Tíminn - 14.09.1975, Side 14
14
TÍMINN
Sunnudagur 14. september 1975.
Á skrifstofu
Flugleiða
í Bríissel
Eitt af þvl, sem orðiö hefur al-
menningseign á seinustu tveim
áratugum eru ferðalög milli
landa, en þau voru einkum for-
réttindi auðugra manna og
manna I brýnum erindum stjórn-
valda. Iiinn almenni borgari sat
heima og hvildi sig milli vinnu-
tarna og vertiða.
Svo almenn eru þessi ferðalög
orðin, að tugþúsundir tslendinga
ferðast út fyrir landsteinana á ári
hverju og hingað til lands skipta
feröamenn einnig tugþúsundum á
hverju ári.
Þennan morgun, sem við fór-
um, þá fóru um 1200 farþegar til
útlanda og annað eins magn kom
hingað og þetta fólk fór um flug-
ÉHf
Antoine Quitard framkvsemdastjóri Flugleiða og Air Bahamas I Briissel. Hann er frá Parfs og átti að
vera nokkrar vikur, en hefur nú verið f Brússel I þrjú ár.
Rætt við
Antoine
Quitord
íslendinga á skrifstofu Loftleiða i
Paris árið 1965, sem sölufulltrúi.
— Árið 1971 kom ég hingað frá
Paris til þess að stofnsetja þessa
skrifstofu og var þá hér i sex
mánuði, en fór þá aftur til Paris-
ar.
Arið 1972 var ég beðinn að
gegna hér störfum, végna fjar-
veru forstöðumannsins, en eftir
tvo mánuði báðu þeir mig að taka
viö stjórn þessarar skrifstofu og
siðan hefi ég verið i Brússel, og er
framkvæmdastjóri félagsins fyrir
Belgiu.
• — Við höfum eina skrifstofu i
Belgiu, eins og flest önnur flug-
félög.
HVAÐAN KEMUR ALLT
ÞETTA FÓLK?
stöðina i Keflavik á aðeins tveim
eða þrem klukkustundum.
Þessir farþegar voru að fara til
Evrópu, höfðu sumir komið hing-
að frá New York og Chicago, aðr-
ir voru á leið frá tslandi til
áfangastaða i N-Evrópu, enn aðr-
ir voru skemmtiferðamenn á leið-
inni til Miðjarðarhafsins, þar sem
sólin skin hvern dag, meðan sum-
arregnið fellur i striðum straum-
um, án afláts yfir hrakið hey og
úr sér sprottinn gróður á túnum
sunnlenzkra bænda.
Það, sem vakti þó mest forvitni
mina voru hinir fjölmörgu útlend-
ingar, sem leið áttu um Keflavik-
urflugvöll og þá flugvöllinn i
Luxemborg, en með langleiðaþot-
um Flugleiða fara allt að 750-800
farþegar á dag og þetta fólk, það
talar öll önnur tungumál en is-
lenzku, þótt auðvitað slæðist einn
og einn landi með þessum flug-
vélum, eins og mandla i jóla-
graut.
— Hvaðan kom allt þetta fólk?
Hvaðan kom
allt þetta fólk?
— Mé r fannst þvi bera vel i
veiði, þegar ég átti þess kost að
ræða við Antonie Quitard, fram-
kvæmdastjóra Flugleiða i Brúss-
el i Belgiu, en á hans vegum koma
margir farþegar til Luxemborgar
til þess að fljúga með þotum
Flugleiða og Air Bahamas vestur
til Bandarikjanna og til tslands.
Skrifstofa félaganna er i glæsi-
hýsi miklu i hjarta miðborgarinn-
ar, en þar hafa mörg frægustu
flugfélög heimsins skrifstofur
sinar og klaustur. Það heitir i
Gallerie Ravenstein 10-12.
Antonie Quitard er fertugur
Parisarbúi og hann hóf störf fyrir
Þeir, sem ferðast
ódýrt
— Hverjir eru helztu viðskipta-
vinir islenzku flugfélaganna? Er
þar um sérstaka „gerð” af
farþegum að ræða?
— Fólk ferðast annað hvort
vegna atvinnu sinnar, eða nauð-
synlegra erinda, eða fer i
skemmtiferðir milli landa i
sumarleyfum. Það má hiklaust
segja, að farþegar Flugleiða séu
af báðum þessum hópum, en fyrst
og fremst er þetta fólk, sem vill
ferðast á ódýran, þægilegan hátt.
Það er ódýrara að ferðast með
Flugleiðum yfir Atlantshaf » við
bjóðum ódýrari fargjöld en aðrir,
sem eru i áætlunarflugi á þessari
flugleið.
En það eru ekki aðeins
skemmtiferðamenn, sem notfæra
sér þetta. Það fer i vöxt að stór og
Platignum
penline
texti og teikning
verður skýrari og fallegri, ef menn
nota
PLATIGNUM PENLINE-
TÚSSPENNANN
Hann er með nylon-oddi, sem gerir
hann í senn mjúkan, handhægan
og mjög endingargóðan.
Fæst í plastveskjum með 5—20
litum í veski.
Stakir litir — allir litir —
jafnan fyrirliggjandi.
FÁST í BÓKA- OG RITFANGA-
VERZLUNUM UM LAND ALLT.
ÁNDVARI HF
umboös og heildverzlun
simi 84722
A Flugleiðaskrifstofunni I Brússel vinna 9 manns. Enginn tslendingur vinnur þarna, vegna þess að
starfsliðiö veröur aö tala bæöi flæmsku og frönsku, auk annarra mála og það er erfitt að finna ts-
lendinga sem þetta gera.