Fréttablaðið - 03.10.2005, Síða 76

Fréttablaðið - 03.10.2005, Síða 76
24 3. október 2005 MÁNUDAGUR Hundahald er merki- legt fyrirbæri. Þeir sem fjárfesta í hundi verða að sækja nám- skeið í uppeldismálum svo hundurinn læri að hlýða. Síðan eru krakkarnir kannski hver öðrum vitlausari og gegna engu. Hundspottinu verður að fylgja ættbókarskrá og hann þarf réttu næringarefnin. Börnin geta fengið pitsur og hamborgara með frönskum, sósu og salati. Fjölskylda mín festi kaup á hvolpi fyrir margt löngu. Af cavalier-kyni. Sem betur fer er þess gætt í mínum foreldra- húsum að bæði hundar og menn fái rétt næringarefni. Foreldrar mínir fóru þó ekki á uppeldisnámskeið þeg- ar við bræðurnir fæddumst. Held samt að þeim hafi tekist vel til. Tíkin heitir Fríða og finnst Cheer- ios ákaflega gott auk þess munaðar að geta hvílt sig uppi í rúmi hjá „for- eldrum“ sínum. Tíkin er orðin stálp- uð stúlka (ef stúlku skyldi kalla). Mikill gleðigjafi og sterkur persónu- leiki. Það finnst okkur að minnsta kosti. Eflaust þykir einhverjum gest- um nóg um alla ástúðina sem þetta loðdýr fær. Hún er jú „bara“ fer- fætlingur. Náttúran verður að hafa sinn gang og „foreldrum“ hennar finnst kominn tími til að hún eignist hvolpa. Réttara sagt að hún fái það. Hefur eitthvað með eðli tíka að gera en þær langar víst í hvolpa. Fríða fær þó ekki neinn slor barnsföður. Þess verður gætt vandlega að hinn „heppni“ sé af réttri ætt, í réttum lit og að blessaðri Fríðu lítist vel á kauða. Annað „foreldrið“ fór meira að segja með til að skoða félagann. Börnin verða bara að bíða eftir þeirri einu réttu. Þræða allar hugsanlegar leiðir í sinni makaleit. Engir foreldr- ar með þeim í för sem athuga hvort ættbókarskírteinið sé ekki örugglega í lagi. Hinn heppni fyrir Fríðu er fund- inn og þegar nær dregur verður lukkulega parið sett inn í herbergi. Þau fá sérlegan aðstoðarmann sér til hjálpar en hundar geta víst fest sam- an þegar getnaður er yfirstaðinn. Það er einmitt á slíkum stundum sem ég þakka guði fyrir að vera ekki hundur. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR GÍGJA GUNNARSSON SKRIFAR UM TÍK FJÖLSKYLDUNNAR Af makaleit hunda og manna M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli 8 7 2 9 1 6 8 3 5 8 4 6 7 4 1 9 8 5 2 1 5 7 6 3 2 4 8 3 7 9 6 3 1 6 4 5 ■ SUDOKU DAGSINS Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað- inu á morgun. 4 8 7 2 6 9 5 3 1 5 6 2 3 4 1 8 9 7 9 3 1 7 5 8 2 4 6 7 2 4 6 1 3 9 8 5 6 9 3 5 8 2 7 1 4 8 1 5 9 7 4 6 2 3 2 4 6 8 3 5 1 7 9 1 5 9 4 2 7 3 6 8 3 7 8 1 9 6 4 5 2 Lausn á gátu gærdagsins Óskiljanlegt hvernig hund- ar getað fundið svona sterka lykt af manneskjum, kjötbeinum, eiturlyfjum og sprengiefnum. Eða eins og Bjarni... af mold og steinum. Síminn! Ég tek hann hérna! Svo er maturinn tilbúinn! Seinna, mamma! Stanislaw er kominn! Sendu hann upp! Ertu búin að tala eitthvað við Palla í dag? Meinarðu hurðina hans eða alvöru Palla? Bless miskunnarlausi heimur! Asna klipping. Strákur sem heitir Matthías sagði í dag að mamma hans væri fallegri en mamma mín. Og hvað sagðir þú? Ég sagði nauds, og hann sagði víst. Og þá sagði ég nojj og hann sagði júds, og ég sagði neids og hann sagði víst, og ég sagði NEI og kýldi hann í magann. Ég nenni ekki að rífast lengi við fólk. Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 F í t o n / S Í A F I 0 1 4 4 1 6 Virka daga kl. 8–18. Helgar kl. 11–16. SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 OG ER OPINN ALLA DAGA FRÁ KL. 8–22. Frábær fjölskylduskemmtun! - Fréttablaðið eftir Thomas MEEHAN, Charles STROUSE & Martin CHARNIN Sun. 16/10 kl. 14 Laug. 22/10 kl. 15 Miðasala í s:551 4700 alla daga frá kl.13-17 í gamla AUSTURBÆJARBÍÓI www.annie.is www.midi.is **** af 5 mögulegum - DV
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.