Tíminn - 16.11.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 16.11.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 16. nóvember 1975. TÍMINN 25 leikari: Árni Arinbjarnar- son. Söngvari: Svavar Guð- mundsson. a. Prelúdia og fúga i Es-dúr eftir Bach. b. Sönglög eftir Eyþór Ste- fánsson. c. Tokkata i F-dúr eftir Bach. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 17. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Erlendur Sigmundsson (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Eyjuna hans Múminpabba” eftir Tove Jansson i þýðingu Steinunnar Briem (16). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Páll Agnar Páls- son yfirdýralæknir talar um sauðfjárbaðanir. tslenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Bene- diktssonar. Morguntónleik- arkl. 11.00: Werner Haas og Noel Lee leika á pianó „Lindaraja” og „Litla svitu ” eftir Debussy / Victoria de los Angelse syngur tvo söngva eftir Henri Duparc. Hljómsveit Tónlistarskólans i Paris leikur með: Georges Pretre stjórnar/ Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin i Paris leika Fiðlukonsert nr. 4 i d-molleftir Paganini: Jean Fournet stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (4). 15.00 Miðdegistónleikar Kon- unglega hljómsveitin i Kaupmannahöfn leikur „Helios”, forleik op. 17 eftir Carl Nielsen: Jerzy Semkov stjórnar. Birgit Nilsson syngur þrjú lög eftir Edvard Grieg. óperuhljómsveitin i Vin leikur með: Bertil Bok- stedt stjórnar. Hljómsveitin Philharmonia leikur Sin- fóniu nr. 5 eftir Jean Sibelius: Herbertvon Kara- jan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.00 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Úr sögu skáklistarinnar. Guðmundur Arnlaugsson rektor segir frá : fyrsti þátt- ur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðsteinn Þengilsson lækn- ir talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Gestir á tslandi Þættir úr erindi Buckminster Full- er sem flutt var í Reykjavik I september s.l. ólafur Sig- urðsson fréttamaður sér um þáttinn. 21.00 Klarfnettukonsert op. 57 eftir Carl Nielsen Kjell-Inge Stevenson og Sinfóniu- hljomsveit danska útvarps- ins leika: Herbert Blomstedt stjórnar. (Hljóð- ritunfrádanska útvarpinu). 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les (16). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir úr tónlist- arlifinu Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 22.45 Hljómpiötusafnið í um- sjá Gunnars Guðmundsson- 23.40 Fréttir i stutu Dagskrárlok. máli. Sunnudagur 18.00 Stundin okkar. Fyrst er mynd um Misha og siðan teiknimynd um Jaköb og fólkið, sem býr f sömu blokk og hann. Mússa og Hrossi fá kött i heimsókn, krakkar, sem heita Hinrik og Marta, leika minnisleik og loks verður sýndur leikþáttur, byggður á sögum um Sæmund fróða. Umsjón Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Maður er nefndur Jón Norðmann Jónasson. Jón býr einn á Selnesi á Skaga og er margfróður. Magnús Gislason á Frostastöðum ræðir við hann. Kvikmynd Sigurliði Guðmundsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.30 Samleikur á tvö pianó. Gisli Magnússon og Halldór Haraldsson leika verk eftir Georges Bizet og Witold Lutoslawski. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.50 Valtir veldisstólar. Breskur leikritaflokkur. 2. þáttur. Enska prinsessan. Efni 1. þáttar: Franz-Jósef Austurrikiskeisari kvænist Elisabetu, ungri prinsessu frá Bæjaralandi, þvert ofan i vilja móður sinnar. Nýja drottningin dregur taum ungverja, sem eru ekki allt- of hrifnir af yfirráðum austurrikismanna, og það eykur á miskliðina milli Elisabetar og tengdamóður hennar. Austurrikismenn lenda i styrjöld á Italiu, og Franz-Jósef biður ósigur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.40 Brosandi land.Mynd um Thailand. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.05 Að kvöldi dags. Páll Gislason læknir flytur hug- leiðingu. 23.15 Dagskrárlok. Mánudagur 17. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 tþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.10 Vegferð mannkynsins. Fræðslumyndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkynsins. 5. þáttur. Himneskir hljómar. Þýð- andi og þulur óskar Ingi- marsson. 22.05 Svartnætti. Breskt sjón- varpsleikrit úr mynda- flokknum „Country Matters” byggt á sögu eftir A.E. Coppard. Ung stúlka, sem hefur búið ein með föð- ur sinum en strokið að heiman, fær aðstoð ungs aðalsmanns til að komast aftur heim til sin. En faðir hennar hefur fengið sér ráðskonu i hennar stað. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.55 Dagskrárlok. Kaupið bílmerki Landverndar k'erndum m líf Kerndum yotlendi Tfl Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiöslum og skrifstofu Landverndar Skólavöróustig 25 Iðnaðarbankans f nýju húsnæði TEKIÐ hefur verið i notkun nýtt húsnæði fyrir Grensásútibú Iðn- aðarbankans i Miðbæ við Háa- leitisbraut. Hið nýja húsnæði er i viðbyggingu við norðurenda þjón- ustumiðstöðvarinnar að Háa- leitisbraut 58—60 og er um 100 fermetrar að grunnfleti á 2 hæð- um. Grensásútibú var fyrst opnað 15. október 1966, og hefur frá upp- hafi verið i sama húsnæði i Mið- bæ. Vegna stóraukinna viðskipta voru orðin mikil þrengsli i útibú- inu og þvi brýn nauðsyn að stækka húsakynnin. I febrúar 1974 var ákveðið að hefja bygg- ingarframkvæmdir. Kjartan Sveinsson bygginga- tæknifræðingur teiknaði bygging- una, svo og allar innréttingar. Útibússtjóri við Grensásútibú hefur verið frá upphafi Helgi Eliasson, en fulltrúi hans er Kristin Guðmundsdóttir. Heildar- innlán útibúsins 31. október sl. voru 300 millj. kr., og hafa aukizt á þessu ári um 31%. Þú færð ekki betra byggingaplast en f rá Plastprent hf. Viö erum óhræddir viö aö leggja spilin á boröiö. Byggingaplast okkar er unniö frá grunni í verksmiðju okkar. Byggingaplast Plastprents er af nákvæmlega sama gæöaflokki og erlend framleiösla, sem hér fæst; sama ending, sami styrkleiki. Af hverju átt þú þá aö kaupa bygginga- plast Plastprents frekar en annað? Einfaldlega vegna þess, aö þú kaupir viöurkennd gæói um leið og þú kaupir íslenzka iönaöarvöru, — framleiöslu, sem fullnægir ströngustu kröfum neyt- andans um leió og hún sparar þjóöinni gjaldeyri. Byggingaplastiö er framleitt í 2, 3, 4 m. breiddum og 5 mismunandi þykktum. tPlastprent fyrstirog ennþá fremstir HÓFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SÍMI 85600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.