Tíminn - 14.09.1975, Qupperneq 32

Tíminn - 14.09.1975, Qupperneq 32
32 yn>rili*i i'r TÍMINN Sunnudagur 14, september 1975. Pétur fer í leikskólann Loksins kom dagur- inn, sem Pétur var bú- inn að hlakka svo mikið búinn að spyrja mömmu sina: „Á ég að fara i dag i leikskólann?” Nú er til. 1 dag átti Pétur að byrja i leikskólanum. í marga daga var Pétur dagurinn loksins upp- runninn. Pétur getur varla skilið hvernig það hefur gerzt. En allt um það, i dag á hann að fara i leikskólann. „Jæja, Pétur, upp meðþig”, segir mamma. „í dag áttu að fara i leikskólann”. Mamma Péturs réttir honum rauð- og hvit- röndótta peysu og flau- elsbuxur. „Þú átt að fara i þess- um fötum i leikskólann. Það er svo gott að leika sér i þeim”. Pétur h jálpar mömmu sinni við að leggja á borðið. Hann borðar all- an hafragrautar- skammtinn sinn, en hann getur ekki lokið við mjólkina sina. Nei, i dag er honum það ómögu- legt. Hann er upptekinn af að hugsa um leikskól- ann. „Þú skalt fá að sleppa við það i dag að drekka mjólkina þina”, ; ’ 'ó tm, Mí \ ■ : n ■ - ■■■ • ■ ■'■■■'■ ■'■•■•■•■■: - Stóraukið , teppaúrval j JLíÖaU JJ>IA ojnoA'i'i n Og enn aukum við úrvalið. Nú sýnum við hverju sinni um 60 stórar tepparúllur — og ekki nóg með það — þér getið þar fyrir utan valið úr yfir 100 sýnishornum af hinum þekktu dönsku WESTON teppum, sem við útvegum með tveggja til fjögurra vikna fyrirvara. — Við bjóðum einnig skozkar ryamottur og indverskar, kínverskar og tékk- neskar alullarmottur. Við sjáum um máltöku og ásetningu. Teppadeild • Hringbraut 121 • Simi 10-603 segir mamma. „Liklega lúðra og hringja með færðu mjólk að drekka i bjöllum. Ein af litlu leikskólanum, eins og stúlkunum hefur slaufur hin börnin”. i hárinu og armband Pétur veit vel hvar með hljómmiklum skólinn er, hann veit silfurbjöllum. Pétur hvernig hann litur út að horfir á.stórum augum. utan. En hann veit ekki Einn, tveir, einn, tveir hvernig hann litur út að þramma fæturnir kring- innan. Þess vegna er um rauð borð og bláa öruggara að halda fast i stóla. Einn, tveir, þau höndina á mömmu. þramma fram hjá Þarna liggja tröppur hillunum með kubbun- upp að dyrum leikskól- um og borðinu með ans. Þau opna stóru sandkassanum. Einn, hurðina, Pétur þrystir tveir, einn, tveir. sér að mömmu sinni. Pétur kemur auga á Allt i einu hefur hann brúðuhornið með brúðu- enga löngun til að halda rúminu og straujárninu. áfram. Hann vill helzt Pétur kemur auga á fara aftur heim með hillurnar, sem eru fullar mömmu. Svona fer oft af vörubilum, dráttar- fyrir börnum i sambandi vélum og vögnum. við nýja hluti og nýja Þarna eru skápar með staði. Jafnvel fyrir litblýöntum, pappir og stærri börnum lika. leir. Þarna eru alls kon- Jafnvel fyrir Pétri. ar myndir til að raða og Fyrir innani leikskóla kubbar og fleira. Péturs heyrist einhvers „Ég vil lika ganga i konar hljómlist. Börnin takt” kallaði Pétur. þramma um gólfið. Þau M a m m a h e n g i r slá trumhur, blása i húfuna og treyjuna hans

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.