Tíminn - 21.09.1975, Síða 4

Tíminn - 21.09.1975, Síða 4
4 TÍMINN Sunnudagur 21. september 1975. smtimis þúsundir söngvara, en sviðiðer 120 m langtog 18 metra hátt. Hin myndin sýnir hóp þjóðdansara sýna einn af dönsunum sinum. Söngvahátíð í Eystlandi Nýlega var haldin m/kil söngvaháti'ð i Tallin. Þar klmu fram þúsundir þjóðlíga- söngvara og dansara viðs \Egar að. Um 200 þúsund áhorfandur og áheyrendur voru viðstaddir sýningar og hljómleika. A annarri myndinni hér með sést útileikhús, þar sem hátiðin fór fram, eh á sviðinu komast fyrir ■ Horfðu sex sinnum d kynlífs- myndir án árangurs Forstöðumaður dýragarðs nokkurs i Sacramento i Kali- fomiu er nú i þann veginn að gefast upp við að reyna að út- vega garðinum gorilluunga. Gorillurnar i garðinum, par, hafa ekki getað lært, hvernig auka á viðkomu ættstofnsins, hvaðsvo sem gert hefur verið til þess að fræða hjónakornin um kynlifið og gang þess. Til þess að gefast ekki upp undireins út- vegaði forstöðumaðurinn klám- myndfrá V-Þýzkal.og vonuðust allir til þess að það nægði. Það var þó ekki. Kvikmyndin var sérstaklega gerð fyrir apa, og sniðin eftir samsvarandi kvik- mynd, sem gerð hafði verið fyrir menn. Sex sinnum fengu górillurnar að sjá þessa 25 minútna löngu kvikmynd, sem sýnir hvernig kynbræður tseirra i dýragarðinum i Vestur-Þýzka- landi bera sig að, þegar þeir vilja fjölga stofninum. En þetta reyndist allt árangurs- laust. Bæði hinn 150 kg þungi Chris og hin 68 kg þunga Susie eru uppalin i dýragarði og hafa aldrei lært af öðrum, hvernig þau eiga að haga sér i þessum málum. Virðist nú allt benda til þess, að i þessum dýragarði i Sacramento eigi menn ekki eftir að lita augum apabörn á næst- unni. H.C. Andersen í austri og vestri Börn um allan heim elska sögur Hans Christians Andersens. Bækur hans hafa komið út á flestum tungumálum, og marg- ar útgáfur þeirra eru mjög dýr- mætar orðnar nú i seinni tið. H. C. Andersen er jafnþekktur i austri sem i vestri, og hér á myndinnier litill drengur i Rúss landi einmitt að lesa eina af bókum Andersens, sem er nýkomin út i heimaborg hans. Hann kann greinilega vel að meta efni bókarinnar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.