Tíminn - 14.09.1975, Síða 17

Tíminn - 14.09.1975, Síða 17
Sunnudagur 14. september 1975 TÍMINN 17 Pjétur Maack bauö gesti velkomna, afhenti þeim sýningarskrár og siðan var hafizt handa. Þau sóma sér vel saman þessi tvö, eða hvað? Tónlistarskóli Hafnarf jarðar fer fram á fræðsluskrifstofunni (iþrótta- húsinu) dagana 15. til 19. september kl. 1-4 e.h. Simi 5-34-44. Skólastjóri verður til viðtals á skrifstofu skólans, Strandgötu 23, daglega frá kl. 5-7 e.h. Simi 5-27-04. Kennslugreinar: Pianó, fiðla, gitar, klarinett, þverflauta. Undirbúningsdeild fyrir böm á aldrinum 6-9 ára. Kennslugreinar: Tón-föndur, söngur, nótnalestur og blokkflautuleikur. Skólahljómsveit verður starfrækt. Fræðslustjóri. Gott var að setjast niður og hvila sig ögn, þegar biiið var að ganga um og skoöa. Hvað skyldi hún vera að gera þessi? sagði maður nokkur, sem stóð og skoðaði verk meistarans með mikilli athygli. Þeir voru margir, sem höfðu sömu skoðun og hann, en sögðu, að það væri gaman að skoða ljósmyndirnar, þótt þeir tækju nú málverkasýningar fram yfir. Þessir sextiu vistmenn frá elli- heimilunum höfðu augljóslega mikla ánægju af sýningunum tveim, þó að skoðanir væru skipt- ar eins og gengur. Anægjan skein út úr hverju andliti, hvort sem skoðaðar voru hrikalegar lands- lagsmyndir eða ljósmyndir af borgarlifinu. Það er ábyggilega ekki hægt að fá áhugasamari gesti en gamla fólkið og ætti að gera miklu meira af þvi að bjóða þvi á sýningar i höfuðborginni heldur en verið hefur. Kjarval — vistfólki á elliheimilum boðið að skoða sýningar Það er munur að geta teygt sig svona, virðast þau hugsa. Já, hvað skyldi þetta nú vera? Ljósmyndir Róbert Skólastjóri - Kennarar Skólastjóra og kennara vantar við barna- og unglingaskólann Hólmavik. Gott húsnæði til staðar. Upplýsingar gefa Jón Kr. Kristinsson sveitarstjóri i sima 95-3112 og Sigurður Helgason i Menntamálaráðuneytinu. Skólanefnd.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.