétting, skápar sem ná upp í loft, útgangur á yfirbyggðar flísalagðar svalir. Þvottahús er inn af eldhúsi. Rúm- góð stofa með parketi á gólfi. Bað- herbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtuklefi. Svefnherbergi með dúk á gólfi. Bílskúr með raf- magni, heitu og köldu vatni. Verð 18,9 m Samtún - Rvík Björt og góð 2ja herbergja 46,9 fm íbúð í kjallara í fallegu tvíbýlis par- húsi á frábærum og rólegum stað í göngufæri frá miðbænum. Sérinn- gangur undir útitröppum. Gluggar og gler nýtt í íbúðinni, öll ljós fylgja, nýlega máluð og snyrtileg íbúð, lekaliði í rafmagnstöflu. Stutt í mið- bæinn en þó hæfilega langt. Lóði- ner glæsileg, sameiginleg, stór og gróin. Verð 11,4 m. Skógarás - Rvík Mjög góð 80,7 fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í snyrtilegu fjölbýli ásamt 25,3 fm bílskúr. Stofa með parketi á gólfi, útgangur á stórar sval- ir. Eldhús með hvítri og beyki innrétt- ingu, gegnheill viður á borðum. Þvottahús er inn af eldhúsi með dúk á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Sameign mjög snyrtileg. Góðu bílskúr með geymslulofti. Verð 21 m Starhólmi -Kóp. Gott 243,5 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Eldhús með dúk á gólfi, viðarinn- rétting. Rúmgóð borðstofa og stofa með teppi á gólfi, útgangur á hellu- lagða verönd og þaðan í garð. Svefnherbergin eru sex. Baðher- bergin eru þrjú. Stórt saunaherbergi. Innangengt í mjög stóran bílskúr, flí- salagt gólf og gryfja, sjálvirkur hurðaopnari. Fallegur gróinn garður og gróðurhús. HÚSIÐ ER LAUST VIÐ SAMNING. Verð 45 m. Unufell - Rvík Fallegt 4ra herbergja 124,3fm rað- hús ásamt 21,6fm bílskúr, samtals 145,9fm, á rólegum stað í grónu hverfi. Þrjú rúmgóð parketlögð her- bergi eru í íbúðinni. Glæsilegt upp- gert baðherbergi með flísum í hólf og gólf, baðkar og innbyggður sturtuklefi. Stór stofa/borðstofa með park- eti á gólfum og útgengi út á hellulagða verönd. Allt parket í íbúinni er gegnheilt, niðurlímt Amerískt parket. Verð 28,7 m. Þorláksgeisli - Rvík Höfum fengið til sölu vandað, vel byggt og fallegt 200 fm 6 herb. par- hús á tveimur hæðum með inn- byggðum stórum og góðum bílskúr í suðurhlíðum Grafarholts. Húsið stendur á fallegum útsýnisstað við friðlýst útivistarsvæði og skilast fullbúið að utan með tyrðri lóð, tilbúið til innréttinga að innan og búið setja skrautmöl í bílastæðin. Allir milliveggir hlaðnir. Húsið er tilbúið til afhendingar. Verð 39,4 m. Tryggvagata - Rvík 193,7 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 62,5 fm bakhúsi á góðum stað í miðbænum. Húsið er allt nýlega yfirfarið og endurnýjuð að utan og innan. Sérinngangur er inn á neðri hæðina, nýlegt baðher- bergi, ljós eldhúsinnrétting og fjög- ur herbergi ásamt stofu. Lofthæð er 2,95 m. Efri hæðin er einnig með sér- inngangi, stór borðstofa og stofa með gólffjölum. Eldhús með dúk á gólfi, hvít eldhúsinnrétting. Svefnherbergin eru með gólffjölum. Bakhúsið á lóð- inni er 62,5 fm, með sérinngangi og skiptist í stórt snyrtilegt rými með lít- illi eldhúsinnréttingu, litlu herbergi þar inn af, og baðherbergi. EIGN SEM BÝÐUR UPP Á MIKLA MÖGULEIKA. Verð 49 m Sölusýning þriðjudag frá kl. 16:30 – 18:00

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.