Tíminn - 14.09.1975, Qupperneq 4

Tíminn - 14.09.1975, Qupperneq 4
4 TÍMINN Sunnudagur 14. scptember 1975 * Bandarískir sjónvarpsmenn kvikmynda bjóra í Sovétríkjunum A friðuöu svæði, 40 kllómetra fyrir norðan Voronesj i Mið-Rússlandi hefur hópur bandariskra sjónvarpsmanna undir forystu hins þekkta náttúrumyndara Don Mayers tekið nokkrar kvikmyndir af hjörtum og bjórum. Hér er um að ræða samvinnu milli banda- riska fyrirtækisins sem Don Mayer vinnur fyrir, og kvik- myndadeildar APN-fréttastof- unnar. Stúlka í skipasmiði Leikur í Buffalo Bill-myndum Geraldine Chaplin, dóttir Chap- lins gamla gamanleikara hefur fengið hlutverk i nýrri kvik- mynd um Buffalo Bill, sem Ro- bert Altmans ætlar að stjórna. Geraldine mun fara með hlut- verk Annie Oakley I myndinni. Með titilhlutverkið I myndinni fer Paul Newman, og meðal annarra velþekktra leikara, sem leika I þessari mynd, verð- ur Burt Lancaster. í skipasmíðastöðinni i Hunde- sted i Danmörku er stúlka búin að læra skipasmiði. Hún er 22 ára gömul, Conny Larsen að nafni. Hún hóf nám I skipasmiði fyrir nokkrum árum, og fékk sveinsbréfið I hendur I ágúst siðastliðnum. Hún er fyrsta stúlkan i Danmörku, sem lýkur námi I skipasmiði og einu áhyggjur hennar nú, eru þær, hvort hún fær vinnu við iðn sina i Danmörku, þvi að eitthvað er litið um lausar stöður I skipa- smiðastöövunum þar I landi. Hér sjáið þið Conny glaða og hreifa viö skipaskrúfu. Nei, nei, herra forstjóri, manstu ekki hverju þú lofaðir mér í fyrir- tækisveizlunni. Nei, nei, Balli, ég hef ekkert á móti feitum inönnum. Þaö er bara veskið þitt, sem er ailt of þunnt. DENNI DÆMALAUSI ,,Hafðu ekki áhvggjur af Denna. Ilann vex upp úr þessu.” ,,Ég v;ar að hugsa um öll pin, sem hann á eftir aðvaxa upp i.”

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.