Tíminn - 21.09.1975, Qupperneq 10

Tíminn - 21.09.1975, Qupperneq 10
10 TÍMINN Sunnudagur 21. september 1975 ■ ' : ; ’ ■ 1 ■ ■ ■.■ wmámMé ■ . ■ ■ ; ' j r [ l' ' * l1 \ : :. : . ■ ;•:. ..; ■ • ■;■■■■:■■■•:■. i ilfllli : •■■■ ■. 'S:>:■■;• ■ • ' . ■ :.: ■ ■ ■■ . ■ ■ mBBk. S0. S:|:i5:5 ■ ■ ' 1 ! - - ■ . : ■ ■' ’ j A 4. Fingraleikíimí. Snúið hverjum j Ii6 i fingrum vinstri handar mifli Íumals og visifingurs þeirrar .ægri. Takið hvern fingur fyrir I efnu, og siöan hægri höndina eins. Gott er aB gera þessa æfingu oft á ~a. Beittu samskonar hreyfing' um, á kjálkabe lunum. NuddaBu upp aö gagnauf im og þaöan upp á enniö.Lyftu h öinni létt i hverri hringhreyfingu og foröastu aö þrýsta aö höfuf cúpunni.' T7 og 1. a. Þaö þarf að slétta úr vöövahnútum ’ á hálsinúmr Finndu meö þrém fingrum, visifingri, löngutöng og baug- fingri, hvernig störu vöövarnir I bakinu liggja upp sitt hvoru megin á hálsinum. Byrjaöu viö efsta hryggjarliöinn og haltu áfram uppeftir. Nuddaöu i hring > út á viö meö flötum fingrum. j Þegar þú er t Kominn aö d/dunum tveim fvrir neöan hauskilpuna. skaltu nudda þar meö þumal- fingrunum út á vi'ö um allan V hnakkann og fyrir aftan eyrun. Hinir fingurnir eiga aö nudda hvirfilinn varlega um leiö. 5. og 5. a. Nú er komiö aö öxlun- um. Leggöu lófann á hægri/- vinstri öxl. Nuddaöu I hringi niöur handlegginn aftanveröan niöur aö olnboga. Láttu höndina hvila á olnboganum og nuddaöu siöan upp á viö, en nú framanvert á handleggnum. Faröu eins aö viö framhandleggina, en byrjaöu nú I olnbogabótinni. 3. og 3a. Mjúkar strokur yfir and litiö er góö slökun fyrir augu og enni. Leggöu lófana á andlitiö og strjúku fingurgómunúm yfir augun aö gagnaugunum. Strjúktu meö lófunum á vixl yfir enniö frá juigunum aö hársveröinum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.