Tíminn - 09.12.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.12.1975, Blaðsíða 1
PRIMUS HREYFILHITARAR í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR HF HÖRÐUR OÐNNARSSON SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 Ferðaskrifstofuleyfi Sunnu afturkallað frá og með 15. jan. —fær að Ijúka Kanaríeyja- Dómsrannsókn á viðskiptum Air Viking við Alþýðubankann ferðum, sem fólk hefur FJ-Reykjavík. Samgönguráöu- neytiö hefur ákveöiö aö afturkalla feröaskrifstofuleyfi Feröaskrif- stofunnar Sunnu frá og meö 15. janúar nk., og er feröaskrifstof- unni óheimilt aö gera ráöstafanir varöandi feröir, sem uppfylla þarf eftir 15. janúar 1976. Fresturinn til 15. janúar er gef- inn til aö ljúka Kanarieyjaferö- um, sem fólk hefur greitt inn á samtals 10,2 milljónir króna. A þessu stigi liggur ekki neitt fyrir, sem gefur tilefni til aftur- köllunar flugrekstrarleyfis Air Viking hf. pokinn var klæddur aö innan. Að sögn Jóns Magnússonar, talsmanns Landhelgisgæzlunn- ar, var skýrsla um málið send sakadómi Reykjavikur i gær, og mun það verða tekið fyrir i greitt inn á 10,2 millj. Gsal-Reykjavik. — Varöskipiö Arvakur kom til Reykjavikur I gær meö vörpu brezka togarans Port Vale, en varöskipiö náöi vörpunni eftir aö hafa klippt á togvirana — og kom þá I Ijós aö ÞETTA ERU GLÓRU- LAUSAR OFSÓKNIR SEÐLABANKANS — SEGIR GUÐNI í SUNNU Hann ætlar aö leysa frá skjóö- unni I dag. dómnum nú fyrir hádegi. Skip- herra, 1. stýrimaður og 2. stýri- maður munu þá koma fyrir dóminn. Jón sagði, aö ef sakadómúr kæmist að þeirri niðurstöðu, að Guðni Þórðarson, forstjóri Sunnu og Air Viking, fyrir utan höfuöstöövarnar f Lækjargötu. Tímamynd: Gunnar. Gsal-Reykjavik — Þessi mála- tilbúnaöur er sennilega eins- dæmi i allri tslandssögunni, og þarna koma til glórulausar of- sóknir Seölabankans á hendur þessum fyrirtækjum, sagöi Guöni Þóröarson, forstjóri Sunnu og Air Vikings, I samtali viö Timann I gærkvöldi. — Ég mun fletta ofan af afskiptum Seðlabankans á bak viö tjöldin i þessum máium r.úna á næstu dögum, og þá mun koma glöggt I Ijós, aö á bak viö allt þetta sjónarspil liggja annarlegar á- stæöur, sagöi Guöni. Hann sagði, að Sunna og Air Viking hefðu ekki brotið af sér á nokkurn hátt, bankaviöskipti fyrirtækjanná væru með eðli- legum hættu og þyldu „öll dags- ins ljós”, eins og hann orðaöi það. — Við munum vlsa öllum þessum málatilbúnaði heim til föðurhúsanna, og við munum sanna sakleysi okkar i þessari óvenjulegu rógsherferð — og hún mun þá áður en langt um liður bitna harðast á upphafs- mönnum hennar, sagði Guðni Þórðarson. Timinn innti Guðna eftir þvi, hvað hann vildi segja um þá á- kvörðun samgöngumálaráðu- neytisins að svipta ferðaskrif- stofuna Sunnu feröaskrifstofu- leyfi frá og með 15. janúar næst- komandi. — Samkvæmt bréfi sam- gönguráðuneytisins megum við standa við allar okkar skuld- bindingar, og mér þykir það mjög ótrúlegt — ef við stöndum við þær — að ráðuneytið verð- launi okkur með þvi að taka af okkur ferðaskrifstofuleyfið. Það hlýtur þvi að verða tekið til end- urskoðunar, sagði Guðni. 1 dag el'nir Guðni Þórðarson til blaðamannafundar, þar sem hann mun gera nánari grein fyrir þessum málum. varpan væri ólögleg, yrði málið kært fyrir Norðaustur-Atlants- hafsfiskveiðinefndinni, en klæðning á poka brýtur i bága við reglur, sem nefndin hefur samþykkt og Bretar eru aðilar að. Jón kvaðst hins vegár ekki geta svarað þvi, hvort þessi ó- löglegi útbúnaður yrði kærður til rikisstjórnar Bretlands. Skipherra Arvakurs, Höskuldur Skarphéðinsson, er lengst til hægri á myndinni. Timamynd: Gunnar. FORAAADUR KSÍ OG UAABOÐS- LAUNIN ------►©

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.